Um tíu þúsund flóttamenn til Austurríkis síðastliðinn sólarhring Birgir Olgeirsson skrifar 19. september 2015 23:31 Um tíu þúsund flóttamenn hafa komið til Austurríkis síðastliðinn sólarhring. Vísir/EPA Um tíu þúsund flóttamenn mættu til Austurríkis í dag. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC greinir frá þessu á vef sínum. Þar kemur fram að flóttamennirnir voru upphaflega sendir til Ungverjalands af yfirvöldum í Króatíu sem sögðust ekki geta við fleirum. Um tuttugu þúsund flóttamenn hafa komið til Króatíu síðan á miðvikudag en yfirvöld höfðu áður boðið þá velkomna. Yfirvöld í Ungverjalandi ákváðu að senda flóttamennina til Austurríkis og sökuðu yfirvöld í Króatíu um að fara ekki eftir reglum um skráningu flóttamanna. BBC segist hafa heimildir fyrir því að yfirvöldum í Ungverjalandi hefðu einnig láðst að fara eftir þeim reglum. Lögreglan í Austurríki taldi um níu þúsund manns hafa farið yfir landamærin síðasta sólarhringinn og er talið að sú tala sé nú komin í tíu þúsund. Innanríkisráðherra Austurríkis, JohannaMikl-Leitner, sakaði nágrannalöndin um að fara ekki eftir reglum Evrópusambandsins. Einn flóttamannanna sem kom til bæjarins Heiligenkreuz í Austurríki í dag frá Ungverjalandi sagði við AP-fréttaveituna að honum liði eins og hann væri endurfæddur. „Það skiptir engu máli hvort mér seinkar eða hvort ég verð hér í tvo daga. Það mikilvæga er að ég loksins kominn og er öruggur.“ Tengdar fréttir Ríkisstjórnin ver tveimur milljörðum í aðstoð við flóttafólk og hælisleitendur Búist er við að fyrsti hópur flóttamanna komi til landsins frá Líbanon í desember. 19. september 2015 15:16 4.500 manns bjargað úr bátum undan strönd Líbíu Annasamt hefur verið hjá áhöfnum strandgæsluskipum í Miðjarðarhafi í dag. 19. september 2015 16:37 Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Fleiri fréttir Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Sjá meira
Um tíu þúsund flóttamenn mættu til Austurríkis í dag. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC greinir frá þessu á vef sínum. Þar kemur fram að flóttamennirnir voru upphaflega sendir til Ungverjalands af yfirvöldum í Króatíu sem sögðust ekki geta við fleirum. Um tuttugu þúsund flóttamenn hafa komið til Króatíu síðan á miðvikudag en yfirvöld höfðu áður boðið þá velkomna. Yfirvöld í Ungverjalandi ákváðu að senda flóttamennina til Austurríkis og sökuðu yfirvöld í Króatíu um að fara ekki eftir reglum um skráningu flóttamanna. BBC segist hafa heimildir fyrir því að yfirvöldum í Ungverjalandi hefðu einnig láðst að fara eftir þeim reglum. Lögreglan í Austurríki taldi um níu þúsund manns hafa farið yfir landamærin síðasta sólarhringinn og er talið að sú tala sé nú komin í tíu þúsund. Innanríkisráðherra Austurríkis, JohannaMikl-Leitner, sakaði nágrannalöndin um að fara ekki eftir reglum Evrópusambandsins. Einn flóttamannanna sem kom til bæjarins Heiligenkreuz í Austurríki í dag frá Ungverjalandi sagði við AP-fréttaveituna að honum liði eins og hann væri endurfæddur. „Það skiptir engu máli hvort mér seinkar eða hvort ég verð hér í tvo daga. Það mikilvæga er að ég loksins kominn og er öruggur.“
Tengdar fréttir Ríkisstjórnin ver tveimur milljörðum í aðstoð við flóttafólk og hælisleitendur Búist er við að fyrsti hópur flóttamanna komi til landsins frá Líbanon í desember. 19. september 2015 15:16 4.500 manns bjargað úr bátum undan strönd Líbíu Annasamt hefur verið hjá áhöfnum strandgæsluskipum í Miðjarðarhafi í dag. 19. september 2015 16:37 Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Fleiri fréttir Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Sjá meira
Ríkisstjórnin ver tveimur milljörðum í aðstoð við flóttafólk og hælisleitendur Búist er við að fyrsti hópur flóttamanna komi til landsins frá Líbanon í desember. 19. september 2015 15:16
4.500 manns bjargað úr bátum undan strönd Líbíu Annasamt hefur verið hjá áhöfnum strandgæsluskipum í Miðjarðarhafi í dag. 19. september 2015 16:37