Átján prósent almennings treystir Alþingi Stefán Árni Pálsson skrifar 20. mars 2015 15:39 Þeim fækkar um fimm prósentustig sem bera mikið traust til Alþingis, og eru nú 18%. vísir/vilhelm Almenningur ber mest traust til Landhelgisgæslunnar ef marka má nýjasta þjóðarpúls Capacent Gallup en rúmlega átta af hverjum tíu svarendum bera mikið traust til hennar. Næst kemur lögreglan sem nýtur mikils trausts 77% landsmanna en það hlutfall er sex prósentustigum lægra en í fyrra. Í þriðja sæti er Háskóli Íslands en 72% svarenda bera mikið traust til hans. 61 % almennings bera mikið traust til embætti sérstaks saksóknara og þar á eftir kemur heilbrigðiskerfið en sex af hverjum tíu bera mikið traust til þess. Traust til umboðsmanns Alþingis hækkar um sjö prósentustig, en 54% bera mikið traust til hans, og 53% bera mikið traust til ríkissaksóknara.mynd/capacent gallup Athygli vekur á því að þeim sem bera mikið traust til ríkissáttasemjara fjölgar um heil 13 prósentustig og eru nú 51%. Um 43% bera mikið traust til embættis forseta Íslands og sama hlutfall til dómskerfisins, 36% bera mikið traust til þjóðkirkjunnar, 31% til borgarstjórnar Reykjavíkur, 29% til Seðlabankans, 28% til umboðsmanns skuldara og 21% til Fjármálaeftirlitsins. Þeim fækkar um fimm prósentustig sem bera mikið traust til Alþingis, og eru nú 18%, en 12% bera mikið traust til bankakerfisins. Almenningur var spurður um traust sitt til ýmissa stofnana samfélagsins og voru sömu stofnanir í þremur efstu sætunum og síðustu ár. Alþingi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Almenningur ber mest traust til Landhelgisgæslunnar ef marka má nýjasta þjóðarpúls Capacent Gallup en rúmlega átta af hverjum tíu svarendum bera mikið traust til hennar. Næst kemur lögreglan sem nýtur mikils trausts 77% landsmanna en það hlutfall er sex prósentustigum lægra en í fyrra. Í þriðja sæti er Háskóli Íslands en 72% svarenda bera mikið traust til hans. 61 % almennings bera mikið traust til embætti sérstaks saksóknara og þar á eftir kemur heilbrigðiskerfið en sex af hverjum tíu bera mikið traust til þess. Traust til umboðsmanns Alþingis hækkar um sjö prósentustig, en 54% bera mikið traust til hans, og 53% bera mikið traust til ríkissaksóknara.mynd/capacent gallup Athygli vekur á því að þeim sem bera mikið traust til ríkissáttasemjara fjölgar um heil 13 prósentustig og eru nú 51%. Um 43% bera mikið traust til embættis forseta Íslands og sama hlutfall til dómskerfisins, 36% bera mikið traust til þjóðkirkjunnar, 31% til borgarstjórnar Reykjavíkur, 29% til Seðlabankans, 28% til umboðsmanns skuldara og 21% til Fjármálaeftirlitsins. Þeim fækkar um fimm prósentustig sem bera mikið traust til Alþingis, og eru nú 18%, en 12% bera mikið traust til bankakerfisins. Almenningur var spurður um traust sitt til ýmissa stofnana samfélagsins og voru sömu stofnanir í þremur efstu sætunum og síðustu ár.
Alþingi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira