Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. janúar 2015 20:08 „Þetta var bara hryllingur,“ sagði Róbert Gunnarsson, línumaður Íslands, við Vísi eftir átta marka tapið gegn Svíum í fyrsta leik liðsins á HM í kvöld. „Þetta var náttúrlega ekki eins og við vildum byrja mótið og maður labbar með skömm út af vellinum.“ Ísland átti aldrei möguleika í Svíþjóð í kvöld, en hvað var það sem klikkaði? „Þetta er samansafn af mörgum þáttum. Við eigum rosa mörg stangarskot og klikkum mikið úr dauðafærum. Þá förum við að puða alltof mikið og spilum ekki sem lið,“ sagði Róbert sem efaðist um að menn væru ekki tilbúnir andlega í leikinn. „Mér finnst mjög ólíklegt að það sé stór þáttur í kvöld þar sem við erum búnir að spila marga leiki á mörgum stórmótum. Þetta er týpískt fyrir okkur: Við hefðum getað unnið þennan leik með tíu en svo gat hann farið eins og hann fór í kvöld.“ „Það sést bara að við spiluðum alveg hræðilega. Við hefðum getað spilað eins og við gerðum í Danmörku. Þá hefði þetta farið öðruvísi.“ Ísland var mjög óheppið í leiknum og átti fjöldan allan af skotum í tréverkið. „Ég er ekki að segja að við töpuðum þetta út af einu stangarskoti eða dómurunum, en þetta er oft keðjuverkun. Þetta féll engan veginn með okkur í dag. Eins og oft áður vorum við sjálfum okkur verstir,“ sagði Róbert Gunnarsson. Hægt er að hlusta á allt viðtalið í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
„Þetta var bara hryllingur,“ sagði Róbert Gunnarsson, línumaður Íslands, við Vísi eftir átta marka tapið gegn Svíum í fyrsta leik liðsins á HM í kvöld. „Þetta var náttúrlega ekki eins og við vildum byrja mótið og maður labbar með skömm út af vellinum.“ Ísland átti aldrei möguleika í Svíþjóð í kvöld, en hvað var það sem klikkaði? „Þetta er samansafn af mörgum þáttum. Við eigum rosa mörg stangarskot og klikkum mikið úr dauðafærum. Þá förum við að puða alltof mikið og spilum ekki sem lið,“ sagði Róbert sem efaðist um að menn væru ekki tilbúnir andlega í leikinn. „Mér finnst mjög ólíklegt að það sé stór þáttur í kvöld þar sem við erum búnir að spila marga leiki á mörgum stórmótum. Þetta er týpískt fyrir okkur: Við hefðum getað unnið þennan leik með tíu en svo gat hann farið eins og hann fór í kvöld.“ „Það sést bara að við spiluðum alveg hræðilega. Við hefðum getað spilað eins og við gerðum í Danmörku. Þá hefði þetta farið öðruvísi.“ Ísland var mjög óheppið í leiknum og átti fjöldan allan af skotum í tréverkið. „Ég er ekki að segja að við töpuðum þetta út af einu stangarskoti eða dómurunum, en þetta er oft keðjuverkun. Þetta féll engan veginn með okkur í dag. Eins og oft áður vorum við sjálfum okkur verstir,“ sagði Róbert Gunnarsson. Hægt er að hlusta á allt viðtalið í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15
Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49