Vinnulagi breytt á neyðarmóttökunni Snærós Sindradóttir skrifar 4. desember 2015 07:00 Eyrún Jónsdóttir, verkefnastjóri Neyðarmóttöku Ákveðið hefur verið að lögmaður verði alltaf kallaður til þegar þolandi nauðgunar leitar til Neyðarmóttöku beint af vettvangi. Þetta er liður í breyttum vinnubrögðum varðandi kynferðisofbeldi. Eyrún Jónsdóttir, verkefnastjóri Neyðarmóttöku, segir að ekki sé beinlínis um nýmæli að ræða heldur frekar skerpingu á ákveðnu vinnulagi. Brotaþolum hefur alltaf staðið til boða að fá réttargæslumann á svæðið sér að kostnaðarlausu. „En við gerum þetta oftar núna vegna breyttra vinnubragða hjá lögreglunni. Það er oftar verið að kalla út rannsakara hjá þeim og lögreglan tengist oftar þessum málum á fyrri stigum,“ segir Eyrún. Lögregla hefur búnað, hljóð og myndupptöku, til að taka frumskýrslu af þolendum á neyðarmóttöku. Kostnaður vegna útkalls lögmanna er greiddur af sjóðum Neyðarmóttökunnar. Eyrún segir að hingað til hafi það ekki gerst að sjóðirnir tæmist. Hún segist hafa trú á því að ef slík staða kæmi upp yrði það leyst með auknum fjárveitingum. Gunnhildur Pétursdóttir fer fyrir réttargæsluteymi Neyðarmóttökunnar, en í því eru sjö lögmenn. Hún segir mikilvægt að réttargæslumaður sé kallaður til strax enda fylgi hann þolanda í gegnum allt málið. Þá sé mikilvægt að upplýsa þolendur um hvernig málin gangi fyrir sig í kerfinu og að vera til staðar. Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Ákveðið hefur verið að lögmaður verði alltaf kallaður til þegar þolandi nauðgunar leitar til Neyðarmóttöku beint af vettvangi. Þetta er liður í breyttum vinnubrögðum varðandi kynferðisofbeldi. Eyrún Jónsdóttir, verkefnastjóri Neyðarmóttöku, segir að ekki sé beinlínis um nýmæli að ræða heldur frekar skerpingu á ákveðnu vinnulagi. Brotaþolum hefur alltaf staðið til boða að fá réttargæslumann á svæðið sér að kostnaðarlausu. „En við gerum þetta oftar núna vegna breyttra vinnubragða hjá lögreglunni. Það er oftar verið að kalla út rannsakara hjá þeim og lögreglan tengist oftar þessum málum á fyrri stigum,“ segir Eyrún. Lögregla hefur búnað, hljóð og myndupptöku, til að taka frumskýrslu af þolendum á neyðarmóttöku. Kostnaður vegna útkalls lögmanna er greiddur af sjóðum Neyðarmóttökunnar. Eyrún segir að hingað til hafi það ekki gerst að sjóðirnir tæmist. Hún segist hafa trú á því að ef slík staða kæmi upp yrði það leyst með auknum fjárveitingum. Gunnhildur Pétursdóttir fer fyrir réttargæsluteymi Neyðarmóttökunnar, en í því eru sjö lögmenn. Hún segir mikilvægt að réttargæslumaður sé kallaður til strax enda fylgi hann þolanda í gegnum allt málið. Þá sé mikilvægt að upplýsa þolendur um hvernig málin gangi fyrir sig í kerfinu og að vera til staðar.
Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira