Óttast um gísl í haldi ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 12. ágúst 2015 17:46 Tomislav Salopek var 30 ára gamall. Hópur vígamanna sem aðhyllast hryðjuverkasamtökunum Íslamskt ríki birtu í dag myndir sem sýna lík gísls sem samtökin voru með í haldi í Egyptalandi. Tomislav Salopek var frá Króatíu og var í Egyptalandi vegna vinnu sinnar þegar honum var rænt fyrir þremur vikum. Yfirvöld í Króatíu hafa ekki staðfest að Salopek hafi verið myrtur en óttast að myndin hafi verið ófölsuð. Á myndinni má sjá hvernig höfði hans hefur verið stillt upp á skrokk hans við hliðina á fána ISIS og hníf. Myndin var birt á Twitter af aðilum sem tengjast samtökum sem kalla sig Sinai Province, en meðlimir þeirra samtaka hafa lýst sig hliðholla Íslamska ríkinu. Við myndina stóð að Salopek hafi dáið vegna þátttöku Króatíu í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. Samtökin höfðu, samkvæmt BBC, áður hótað að myrða Salopek ef kvenkyns fanga yrði ekki sleppt úr fangelsi í Egyptalandi. Zoran Milanovic, forsætisráðherra Króatíu, ávarpaði þjóðina í dag og sagði hann að yfirvöld gætu ekki staðfest fregnirnar með „hundrað prósent vissu“. Þar að auki sagði hann að mögulega væri ekki hægt að staðfesta andlát Salopek. Útlitið væri hins vegar ekki gott. „Ég óttast hið versta.“ Mið-Austurlönd Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Hópur vígamanna sem aðhyllast hryðjuverkasamtökunum Íslamskt ríki birtu í dag myndir sem sýna lík gísls sem samtökin voru með í haldi í Egyptalandi. Tomislav Salopek var frá Króatíu og var í Egyptalandi vegna vinnu sinnar þegar honum var rænt fyrir þremur vikum. Yfirvöld í Króatíu hafa ekki staðfest að Salopek hafi verið myrtur en óttast að myndin hafi verið ófölsuð. Á myndinni má sjá hvernig höfði hans hefur verið stillt upp á skrokk hans við hliðina á fána ISIS og hníf. Myndin var birt á Twitter af aðilum sem tengjast samtökum sem kalla sig Sinai Province, en meðlimir þeirra samtaka hafa lýst sig hliðholla Íslamska ríkinu. Við myndina stóð að Salopek hafi dáið vegna þátttöku Króatíu í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. Samtökin höfðu, samkvæmt BBC, áður hótað að myrða Salopek ef kvenkyns fanga yrði ekki sleppt úr fangelsi í Egyptalandi. Zoran Milanovic, forsætisráðherra Króatíu, ávarpaði þjóðina í dag og sagði hann að yfirvöld gætu ekki staðfest fregnirnar með „hundrað prósent vissu“. Þar að auki sagði hann að mögulega væri ekki hægt að staðfesta andlát Salopek. Útlitið væri hins vegar ekki gott. „Ég óttast hið versta.“
Mið-Austurlönd Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira