Enginn vill fá Vidal eftir ölvunaraksturinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. júní 2015 15:00 Vidal baðst afsökunar á blaðamannafundi í vikunni. Vísir/Getty Svo virðist sem að hegðun Arturo Vidal utan vallar muni hafa áhrif á knattspyrnuferil hans ef marka má fréttir í heimalandinu Síle. Dagblaðið El Murcurio greinir frá því að öll stærstu félög Evrópu sem höfðu áhuga á Vidal í sumar væru nú hætt við að eltast við kappann. Á dögunum klessukeyrði Vidal Ferrari-bifreið sína þegar hann var á heimleið frá spilavíti með eiginkonu sinni. Vidal var kærður fyrir ölvunarakstur og missti ökuréttindi sín í fjóra mánuði. Vidal baðst afsökunar, tárvotur á blaðamannafundi, og var þrátt fyrir allt ekki refsað af landsliði sínu sem nú stendur í ströngu í Suður-Ameríkukeppninni sem fer einmitt fram í Síle. Vidal var ekki tekinn úr leikmannahópi Síle og verður áfram í stóru hlutverki í keppninni. Samkvæmt áðurnefndum fréttum höfðu félög á borð við Real Madrid og Manchester United áhuga á kappanum, sem leikur með Juventus á Ítalíu. Real er sagt hafa lagt fram tilboð upp á 5,9 milljarða króna en sé nú hætt viðræðum við Juventus. Það sé þó ekki aðeins umrætt atvik sem komi til greina, heldur að það hafi verið kornið sem fyllti mælinn. Fótbolti Tengdar fréttir Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00 Tvö mörk frá Vidal dugðu ekki | Myndband Síle og Mexíkó skildu jöfn í sex marka leik í Suður-Ameríkukeppninni. Umdeildar ákvarðanir settu mark sitt á leikinn. 16. júní 2015 08:07 Vidal fær að spila áfram þrátt fyrir ölvunarakstur Grét á blaðamannafundi þegar hann baðst afsökunar á því að hafa klessukeyrt Ferrari-bifreið sína. 18. júní 2015 08:58 Heimamenn byrja á sigri | Myndband Chile byrjar Suður-Ameríkukeppnina 2015 vel en gestgjafarnir unnu 2-0 sigur á Ekvador í gær. 12. júní 2015 07:42 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Svo virðist sem að hegðun Arturo Vidal utan vallar muni hafa áhrif á knattspyrnuferil hans ef marka má fréttir í heimalandinu Síle. Dagblaðið El Murcurio greinir frá því að öll stærstu félög Evrópu sem höfðu áhuga á Vidal í sumar væru nú hætt við að eltast við kappann. Á dögunum klessukeyrði Vidal Ferrari-bifreið sína þegar hann var á heimleið frá spilavíti með eiginkonu sinni. Vidal var kærður fyrir ölvunarakstur og missti ökuréttindi sín í fjóra mánuði. Vidal baðst afsökunar, tárvotur á blaðamannafundi, og var þrátt fyrir allt ekki refsað af landsliði sínu sem nú stendur í ströngu í Suður-Ameríkukeppninni sem fer einmitt fram í Síle. Vidal var ekki tekinn úr leikmannahópi Síle og verður áfram í stóru hlutverki í keppninni. Samkvæmt áðurnefndum fréttum höfðu félög á borð við Real Madrid og Manchester United áhuga á kappanum, sem leikur með Juventus á Ítalíu. Real er sagt hafa lagt fram tilboð upp á 5,9 milljarða króna en sé nú hætt viðræðum við Juventus. Það sé þó ekki aðeins umrætt atvik sem komi til greina, heldur að það hafi verið kornið sem fyllti mælinn.
Fótbolti Tengdar fréttir Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00 Tvö mörk frá Vidal dugðu ekki | Myndband Síle og Mexíkó skildu jöfn í sex marka leik í Suður-Ameríkukeppninni. Umdeildar ákvarðanir settu mark sitt á leikinn. 16. júní 2015 08:07 Vidal fær að spila áfram þrátt fyrir ölvunarakstur Grét á blaðamannafundi þegar hann baðst afsökunar á því að hafa klessukeyrt Ferrari-bifreið sína. 18. júní 2015 08:58 Heimamenn byrja á sigri | Myndband Chile byrjar Suður-Ameríkukeppnina 2015 vel en gestgjafarnir unnu 2-0 sigur á Ekvador í gær. 12. júní 2015 07:42 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00
Tvö mörk frá Vidal dugðu ekki | Myndband Síle og Mexíkó skildu jöfn í sex marka leik í Suður-Ameríkukeppninni. Umdeildar ákvarðanir settu mark sitt á leikinn. 16. júní 2015 08:07
Vidal fær að spila áfram þrátt fyrir ölvunarakstur Grét á blaðamannafundi þegar hann baðst afsökunar á því að hafa klessukeyrt Ferrari-bifreið sína. 18. júní 2015 08:58
Heimamenn byrja á sigri | Myndband Chile byrjar Suður-Ameríkukeppnina 2015 vel en gestgjafarnir unnu 2-0 sigur á Ekvador í gær. 12. júní 2015 07:42