Enginn vill fá Vidal eftir ölvunaraksturinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. júní 2015 15:00 Vidal baðst afsökunar á blaðamannafundi í vikunni. Vísir/Getty Svo virðist sem að hegðun Arturo Vidal utan vallar muni hafa áhrif á knattspyrnuferil hans ef marka má fréttir í heimalandinu Síle. Dagblaðið El Murcurio greinir frá því að öll stærstu félög Evrópu sem höfðu áhuga á Vidal í sumar væru nú hætt við að eltast við kappann. Á dögunum klessukeyrði Vidal Ferrari-bifreið sína þegar hann var á heimleið frá spilavíti með eiginkonu sinni. Vidal var kærður fyrir ölvunarakstur og missti ökuréttindi sín í fjóra mánuði. Vidal baðst afsökunar, tárvotur á blaðamannafundi, og var þrátt fyrir allt ekki refsað af landsliði sínu sem nú stendur í ströngu í Suður-Ameríkukeppninni sem fer einmitt fram í Síle. Vidal var ekki tekinn úr leikmannahópi Síle og verður áfram í stóru hlutverki í keppninni. Samkvæmt áðurnefndum fréttum höfðu félög á borð við Real Madrid og Manchester United áhuga á kappanum, sem leikur með Juventus á Ítalíu. Real er sagt hafa lagt fram tilboð upp á 5,9 milljarða króna en sé nú hætt viðræðum við Juventus. Það sé þó ekki aðeins umrætt atvik sem komi til greina, heldur að það hafi verið kornið sem fyllti mælinn. Fótbolti Tengdar fréttir Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00 Tvö mörk frá Vidal dugðu ekki | Myndband Síle og Mexíkó skildu jöfn í sex marka leik í Suður-Ameríkukeppninni. Umdeildar ákvarðanir settu mark sitt á leikinn. 16. júní 2015 08:07 Vidal fær að spila áfram þrátt fyrir ölvunarakstur Grét á blaðamannafundi þegar hann baðst afsökunar á því að hafa klessukeyrt Ferrari-bifreið sína. 18. júní 2015 08:58 Heimamenn byrja á sigri | Myndband Chile byrjar Suður-Ameríkukeppnina 2015 vel en gestgjafarnir unnu 2-0 sigur á Ekvador í gær. 12. júní 2015 07:42 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Svo virðist sem að hegðun Arturo Vidal utan vallar muni hafa áhrif á knattspyrnuferil hans ef marka má fréttir í heimalandinu Síle. Dagblaðið El Murcurio greinir frá því að öll stærstu félög Evrópu sem höfðu áhuga á Vidal í sumar væru nú hætt við að eltast við kappann. Á dögunum klessukeyrði Vidal Ferrari-bifreið sína þegar hann var á heimleið frá spilavíti með eiginkonu sinni. Vidal var kærður fyrir ölvunarakstur og missti ökuréttindi sín í fjóra mánuði. Vidal baðst afsökunar, tárvotur á blaðamannafundi, og var þrátt fyrir allt ekki refsað af landsliði sínu sem nú stendur í ströngu í Suður-Ameríkukeppninni sem fer einmitt fram í Síle. Vidal var ekki tekinn úr leikmannahópi Síle og verður áfram í stóru hlutverki í keppninni. Samkvæmt áðurnefndum fréttum höfðu félög á borð við Real Madrid og Manchester United áhuga á kappanum, sem leikur með Juventus á Ítalíu. Real er sagt hafa lagt fram tilboð upp á 5,9 milljarða króna en sé nú hætt viðræðum við Juventus. Það sé þó ekki aðeins umrætt atvik sem komi til greina, heldur að það hafi verið kornið sem fyllti mælinn.
Fótbolti Tengdar fréttir Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00 Tvö mörk frá Vidal dugðu ekki | Myndband Síle og Mexíkó skildu jöfn í sex marka leik í Suður-Ameríkukeppninni. Umdeildar ákvarðanir settu mark sitt á leikinn. 16. júní 2015 08:07 Vidal fær að spila áfram þrátt fyrir ölvunarakstur Grét á blaðamannafundi þegar hann baðst afsökunar á því að hafa klessukeyrt Ferrari-bifreið sína. 18. júní 2015 08:58 Heimamenn byrja á sigri | Myndband Chile byrjar Suður-Ameríkukeppnina 2015 vel en gestgjafarnir unnu 2-0 sigur á Ekvador í gær. 12. júní 2015 07:42 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00
Tvö mörk frá Vidal dugðu ekki | Myndband Síle og Mexíkó skildu jöfn í sex marka leik í Suður-Ameríkukeppninni. Umdeildar ákvarðanir settu mark sitt á leikinn. 16. júní 2015 08:07
Vidal fær að spila áfram þrátt fyrir ölvunarakstur Grét á blaðamannafundi þegar hann baðst afsökunar á því að hafa klessukeyrt Ferrari-bifreið sína. 18. júní 2015 08:58
Heimamenn byrja á sigri | Myndband Chile byrjar Suður-Ameríkukeppnina 2015 vel en gestgjafarnir unnu 2-0 sigur á Ekvador í gær. 12. júní 2015 07:42