Lífið

Myndir: Handboltakappar kynna tískuboli

Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar
Gunnar Steinn Jónsson og Róbert Gunnarsson voru ánægðir í Húrra Reykjavík á þriðjudaginn.
Gunnar Steinn Jónsson og Róbert Gunnarsson voru ánægðir í Húrra Reykjavík á þriðjudaginn. Vísir/AndriMarinó
Það var góð stemning í Húrra Reykjavík á þriðjudaginn þar sem fyrsta fatalína BOB Reykjavík var kynnt. Handboltakapparnir Róbert Gunnarsson og Gunnar Steinn Jónsson hönnuðu stuttermaboli og peysur sem kenndar eru við BOB og eru unnar í samstarfi við UNICEF.


Tengdar fréttir

Handboltahetjur hanna tískuboli BOB

„Þetta snýst ekki um að verða ríkir, heldur að fá að skapa og láta gott af okkur leiða,“ segir Gunnar Steinn Jónsson, landsliðsmaður í handbolta og nú tískudrós.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×