Gosið hefur staðið yfir í um mánuð um 65 kílómetrum norðvestur af Nuku'alofa, höfuðborg Tonga. Í frétt AP segir að gosið hafi hafi umtalsverð áhrif á flugumferð til og frá eyjaklasanum.
Nýsjálenski eldhjallafræðingurinn Nico Fournier fór á báti að hinni nýju eyju um síðustu helgi og segir að eyjan sé um 2 sinnum 1,5 kílómetrar að stærð og að hæstu punktur eyjarinnar sé um 100 metrar yfir sjávarmáli.