Grikkir handtaka grunaða hryðjuverkamenn Bjarki Ármannsson skrifar 17. janúar 2015 20:59 Vopnaðir hermenn sjást nú víða á götum úti í Belgíu. Vísir/AP Lögregla í Grikklandi hefur handtekið fjóra sem grunaðir eru um að tengjast hryðjuverkaógninni í Belgíu. Talið er að einn þeirra sé Abdelhamíd Abaaúd, 27 ára Belgi sem er eftirlýstur og talinn foringi jíhad-hóps sem lenti í skotárás við lögreglu í bænum Verviers á fimmtudag. Þar létu tveir lögreglumenn lífið.Mikill lögregluviðbúnaður er um alla Evrópu í kjölfar árásar hryðjuverkamanna á höfuðstöðvar tímaritsins Charlie Hebdo í París. Í Belgíu standa hermenn nú vörð um skóla Gyðinga og opinberar byggingar vegna gruns um að hryðjuverkaárás sé í bígerð. Belgar hafa ekki síst áhyggjur af þeim ríkisborgurum sínum sem farið hafa til Íraks og Sýrlands til þess að berjast fyrir hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið. Um 350 Belgar eru sagðir hafa farið út að berjast og um hundrað eru komnir aftur til landsins. Einn þeirra sem handtekinn var í Grikklandi í dag er sagður hafa verið í sambandi við íslamistana sem börðust við lögreglu í Verviers. BBC greinir frá því að gríska lögreglan hefur sent DNA-sýni úr hinum handteknu til starfsbræðra sinna í Belgíu til frekari rannsóknar. Enginn hinna handteknu hefur verið nafngreindur. Tengdar fréttir Enginn virðist vilja lík árásarmannanna Fjölskyldur Kouachi bræðranna og Amedy Coulibaly hafa ekki beðið um jarðarfarir. 16. janúar 2015 12:36 Ljósmyndari AFP skotinn í mótmælum í Pakistan Til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu við franska sendiráðið í Pakistan. 16. janúar 2015 13:34 Frakkland verður í viðbragðsstöðu næstu vikurnar Búist er við milljón manns á samstöðufund í París á morgun. 10. janúar 2015 14:29 Óþarft að hækka vástig Orð Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns um könnun á bakgrunni íslenskra múslima vekja hörð viðbrögð. Hættustig vegna hryðjuverkaógnar er metið lágt á Íslandi. 14. janúar 2015 07:00 Áhyggjur af öryggi hafa aukist Kveikt var í ritstjórnarskrifstofum þýska dagblaðsins Morgenpost í Hamborg um helgina. Blaðið hafði endurbirt myndir úr Charlie Hebdo. 12. janúar 2015 07:00 Lögregluaðgerðir víða um Evrópu 120 til 180 hryðjuverkamenn eru sagðir tilbúnir til árása í Evrópu. 16. janúar 2015 10:10 Hert öryggisgæsla í Frakklandi Her- og lögreglumenn verða sýnilegri í Frakklandi og munu koma til með að gæta mögulegra skotmarka. 12. janúar 2015 10:14 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Sjá meira
Lögregla í Grikklandi hefur handtekið fjóra sem grunaðir eru um að tengjast hryðjuverkaógninni í Belgíu. Talið er að einn þeirra sé Abdelhamíd Abaaúd, 27 ára Belgi sem er eftirlýstur og talinn foringi jíhad-hóps sem lenti í skotárás við lögreglu í bænum Verviers á fimmtudag. Þar létu tveir lögreglumenn lífið.Mikill lögregluviðbúnaður er um alla Evrópu í kjölfar árásar hryðjuverkamanna á höfuðstöðvar tímaritsins Charlie Hebdo í París. Í Belgíu standa hermenn nú vörð um skóla Gyðinga og opinberar byggingar vegna gruns um að hryðjuverkaárás sé í bígerð. Belgar hafa ekki síst áhyggjur af þeim ríkisborgurum sínum sem farið hafa til Íraks og Sýrlands til þess að berjast fyrir hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið. Um 350 Belgar eru sagðir hafa farið út að berjast og um hundrað eru komnir aftur til landsins. Einn þeirra sem handtekinn var í Grikklandi í dag er sagður hafa verið í sambandi við íslamistana sem börðust við lögreglu í Verviers. BBC greinir frá því að gríska lögreglan hefur sent DNA-sýni úr hinum handteknu til starfsbræðra sinna í Belgíu til frekari rannsóknar. Enginn hinna handteknu hefur verið nafngreindur.
Tengdar fréttir Enginn virðist vilja lík árásarmannanna Fjölskyldur Kouachi bræðranna og Amedy Coulibaly hafa ekki beðið um jarðarfarir. 16. janúar 2015 12:36 Ljósmyndari AFP skotinn í mótmælum í Pakistan Til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu við franska sendiráðið í Pakistan. 16. janúar 2015 13:34 Frakkland verður í viðbragðsstöðu næstu vikurnar Búist er við milljón manns á samstöðufund í París á morgun. 10. janúar 2015 14:29 Óþarft að hækka vástig Orð Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns um könnun á bakgrunni íslenskra múslima vekja hörð viðbrögð. Hættustig vegna hryðjuverkaógnar er metið lágt á Íslandi. 14. janúar 2015 07:00 Áhyggjur af öryggi hafa aukist Kveikt var í ritstjórnarskrifstofum þýska dagblaðsins Morgenpost í Hamborg um helgina. Blaðið hafði endurbirt myndir úr Charlie Hebdo. 12. janúar 2015 07:00 Lögregluaðgerðir víða um Evrópu 120 til 180 hryðjuverkamenn eru sagðir tilbúnir til árása í Evrópu. 16. janúar 2015 10:10 Hert öryggisgæsla í Frakklandi Her- og lögreglumenn verða sýnilegri í Frakklandi og munu koma til með að gæta mögulegra skotmarka. 12. janúar 2015 10:14 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Sjá meira
Enginn virðist vilja lík árásarmannanna Fjölskyldur Kouachi bræðranna og Amedy Coulibaly hafa ekki beðið um jarðarfarir. 16. janúar 2015 12:36
Ljósmyndari AFP skotinn í mótmælum í Pakistan Til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu við franska sendiráðið í Pakistan. 16. janúar 2015 13:34
Frakkland verður í viðbragðsstöðu næstu vikurnar Búist er við milljón manns á samstöðufund í París á morgun. 10. janúar 2015 14:29
Óþarft að hækka vástig Orð Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns um könnun á bakgrunni íslenskra múslima vekja hörð viðbrögð. Hættustig vegna hryðjuverkaógnar er metið lágt á Íslandi. 14. janúar 2015 07:00
Áhyggjur af öryggi hafa aukist Kveikt var í ritstjórnarskrifstofum þýska dagblaðsins Morgenpost í Hamborg um helgina. Blaðið hafði endurbirt myndir úr Charlie Hebdo. 12. janúar 2015 07:00
Lögregluaðgerðir víða um Evrópu 120 til 180 hryðjuverkamenn eru sagðir tilbúnir til árása í Evrópu. 16. janúar 2015 10:10
Hert öryggisgæsla í Frakklandi Her- og lögreglumenn verða sýnilegri í Frakklandi og munu koma til með að gæta mögulegra skotmarka. 12. janúar 2015 10:14