Grikkir handtaka grunaða hryðjuverkamenn Bjarki Ármannsson skrifar 17. janúar 2015 20:59 Vopnaðir hermenn sjást nú víða á götum úti í Belgíu. Vísir/AP Lögregla í Grikklandi hefur handtekið fjóra sem grunaðir eru um að tengjast hryðjuverkaógninni í Belgíu. Talið er að einn þeirra sé Abdelhamíd Abaaúd, 27 ára Belgi sem er eftirlýstur og talinn foringi jíhad-hóps sem lenti í skotárás við lögreglu í bænum Verviers á fimmtudag. Þar létu tveir lögreglumenn lífið.Mikill lögregluviðbúnaður er um alla Evrópu í kjölfar árásar hryðjuverkamanna á höfuðstöðvar tímaritsins Charlie Hebdo í París. Í Belgíu standa hermenn nú vörð um skóla Gyðinga og opinberar byggingar vegna gruns um að hryðjuverkaárás sé í bígerð. Belgar hafa ekki síst áhyggjur af þeim ríkisborgurum sínum sem farið hafa til Íraks og Sýrlands til þess að berjast fyrir hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið. Um 350 Belgar eru sagðir hafa farið út að berjast og um hundrað eru komnir aftur til landsins. Einn þeirra sem handtekinn var í Grikklandi í dag er sagður hafa verið í sambandi við íslamistana sem börðust við lögreglu í Verviers. BBC greinir frá því að gríska lögreglan hefur sent DNA-sýni úr hinum handteknu til starfsbræðra sinna í Belgíu til frekari rannsóknar. Enginn hinna handteknu hefur verið nafngreindur. Tengdar fréttir Enginn virðist vilja lík árásarmannanna Fjölskyldur Kouachi bræðranna og Amedy Coulibaly hafa ekki beðið um jarðarfarir. 16. janúar 2015 12:36 Ljósmyndari AFP skotinn í mótmælum í Pakistan Til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu við franska sendiráðið í Pakistan. 16. janúar 2015 13:34 Frakkland verður í viðbragðsstöðu næstu vikurnar Búist er við milljón manns á samstöðufund í París á morgun. 10. janúar 2015 14:29 Óþarft að hækka vástig Orð Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns um könnun á bakgrunni íslenskra múslima vekja hörð viðbrögð. Hættustig vegna hryðjuverkaógnar er metið lágt á Íslandi. 14. janúar 2015 07:00 Áhyggjur af öryggi hafa aukist Kveikt var í ritstjórnarskrifstofum þýska dagblaðsins Morgenpost í Hamborg um helgina. Blaðið hafði endurbirt myndir úr Charlie Hebdo. 12. janúar 2015 07:00 Lögregluaðgerðir víða um Evrópu 120 til 180 hryðjuverkamenn eru sagðir tilbúnir til árása í Evrópu. 16. janúar 2015 10:10 Hert öryggisgæsla í Frakklandi Her- og lögreglumenn verða sýnilegri í Frakklandi og munu koma til með að gæta mögulegra skotmarka. 12. janúar 2015 10:14 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Lögregla í Grikklandi hefur handtekið fjóra sem grunaðir eru um að tengjast hryðjuverkaógninni í Belgíu. Talið er að einn þeirra sé Abdelhamíd Abaaúd, 27 ára Belgi sem er eftirlýstur og talinn foringi jíhad-hóps sem lenti í skotárás við lögreglu í bænum Verviers á fimmtudag. Þar létu tveir lögreglumenn lífið.Mikill lögregluviðbúnaður er um alla Evrópu í kjölfar árásar hryðjuverkamanna á höfuðstöðvar tímaritsins Charlie Hebdo í París. Í Belgíu standa hermenn nú vörð um skóla Gyðinga og opinberar byggingar vegna gruns um að hryðjuverkaárás sé í bígerð. Belgar hafa ekki síst áhyggjur af þeim ríkisborgurum sínum sem farið hafa til Íraks og Sýrlands til þess að berjast fyrir hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið. Um 350 Belgar eru sagðir hafa farið út að berjast og um hundrað eru komnir aftur til landsins. Einn þeirra sem handtekinn var í Grikklandi í dag er sagður hafa verið í sambandi við íslamistana sem börðust við lögreglu í Verviers. BBC greinir frá því að gríska lögreglan hefur sent DNA-sýni úr hinum handteknu til starfsbræðra sinna í Belgíu til frekari rannsóknar. Enginn hinna handteknu hefur verið nafngreindur.
Tengdar fréttir Enginn virðist vilja lík árásarmannanna Fjölskyldur Kouachi bræðranna og Amedy Coulibaly hafa ekki beðið um jarðarfarir. 16. janúar 2015 12:36 Ljósmyndari AFP skotinn í mótmælum í Pakistan Til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu við franska sendiráðið í Pakistan. 16. janúar 2015 13:34 Frakkland verður í viðbragðsstöðu næstu vikurnar Búist er við milljón manns á samstöðufund í París á morgun. 10. janúar 2015 14:29 Óþarft að hækka vástig Orð Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns um könnun á bakgrunni íslenskra múslima vekja hörð viðbrögð. Hættustig vegna hryðjuverkaógnar er metið lágt á Íslandi. 14. janúar 2015 07:00 Áhyggjur af öryggi hafa aukist Kveikt var í ritstjórnarskrifstofum þýska dagblaðsins Morgenpost í Hamborg um helgina. Blaðið hafði endurbirt myndir úr Charlie Hebdo. 12. janúar 2015 07:00 Lögregluaðgerðir víða um Evrópu 120 til 180 hryðjuverkamenn eru sagðir tilbúnir til árása í Evrópu. 16. janúar 2015 10:10 Hert öryggisgæsla í Frakklandi Her- og lögreglumenn verða sýnilegri í Frakklandi og munu koma til með að gæta mögulegra skotmarka. 12. janúar 2015 10:14 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Enginn virðist vilja lík árásarmannanna Fjölskyldur Kouachi bræðranna og Amedy Coulibaly hafa ekki beðið um jarðarfarir. 16. janúar 2015 12:36
Ljósmyndari AFP skotinn í mótmælum í Pakistan Til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu við franska sendiráðið í Pakistan. 16. janúar 2015 13:34
Frakkland verður í viðbragðsstöðu næstu vikurnar Búist er við milljón manns á samstöðufund í París á morgun. 10. janúar 2015 14:29
Óþarft að hækka vástig Orð Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns um könnun á bakgrunni íslenskra múslima vekja hörð viðbrögð. Hættustig vegna hryðjuverkaógnar er metið lágt á Íslandi. 14. janúar 2015 07:00
Áhyggjur af öryggi hafa aukist Kveikt var í ritstjórnarskrifstofum þýska dagblaðsins Morgenpost í Hamborg um helgina. Blaðið hafði endurbirt myndir úr Charlie Hebdo. 12. janúar 2015 07:00
Lögregluaðgerðir víða um Evrópu 120 til 180 hryðjuverkamenn eru sagðir tilbúnir til árása í Evrópu. 16. janúar 2015 10:10
Hert öryggisgæsla í Frakklandi Her- og lögreglumenn verða sýnilegri í Frakklandi og munu koma til með að gæta mögulegra skotmarka. 12. janúar 2015 10:14