Lewis Hamilton á ráspól á Monza Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. september 2015 12:47 Lewis Hamilton var fljótastur í dag. Vísir/getty Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes bílnum og náði sínum sjöunda ráspól í röð. Kimi Raikkonen varð annar á Ferrari og liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð þriðji. Fyrir tímatökuna var ljóst að Hamilton yrði eini maðurinn með nýju Mercedes vélina. Bilun fannst í nýju vél Nico Rosberg. Hann fékk þó ekki refsingu enda notar hann sömu vél og á Spa það sem eftir er helgarinnar.Max Verstappen náði ekki að setja tíma, þjónustulið hans náði ekki að klára viðgerð á Toro Rosso bílnum í tæka tíð. Hann fór út á brautina þegar 19 sekúndur voru eftir af fyrstu lotu. Hann náði þó bara að aka út hring og inn hring. Vélarhlífin á bíl Verstappen losnaði af á úthringnum og splundraðist á brautinni. Það lá greinilega of mikið á að reyna að koma honum út á brautina. Þetta er í fyrsta skipti sem Verstappen kemst ekki áfram úr fyrstu lotu á hans stutta ferli. Aðrir sem sátu eftir eftir fyrstu lotu voru: Jenson Button og Fernando Alonso á McLaren og Will Stevens og Roberto Merhi á Manor.Ísmaðurinn (Kimi Raikkonen) var á eldi í dag og ræsir annar á morgun.Vísir/GettyÍ annarrar lotu var Hamilton fljótastur og Ferrari bílarnir komu þar á eftir og Rosberg var fjórði.Pastor Maldonado á Lotus, Felipe Nasr á Sauber, Carlos Sainz á Toro Rosso og Daniil Kvyat og Daniel Riccardo á Red Bull duttu út í annarri lotu. Ricciardo fór ekki út á brautina í lotunni.Nico Hulkenberg rann inn á þjónustusvæðið í Force India bílnum í þriðju lotu þegar ekkert afl kom frá vélinni. Hann lagði í bílskúrnum og tók ekki meiri þátt í tímatökunni. Rosberg átti ekki möguleika með gamla vél um borð. Hún hefur verið í bílnum síðan í Kanada og þarf að klára keppnina á morgun líka. Kannski var hún tónuð niður til að endast örugglega alla keppnina. Bein útsending frá keppninni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 11:30 á morgun.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Mercedes í sérflokki á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar á báðum æfingum. Bilið milli þeirra var nánast ekkert á seinni æfingunni. 4. september 2015 21:30 Arai: Honda vélin er öflugari en Reanult vélin Yasuhisa Arai, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda segir að Formúlu 1 vél japanska framleiðandans sé aflmeiri en Reanult vélin. Hann segir muninn 25 hestöfl. 1. september 2015 21:30 Hulkenberg verður áfram hjá Force India Nico Hulkenberg hefur samið við Force India til 2017, eftir að hafa ekki fengið Ferrari sæti. Liðið er ánægt með stöðugleikann. 3. september 2015 10:30 Lauda: Rosberg þarf að treysta á mistök hjá Hamilton Nico Rosberg þarf að treysta á að Lewis Hamilton geri mistök ef hann á að hafa betur, segir ráðgjafi Mercedes, Niki Lauda. 27. ágúst 2015 22:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes bílnum og náði sínum sjöunda ráspól í röð. Kimi Raikkonen varð annar á Ferrari og liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð þriðji. Fyrir tímatökuna var ljóst að Hamilton yrði eini maðurinn með nýju Mercedes vélina. Bilun fannst í nýju vél Nico Rosberg. Hann fékk þó ekki refsingu enda notar hann sömu vél og á Spa það sem eftir er helgarinnar.Max Verstappen náði ekki að setja tíma, þjónustulið hans náði ekki að klára viðgerð á Toro Rosso bílnum í tæka tíð. Hann fór út á brautina þegar 19 sekúndur voru eftir af fyrstu lotu. Hann náði þó bara að aka út hring og inn hring. Vélarhlífin á bíl Verstappen losnaði af á úthringnum og splundraðist á brautinni. Það lá greinilega of mikið á að reyna að koma honum út á brautina. Þetta er í fyrsta skipti sem Verstappen kemst ekki áfram úr fyrstu lotu á hans stutta ferli. Aðrir sem sátu eftir eftir fyrstu lotu voru: Jenson Button og Fernando Alonso á McLaren og Will Stevens og Roberto Merhi á Manor.Ísmaðurinn (Kimi Raikkonen) var á eldi í dag og ræsir annar á morgun.Vísir/GettyÍ annarrar lotu var Hamilton fljótastur og Ferrari bílarnir komu þar á eftir og Rosberg var fjórði.Pastor Maldonado á Lotus, Felipe Nasr á Sauber, Carlos Sainz á Toro Rosso og Daniil Kvyat og Daniel Riccardo á Red Bull duttu út í annarri lotu. Ricciardo fór ekki út á brautina í lotunni.Nico Hulkenberg rann inn á þjónustusvæðið í Force India bílnum í þriðju lotu þegar ekkert afl kom frá vélinni. Hann lagði í bílskúrnum og tók ekki meiri þátt í tímatökunni. Rosberg átti ekki möguleika með gamla vél um borð. Hún hefur verið í bílnum síðan í Kanada og þarf að klára keppnina á morgun líka. Kannski var hún tónuð niður til að endast örugglega alla keppnina. Bein útsending frá keppninni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 11:30 á morgun.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes í sérflokki á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar á báðum æfingum. Bilið milli þeirra var nánast ekkert á seinni æfingunni. 4. september 2015 21:30 Arai: Honda vélin er öflugari en Reanult vélin Yasuhisa Arai, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda segir að Formúlu 1 vél japanska framleiðandans sé aflmeiri en Reanult vélin. Hann segir muninn 25 hestöfl. 1. september 2015 21:30 Hulkenberg verður áfram hjá Force India Nico Hulkenberg hefur samið við Force India til 2017, eftir að hafa ekki fengið Ferrari sæti. Liðið er ánægt með stöðugleikann. 3. september 2015 10:30 Lauda: Rosberg þarf að treysta á mistök hjá Hamilton Nico Rosberg þarf að treysta á að Lewis Hamilton geri mistök ef hann á að hafa betur, segir ráðgjafi Mercedes, Niki Lauda. 27. ágúst 2015 22:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Mercedes í sérflokki á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar á báðum æfingum. Bilið milli þeirra var nánast ekkert á seinni æfingunni. 4. september 2015 21:30
Arai: Honda vélin er öflugari en Reanult vélin Yasuhisa Arai, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda segir að Formúlu 1 vél japanska framleiðandans sé aflmeiri en Reanult vélin. Hann segir muninn 25 hestöfl. 1. september 2015 21:30
Hulkenberg verður áfram hjá Force India Nico Hulkenberg hefur samið við Force India til 2017, eftir að hafa ekki fengið Ferrari sæti. Liðið er ánægt með stöðugleikann. 3. september 2015 10:30
Lauda: Rosberg þarf að treysta á mistök hjá Hamilton Nico Rosberg þarf að treysta á að Lewis Hamilton geri mistök ef hann á að hafa betur, segir ráðgjafi Mercedes, Niki Lauda. 27. ágúst 2015 22:30