Telur rétt á að taka við tíu sinnum fleiri flóttamönnum Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 30. ágúst 2015 21:04 Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi en flokkurinn undirbýr þingmál þess efnis sem verður lagt fram á haustdögum. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði í kvöldfréttum í gær að íslensk stjórnvöld þyrftu að hafa hraðar hendur og rétta hjálparhönd vegna þess neyðarástands sem væri hjá flóttamönnum. Stjórnvöld hafa verið gagnrýnt fyrir nánasarlegt framlag til flóttamannahjálpar en fyrirhugað er að taka á móti fimmtíu flóttamönnum á tveimur árum.Ráðherra vill skoða fjölgunEygló Harðardóttir félagsmálaráðherra segist tilbúin til að skoða að fjölga í þessum hópi segist þó ekki vilja nefna hversu mörgum til viðbótar verði hægt að hjálpa. Hún segist fagna vilja sveitarfélaga og einstaklinga til að gera meira og vill að þúsundir fólks sem hafa lýst yfir vilja til að taka á móti fleiri flóttamönnum stígi fram og bjóði fram aðstoð sína. Það þurfi húsnæði, atvinnu og föt fyrir þetta folk. Hún segist fagna vilja einstaklinga og sveitarfélaga til að gera meira. Það sé undir þeim komið hversu mörgum flóttamönnum við getum tekið á móti.Segir núverandi ríkisstjórn hafa aukið aðstoðinaEygló sagði ennfremur að stjórnarandstaðan hefði snúið við blaðinu í málefnum flóttamanna. Hún hefði skorið niður aðstoðina í stjórnartíð sinni en vildi nú taka við flóttamönnum. Árni Páll Árnason segir alrangt að síðasta ríkisstjórn hafi ekki viljað hjálpa flóttamönnum. Uppi séu fordæmalausar aðstæður í Evrópu og hann undrast að ráðherra sé að draga umræðuna ofan í forarpytt hefðbundins stjórnmálaþrass. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingmaður Samfylkingarinnar undirbýr þingsályktunartillögu um að taka beri á móti fimmhundruð flóttamönnum og leitar að meðflutningsmönnum úr öllum flokkum. „Þetta er brýnt mál fyrir okkur öll og þjóðin verður að standa saman um það,“ segir Árni Páll. Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Sjá meira
Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi en flokkurinn undirbýr þingmál þess efnis sem verður lagt fram á haustdögum. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði í kvöldfréttum í gær að íslensk stjórnvöld þyrftu að hafa hraðar hendur og rétta hjálparhönd vegna þess neyðarástands sem væri hjá flóttamönnum. Stjórnvöld hafa verið gagnrýnt fyrir nánasarlegt framlag til flóttamannahjálpar en fyrirhugað er að taka á móti fimmtíu flóttamönnum á tveimur árum.Ráðherra vill skoða fjölgunEygló Harðardóttir félagsmálaráðherra segist tilbúin til að skoða að fjölga í þessum hópi segist þó ekki vilja nefna hversu mörgum til viðbótar verði hægt að hjálpa. Hún segist fagna vilja sveitarfélaga og einstaklinga til að gera meira og vill að þúsundir fólks sem hafa lýst yfir vilja til að taka á móti fleiri flóttamönnum stígi fram og bjóði fram aðstoð sína. Það þurfi húsnæði, atvinnu og föt fyrir þetta folk. Hún segist fagna vilja einstaklinga og sveitarfélaga til að gera meira. Það sé undir þeim komið hversu mörgum flóttamönnum við getum tekið á móti.Segir núverandi ríkisstjórn hafa aukið aðstoðinaEygló sagði ennfremur að stjórnarandstaðan hefði snúið við blaðinu í málefnum flóttamanna. Hún hefði skorið niður aðstoðina í stjórnartíð sinni en vildi nú taka við flóttamönnum. Árni Páll Árnason segir alrangt að síðasta ríkisstjórn hafi ekki viljað hjálpa flóttamönnum. Uppi séu fordæmalausar aðstæður í Evrópu og hann undrast að ráðherra sé að draga umræðuna ofan í forarpytt hefðbundins stjórnmálaþrass. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingmaður Samfylkingarinnar undirbýr þingsályktunartillögu um að taka beri á móti fimmhundruð flóttamönnum og leitar að meðflutningsmönnum úr öllum flokkum. „Þetta er brýnt mál fyrir okkur öll og þjóðin verður að standa saman um það,“ segir Árni Páll.
Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Sjá meira