Tekjur einstaklinga af arði jukust um helming milli ára Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. júlí 2015 12:19 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. Samanlagðar skuldir heimila landsins nema tæpum 1.768 milljörðum króna og hafa dregist saman um rúmt prósent milli ára. Tekjur einstaklinga af arði nema tæpum 30 milljörðum króna og hækkar sú upphæð um ríflega helmning milli ára. Þetta er meðal þess sem kemur fram í upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu. Ofgreiðsla einstaklinga á tekjuskatti og útsvari á síðasta ári nam rúmum 9,3 milljörðum króna. Einstaklingum sem fá almennar vaxtabætur frá ríkinu fækkar um tíu prósent milli ára. Tekjur vegna almenns tekjuskatt námu 117,5 milljörðum króna og dreifist niður á 169 þúsund framteljendur. Um næstu mánaðarmót mun ríkissjóður greiða tæpa nítján milljarða vegna barnabóta, vaxtabóta og ofgreiðslu tekjuskatts og fjármagnstekjuskatt. Upphæðin er rúmum milljarði hærri en í fyrra en sú hækkun skýrist einkum af hækkun á ofgreiddri staðgreiðslu tekjuskatts og útvars. Tæplega 38 þúsund fjölskyldur fá greiddar vaxtabætur en upphæðin nemur um sjö milljörðum króna. Það er lækkun um 12,6% milli ára. 48 þúsund fjölskyldur fá barnabætur sem er 9,5% fækkun frá fyrra ári. Upphæð meðalbótanna er hins vegar öllu hærri en í fyrra. Útvarpsgjald nemur 3,4 milljörðum króna eða 17.800 krónur á hvern framteljanda á aldrinum 16-69 ára. Tengdar fréttir Þórður Rafn Sigurðsson skattakóngur Íslands 2015 Skattakóngur ársins í ár greiddi helmingi meira í skatt en skattakóngur síðasta árs. 24. júlí 2015 09:43 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Sjá meira
Samanlagðar skuldir heimila landsins nema tæpum 1.768 milljörðum króna og hafa dregist saman um rúmt prósent milli ára. Tekjur einstaklinga af arði nema tæpum 30 milljörðum króna og hækkar sú upphæð um ríflega helmning milli ára. Þetta er meðal þess sem kemur fram í upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu. Ofgreiðsla einstaklinga á tekjuskatti og útsvari á síðasta ári nam rúmum 9,3 milljörðum króna. Einstaklingum sem fá almennar vaxtabætur frá ríkinu fækkar um tíu prósent milli ára. Tekjur vegna almenns tekjuskatt námu 117,5 milljörðum króna og dreifist niður á 169 þúsund framteljendur. Um næstu mánaðarmót mun ríkissjóður greiða tæpa nítján milljarða vegna barnabóta, vaxtabóta og ofgreiðslu tekjuskatts og fjármagnstekjuskatt. Upphæðin er rúmum milljarði hærri en í fyrra en sú hækkun skýrist einkum af hækkun á ofgreiddri staðgreiðslu tekjuskatts og útvars. Tæplega 38 þúsund fjölskyldur fá greiddar vaxtabætur en upphæðin nemur um sjö milljörðum króna. Það er lækkun um 12,6% milli ára. 48 þúsund fjölskyldur fá barnabætur sem er 9,5% fækkun frá fyrra ári. Upphæð meðalbótanna er hins vegar öllu hærri en í fyrra. Útvarpsgjald nemur 3,4 milljörðum króna eða 17.800 krónur á hvern framteljanda á aldrinum 16-69 ára.
Tengdar fréttir Þórður Rafn Sigurðsson skattakóngur Íslands 2015 Skattakóngur ársins í ár greiddi helmingi meira í skatt en skattakóngur síðasta árs. 24. júlí 2015 09:43 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Sjá meira
Þórður Rafn Sigurðsson skattakóngur Íslands 2015 Skattakóngur ársins í ár greiddi helmingi meira í skatt en skattakóngur síðasta árs. 24. júlí 2015 09:43