Erlent

Óeining ESB óviðunandi

Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar
Bill de Blasio, borgarstjóri New York borgar.
Bill de Blasio, borgarstjóri New York borgar. vísir/AFP
Bill de Blasio, borgarstjóri New York-borgar, segir að Evrópusambandið hafi brugðist Ítalíu í málefnum flóttafólks og hælisleitenda.

Í ræðu sinni í Vatíkaninu á þriðjudaginn sagði hann að Evrópusambandið þyrfti almennilega flóttamannastefnu til að hlaupa undir bagga með aðildarríkjum sínum.

Hann sagði að það væri ekki viðunandi fyrir Evrópusambandið að sýna samheldni í sumum málaflokkum en óeiningu í öðrum málaflokkum á borð við flóttamannamálin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×