Ráðgáta af hverju moskítóflugur eru ekki á Íslandi Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 2. júlí 2015 21:00 Íbúar í Mosfellssveit, í Reykjavík og Kópavogi hafa orðið varir við lúsmýið og sumir þeirra illa útleiknir eftir bit. Svo virðist sem mýið sé einnig að dreifa sér lengra út á land en mögulega hefur þess orðið vart við Ísafjarðardjúp, en ferðalangur þaðan leitaði á slysadeild vegna bita í gær og sagði í samtali við fréttamann sterkan grun leika á að lúsmý hafi bitið hann. Lúsmý er af ætt örsmárra mýflugna sem sjúga blóð úr dýrum og mönnum. Erling Ólafsson skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að hann teldi hugsanlegt að mýið sé komið hingað til lands vegna hlýinda og að dýralífið sé að breytast. „Það er ýmislegt að gera í fánunni hjá okkur, það er spurning hvað menn fólk kallar vágest, það er töluvert af skaðvöldum sem hafa sest að í görðum hjá okkur það kannast til dæmis allir við spánarsnigil, asparglettu og birkikempu.“ Fleiri vágestir af smærri sortinni hafa sest hér að en Íslendingar sem þola illa flugnabit geta enn huggað sig við að moskítóflugan hefur ekki gerst landnemi hér og er það mikil ráðgáta. „Frá því ég kom hingað fyrst og jafnvel áður en ég kom hingað til starfa þá fékk ég þessa spurningu: Af hverju er ekki moskító á Íslandi? Það er ekki svar við því. Aldrei verið og er ekki enn. Mér finnst þetta óskiljanlegt. Það eru moskítóflugur allt í kringum okkur. Nema í Færeyjum, þannig að við Íslendingar og Færeyingar erum hultir.“ Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Íbúar í Mosfellssveit, í Reykjavík og Kópavogi hafa orðið varir við lúsmýið og sumir þeirra illa útleiknir eftir bit. Svo virðist sem mýið sé einnig að dreifa sér lengra út á land en mögulega hefur þess orðið vart við Ísafjarðardjúp, en ferðalangur þaðan leitaði á slysadeild vegna bita í gær og sagði í samtali við fréttamann sterkan grun leika á að lúsmý hafi bitið hann. Lúsmý er af ætt örsmárra mýflugna sem sjúga blóð úr dýrum og mönnum. Erling Ólafsson skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að hann teldi hugsanlegt að mýið sé komið hingað til lands vegna hlýinda og að dýralífið sé að breytast. „Það er ýmislegt að gera í fánunni hjá okkur, það er spurning hvað menn fólk kallar vágest, það er töluvert af skaðvöldum sem hafa sest að í görðum hjá okkur það kannast til dæmis allir við spánarsnigil, asparglettu og birkikempu.“ Fleiri vágestir af smærri sortinni hafa sest hér að en Íslendingar sem þola illa flugnabit geta enn huggað sig við að moskítóflugan hefur ekki gerst landnemi hér og er það mikil ráðgáta. „Frá því ég kom hingað fyrst og jafnvel áður en ég kom hingað til starfa þá fékk ég þessa spurningu: Af hverju er ekki moskító á Íslandi? Það er ekki svar við því. Aldrei verið og er ekki enn. Mér finnst þetta óskiljanlegt. Það eru moskítóflugur allt í kringum okkur. Nema í Færeyjum, þannig að við Íslendingar og Færeyingar erum hultir.“
Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira