Hönnuðir leika sér að kynjahlutverkunum Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 2. júlí 2015 10:30 Riccardo Tisci hjá Givenchy sendi fyrirsæturnar niður pallinn í pilsum Tískuvikur karla fyrir vorið 2016 hafa verið í fullum gangi seinustu vikurnar og lauk sýningunum í París um helgina. Stærstu merkin í bransanum sýndu föt og það var margt sem stóð upp úr. Sýningar hafa verið haldnar í London, Mílanó og París og verða svo loksins í New York þann 13. júlí. Það birtast yfirleitt ekki margar fréttir frá tískuvikum karla en hönnuðir eru að taka við sér og hafa verið að leika sér meira með karlatískuna. Það sem stóð upp úr var að margir hönnuðir léku sér að kynjahlutverkunum. Áberandi margir hönnuðir á borð við Givenchy, Gucci og Hood By Air sendu fyrirsæturnar niður pallinn í pilsum. Athygli vakti einnig hversu margar kvenfyrirsætur voru með í sýningunum og veltu margir upp spurningunni hvort það væri enn þörf fyrir aðskildar tískuvikur fyrir konur og karla. Karlar ganga oft pallinn á kvennatískusýningum. Tískuhúsin gætu sparað sér góða summu á þeim breytingum en tískuvikur kvenna hefjast í september. Afslöppuð og íþróttaleg snið eru enn þá áberandi sem og strigaskór, en það er stíll sem eflaust margir eru ánægðir með. Það voru nokkrir hönnuðir sem sóttu innblástur til sjötta áratugarins með háum buxum og bundnum jökkum en það var mest áberandi hjá Kenzo og Umit Benan. Tengdar fréttir Hápunktar tískuvikunnar í Stokkhólmi Tískuvikan í Stokkhólmi stóð yfir frá mánudegi til miðvikudags í vikunni. Þar sýndu helstu fatahönnuðir Svía haust – og vetrarlínur sínar, en Svíar eru þekktir fyrir að standa mjög framarlega á sviði hönnunar og tísku. 1. febrúar 2013 10:30 hausttíska kynnt í Köben Það kenndi ýmissa grasa á tískuvikunni í Kaupmannahöfn sem lauk á sunnudag. Kynnt var hausttíska þessa árs og eru tískusérfræðingar á einu máli um að fjölbreytileikinn hafi verið í fyrirrúmi. Að vanda fengu nýir hönnuðir að láta ljós sitt skína. 6. febrúar 2014 11:00 Fagurt handbragð í París Sýningar á Haute Couture, eða hátískunni eins og það nefnist á íslensku, fara fram þessa dagana í París. Sýningarnar, sem gefa sköpunargáfu hönnuða frjálsan tauminn, einkennast af fáguðu handbragði og íburðarmiklum flíkum fyrir veturinn 2011. 7. júlí 2011 12:00 Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Tískuvikur karla fyrir vorið 2016 hafa verið í fullum gangi seinustu vikurnar og lauk sýningunum í París um helgina. Stærstu merkin í bransanum sýndu föt og það var margt sem stóð upp úr. Sýningar hafa verið haldnar í London, Mílanó og París og verða svo loksins í New York þann 13. júlí. Það birtast yfirleitt ekki margar fréttir frá tískuvikum karla en hönnuðir eru að taka við sér og hafa verið að leika sér meira með karlatískuna. Það sem stóð upp úr var að margir hönnuðir léku sér að kynjahlutverkunum. Áberandi margir hönnuðir á borð við Givenchy, Gucci og Hood By Air sendu fyrirsæturnar niður pallinn í pilsum. Athygli vakti einnig hversu margar kvenfyrirsætur voru með í sýningunum og veltu margir upp spurningunni hvort það væri enn þörf fyrir aðskildar tískuvikur fyrir konur og karla. Karlar ganga oft pallinn á kvennatískusýningum. Tískuhúsin gætu sparað sér góða summu á þeim breytingum en tískuvikur kvenna hefjast í september. Afslöppuð og íþróttaleg snið eru enn þá áberandi sem og strigaskór, en það er stíll sem eflaust margir eru ánægðir með. Það voru nokkrir hönnuðir sem sóttu innblástur til sjötta áratugarins með háum buxum og bundnum jökkum en það var mest áberandi hjá Kenzo og Umit Benan.
Tengdar fréttir Hápunktar tískuvikunnar í Stokkhólmi Tískuvikan í Stokkhólmi stóð yfir frá mánudegi til miðvikudags í vikunni. Þar sýndu helstu fatahönnuðir Svía haust – og vetrarlínur sínar, en Svíar eru þekktir fyrir að standa mjög framarlega á sviði hönnunar og tísku. 1. febrúar 2013 10:30 hausttíska kynnt í Köben Það kenndi ýmissa grasa á tískuvikunni í Kaupmannahöfn sem lauk á sunnudag. Kynnt var hausttíska þessa árs og eru tískusérfræðingar á einu máli um að fjölbreytileikinn hafi verið í fyrirrúmi. Að vanda fengu nýir hönnuðir að láta ljós sitt skína. 6. febrúar 2014 11:00 Fagurt handbragð í París Sýningar á Haute Couture, eða hátískunni eins og það nefnist á íslensku, fara fram þessa dagana í París. Sýningarnar, sem gefa sköpunargáfu hönnuða frjálsan tauminn, einkennast af fáguðu handbragði og íburðarmiklum flíkum fyrir veturinn 2011. 7. júlí 2011 12:00 Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Hápunktar tískuvikunnar í Stokkhólmi Tískuvikan í Stokkhólmi stóð yfir frá mánudegi til miðvikudags í vikunni. Þar sýndu helstu fatahönnuðir Svía haust – og vetrarlínur sínar, en Svíar eru þekktir fyrir að standa mjög framarlega á sviði hönnunar og tísku. 1. febrúar 2013 10:30
hausttíska kynnt í Köben Það kenndi ýmissa grasa á tískuvikunni í Kaupmannahöfn sem lauk á sunnudag. Kynnt var hausttíska þessa árs og eru tískusérfræðingar á einu máli um að fjölbreytileikinn hafi verið í fyrirrúmi. Að vanda fengu nýir hönnuðir að láta ljós sitt skína. 6. febrúar 2014 11:00
Fagurt handbragð í París Sýningar á Haute Couture, eða hátískunni eins og það nefnist á íslensku, fara fram þessa dagana í París. Sýningarnar, sem gefa sköpunargáfu hönnuða frjálsan tauminn, einkennast af fáguðu handbragði og íburðarmiklum flíkum fyrir veturinn 2011. 7. júlí 2011 12:00