Nýr leiðtogi Pegida strax hættur Atli Ísleifsson skrifar 28. janúar 2015 14:40 Kathrin Örtel kom fram í sjónvarpsviðtölum um helgina og virtist sem hún væri orðin nýr leiðtogi hreyfingarinnar. Vísir/AP Kathrin Örtel, leiðtogi Pegida-hreyfingarinnar, er hætt, um viku eftir að hún tók við af forvera hennar. Örtel kom fram í sjónvarpsviðtölum um helgina og virtist sem hún væri orðin nýr leiðtogi hreyfingarinnar. Lutz Bachmann lét af störfum í síðustu viku eftir að mynd birtist af honum í líki Adolfs Hitler, auk þess að hann hafði látið ósmekkleg orð falla um flóttamenn. Hreyfingin mótmælir það sem hún kallar „íslamsvæðingu heimsins“, en athygli hópsins hefur fyrst og fremst beinst gegn innflytjendastefnu stjórnvalda í Þýskalandi, þar sem hann er uppruninn, en markmið hópsins snýr að allri Evrópu.Í frétt BBC kemur fram að auk Örtel, hafi fjórir forsvarsmenn hreyfingarinnar hætt störfum. Einn fimmmenninganna sagði dagblaðinu Bild að þau hafi hætt vegna áframhaldandi áhrifa og afskipta Bachmann, og þátt systurhreyfingar Pegida í borginni Leipzig, Legida.Sjá einnig: Hvað er Pegida? Fleiri þúsund manns hafa mætt á mótmælafundi Pegida í fjölda borga og bæja síðustu vikurnar, sér í lagi í Dresden þar sem hreyfingin spratt upp. Uppgangur Pegida hefur fengið Angelu Merkel Þýskalandskanslara og fjölda annarra þýskra ráðamanna til að vara við hættur umburðarleysis og rasisma. Þá hafa fundir verið haldnir til að mótmæla Pegida. Flóttamenn Tengdar fréttir Pegida-leiðtogi leiðir mótmælagöngur í veikindaleyfi Carl I. Hagen, borgarfulltrúi Framfaraflokksins í Ósló, styður norskan leiðtoga Pegida-hreyfingarinnar sem segist berjast gegn íslamsvæðingu Vesturlanda. Hagen gagnrýnir hins vegar að leiðtoginn, Max Hermansen, skuli leiða göngur hreyfingarinnar 21. janúar 2015 07:30 Hvað er PEGIDA? Þjóðræknir Evrópubúar á móti íslamsvæðingu heimsins, eða PEGIDA, er hópur sem hefur skotið rótum hér á landi. Vísir kannaði aðeins bakgrunn PEGIDA og það sem vitað er um samtökin. 15. janúar 2015 10:39 Mynd af leiðtoga Pegida sem Hitler vekur athygli Ljósmynd af Lutz Bachmann í gervi Adolf Hitler hefur vakið spurningar um tengsl hreyfingarinnar við hægri öfgaflokka. 21. janúar 2015 14:43 Yfir þúsund Íslendingar hafa látið sér líka við PEGIDA á Íslandi Samtökin berjast gegn íslamsvæðingu Evrópu. 16. janúar 2015 12:40 Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Erlent Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Innlent Fleiri fréttir Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Tveir táningar skotnir til bana og þrír særðir Óttast að mörg hundruð muni deyja vegna fellibylsins Chido Rússnesk olíuskip í sjávarháska á Svartahafi Lífið í Damaskus að færast í eðlilegt horf þrátt fyrir árásir Ísraela Ísrael lokar sendiráði sínu á Írlandi Harmleikur í Noregi: Nágrannar höfðu þungar áhyggjur af fjölskyldunni Kona lést í skotárás í Lundúnum Tvö ákærð vegna grimmilegs morðs tveggja ára barns Sjá meira
Kathrin Örtel, leiðtogi Pegida-hreyfingarinnar, er hætt, um viku eftir að hún tók við af forvera hennar. Örtel kom fram í sjónvarpsviðtölum um helgina og virtist sem hún væri orðin nýr leiðtogi hreyfingarinnar. Lutz Bachmann lét af störfum í síðustu viku eftir að mynd birtist af honum í líki Adolfs Hitler, auk þess að hann hafði látið ósmekkleg orð falla um flóttamenn. Hreyfingin mótmælir það sem hún kallar „íslamsvæðingu heimsins“, en athygli hópsins hefur fyrst og fremst beinst gegn innflytjendastefnu stjórnvalda í Þýskalandi, þar sem hann er uppruninn, en markmið hópsins snýr að allri Evrópu.Í frétt BBC kemur fram að auk Örtel, hafi fjórir forsvarsmenn hreyfingarinnar hætt störfum. Einn fimmmenninganna sagði dagblaðinu Bild að þau hafi hætt vegna áframhaldandi áhrifa og afskipta Bachmann, og þátt systurhreyfingar Pegida í borginni Leipzig, Legida.Sjá einnig: Hvað er Pegida? Fleiri þúsund manns hafa mætt á mótmælafundi Pegida í fjölda borga og bæja síðustu vikurnar, sér í lagi í Dresden þar sem hreyfingin spratt upp. Uppgangur Pegida hefur fengið Angelu Merkel Þýskalandskanslara og fjölda annarra þýskra ráðamanna til að vara við hættur umburðarleysis og rasisma. Þá hafa fundir verið haldnir til að mótmæla Pegida.
Flóttamenn Tengdar fréttir Pegida-leiðtogi leiðir mótmælagöngur í veikindaleyfi Carl I. Hagen, borgarfulltrúi Framfaraflokksins í Ósló, styður norskan leiðtoga Pegida-hreyfingarinnar sem segist berjast gegn íslamsvæðingu Vesturlanda. Hagen gagnrýnir hins vegar að leiðtoginn, Max Hermansen, skuli leiða göngur hreyfingarinnar 21. janúar 2015 07:30 Hvað er PEGIDA? Þjóðræknir Evrópubúar á móti íslamsvæðingu heimsins, eða PEGIDA, er hópur sem hefur skotið rótum hér á landi. Vísir kannaði aðeins bakgrunn PEGIDA og það sem vitað er um samtökin. 15. janúar 2015 10:39 Mynd af leiðtoga Pegida sem Hitler vekur athygli Ljósmynd af Lutz Bachmann í gervi Adolf Hitler hefur vakið spurningar um tengsl hreyfingarinnar við hægri öfgaflokka. 21. janúar 2015 14:43 Yfir þúsund Íslendingar hafa látið sér líka við PEGIDA á Íslandi Samtökin berjast gegn íslamsvæðingu Evrópu. 16. janúar 2015 12:40 Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Erlent Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Innlent Fleiri fréttir Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Tveir táningar skotnir til bana og þrír særðir Óttast að mörg hundruð muni deyja vegna fellibylsins Chido Rússnesk olíuskip í sjávarháska á Svartahafi Lífið í Damaskus að færast í eðlilegt horf þrátt fyrir árásir Ísraela Ísrael lokar sendiráði sínu á Írlandi Harmleikur í Noregi: Nágrannar höfðu þungar áhyggjur af fjölskyldunni Kona lést í skotárás í Lundúnum Tvö ákærð vegna grimmilegs morðs tveggja ára barns Sjá meira
Pegida-leiðtogi leiðir mótmælagöngur í veikindaleyfi Carl I. Hagen, borgarfulltrúi Framfaraflokksins í Ósló, styður norskan leiðtoga Pegida-hreyfingarinnar sem segist berjast gegn íslamsvæðingu Vesturlanda. Hagen gagnrýnir hins vegar að leiðtoginn, Max Hermansen, skuli leiða göngur hreyfingarinnar 21. janúar 2015 07:30
Hvað er PEGIDA? Þjóðræknir Evrópubúar á móti íslamsvæðingu heimsins, eða PEGIDA, er hópur sem hefur skotið rótum hér á landi. Vísir kannaði aðeins bakgrunn PEGIDA og það sem vitað er um samtökin. 15. janúar 2015 10:39
Mynd af leiðtoga Pegida sem Hitler vekur athygli Ljósmynd af Lutz Bachmann í gervi Adolf Hitler hefur vakið spurningar um tengsl hreyfingarinnar við hægri öfgaflokka. 21. janúar 2015 14:43
Yfir þúsund Íslendingar hafa látið sér líka við PEGIDA á Íslandi Samtökin berjast gegn íslamsvæðingu Evrópu. 16. janúar 2015 12:40