Gylfi: Vonandi síðasta rauða spjaldið á ferlinum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2015 10:29 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í sínum síðatsa leik fyrir fjórum vikum. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn löglegur með Swansea City á nýjan leik eftir þriggja leikja bannið sem hann fékk fyrir rautt spjald í lokin á bikarleik á móti Blackburn Rovers. Leikurinn á móti Manchester United á laugardaginn verður sá fyrsti hjá Gylfa í 28 daga og hann var í viðtali hjá theswanseaway.co.uk. „Þetta var fyrsta rauða spjaldið og vonandi það síðasta á ferlinum. Það er ekki til verri tilfinning fyrir fótboltamann en að vera heill og þurfa að sitja upp í stúku eða horfa á leikinn í sjónvarpinu af því að þú ert í leikbanni," sagði Gylfi Þór. Gylfi Þór Sigurðsson fékk rauða spjaldið fyrir brot á Blackburn-leikmanninum Chris Taylor í uppbótartíma leiksins. Það má sjá brotið hans hér fyrir neðan. „Þú getur ekkert gert til þess að hjálpa liðinu og það er mjög pirrandi. Vonandi næ ég að nýta þennan pirring á réttan og jákvæðan hátt á laugardaginn," sagði Gylfi en Swansea City fær þá Manchester United í heimsókn. „Það hefur verið mjög erfitt fyrir mig persónulega að fylgjast með liðinu úr stúkunni og þá sérstaklega á móti Sunderland þegar við komust yfir en náðum ekki öllum þremur stigunum. Þetta hefur líka verið pirrandi fyrir strákana sem hafa ekki náð í þau úrslit sem við vildum fá. Það fara hinsvegar allir í gegnum kafla á tímabilinu þar sem hlutirnir ganga ekki alveg upp," sagði Gylfi. „Við þurfum að snúa þessu gengi við og sigur á móti United myndi gera mikið. Við unnum þá í fyrstu umferðinni og það var frábær byrjun fyrir okkur. Þá komust við á gott skrið og getum vonandi endurtekið það núna," sagði Gylfi. „Þó að þetta hafi verið frábær úrslit fyrir okkur á Old Trafford en United er með allt annað lið núna. Þeir eru yfirvegaðri og eru að ná í úrslit á seiglunni eins og í bikarnum á móti Preston," sagði Gylfi. „Við þurfum að spila betur í þessum leik ef við ætlum að ná góðum úrslitum á móti þeim. Við misstum aðeins dampinn eftir jólin en ég er viss um að við komum sterkir til baka," sagði Gylfi. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfalausir Swansea-menn töpuðu í kvöld - öll úrslitin í enska Gylfi Þór Sigurðsson tók í kvöld út þriðja leikinn í þriggja leikja banni sínu og Swansea þurfti að sætta sig við tap án íslenska landsliðsmannsins. 11. febrúar 2015 22:17 Shelvey var sagt að líkjast Gylfa meira og nú gæti hann hirt af honum stöðuna Enski miðjumaðurinn sló í gegn í síðasta leik og fær tvo til viðbótar í stöðunni hans Gylfa Sig. 5. febrúar 2015 17:05 Aðeins þrír hlaupið meira en Gylfi Þór á tímabilinu Dugnaður íslenska landsliðsmannsins í fyrstu umferðinni gegn Manchester United enn á topp 10 listanum. 13. febrúar 2015 09:00 Rauða spjaldi Gylfa ekki áfrýjað | Sjáðu brotið Swansea verður án Gylfa Þórs Sigurðssonar í næstu þremur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 26. janúar 2015 14:30 Monk: Við höfum saknað Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson hefur loksins lokið þriggja leikja banni og má spila um helgina þegar lið hans Swansea City tekur á móti Manchester United. 18. febrúar 2015 12:30 Gylfi átti eitt af mörkum helgarinnar | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea City í ensku bikarkeppninni um helgina. 26. janúar 2015 14:00 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn löglegur með Swansea City á nýjan leik eftir þriggja leikja bannið sem hann fékk fyrir rautt spjald í lokin á bikarleik á móti Blackburn Rovers. Leikurinn á móti Manchester United á laugardaginn verður sá fyrsti hjá Gylfa í 28 daga og hann var í viðtali hjá theswanseaway.co.uk. „Þetta var fyrsta rauða spjaldið og vonandi það síðasta á ferlinum. Það er ekki til verri tilfinning fyrir fótboltamann en að vera heill og þurfa að sitja upp í stúku eða horfa á leikinn í sjónvarpinu af því að þú ert í leikbanni," sagði Gylfi Þór. Gylfi Þór Sigurðsson fékk rauða spjaldið fyrir brot á Blackburn-leikmanninum Chris Taylor í uppbótartíma leiksins. Það má sjá brotið hans hér fyrir neðan. „Þú getur ekkert gert til þess að hjálpa liðinu og það er mjög pirrandi. Vonandi næ ég að nýta þennan pirring á réttan og jákvæðan hátt á laugardaginn," sagði Gylfi en Swansea City fær þá Manchester United í heimsókn. „Það hefur verið mjög erfitt fyrir mig persónulega að fylgjast með liðinu úr stúkunni og þá sérstaklega á móti Sunderland þegar við komust yfir en náðum ekki öllum þremur stigunum. Þetta hefur líka verið pirrandi fyrir strákana sem hafa ekki náð í þau úrslit sem við vildum fá. Það fara hinsvegar allir í gegnum kafla á tímabilinu þar sem hlutirnir ganga ekki alveg upp," sagði Gylfi. „Við þurfum að snúa þessu gengi við og sigur á móti United myndi gera mikið. Við unnum þá í fyrstu umferðinni og það var frábær byrjun fyrir okkur. Þá komust við á gott skrið og getum vonandi endurtekið það núna," sagði Gylfi. „Þó að þetta hafi verið frábær úrslit fyrir okkur á Old Trafford en United er með allt annað lið núna. Þeir eru yfirvegaðri og eru að ná í úrslit á seiglunni eins og í bikarnum á móti Preston," sagði Gylfi. „Við þurfum að spila betur í þessum leik ef við ætlum að ná góðum úrslitum á móti þeim. Við misstum aðeins dampinn eftir jólin en ég er viss um að við komum sterkir til baka," sagði Gylfi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfalausir Swansea-menn töpuðu í kvöld - öll úrslitin í enska Gylfi Þór Sigurðsson tók í kvöld út þriðja leikinn í þriggja leikja banni sínu og Swansea þurfti að sætta sig við tap án íslenska landsliðsmannsins. 11. febrúar 2015 22:17 Shelvey var sagt að líkjast Gylfa meira og nú gæti hann hirt af honum stöðuna Enski miðjumaðurinn sló í gegn í síðasta leik og fær tvo til viðbótar í stöðunni hans Gylfa Sig. 5. febrúar 2015 17:05 Aðeins þrír hlaupið meira en Gylfi Þór á tímabilinu Dugnaður íslenska landsliðsmannsins í fyrstu umferðinni gegn Manchester United enn á topp 10 listanum. 13. febrúar 2015 09:00 Rauða spjaldi Gylfa ekki áfrýjað | Sjáðu brotið Swansea verður án Gylfa Þórs Sigurðssonar í næstu þremur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 26. janúar 2015 14:30 Monk: Við höfum saknað Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson hefur loksins lokið þriggja leikja banni og má spila um helgina þegar lið hans Swansea City tekur á móti Manchester United. 18. febrúar 2015 12:30 Gylfi átti eitt af mörkum helgarinnar | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea City í ensku bikarkeppninni um helgina. 26. janúar 2015 14:00 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Gylfalausir Swansea-menn töpuðu í kvöld - öll úrslitin í enska Gylfi Þór Sigurðsson tók í kvöld út þriðja leikinn í þriggja leikja banni sínu og Swansea þurfti að sætta sig við tap án íslenska landsliðsmannsins. 11. febrúar 2015 22:17
Shelvey var sagt að líkjast Gylfa meira og nú gæti hann hirt af honum stöðuna Enski miðjumaðurinn sló í gegn í síðasta leik og fær tvo til viðbótar í stöðunni hans Gylfa Sig. 5. febrúar 2015 17:05
Aðeins þrír hlaupið meira en Gylfi Þór á tímabilinu Dugnaður íslenska landsliðsmannsins í fyrstu umferðinni gegn Manchester United enn á topp 10 listanum. 13. febrúar 2015 09:00
Rauða spjaldi Gylfa ekki áfrýjað | Sjáðu brotið Swansea verður án Gylfa Þórs Sigurðssonar í næstu þremur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 26. janúar 2015 14:30
Monk: Við höfum saknað Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson hefur loksins lokið þriggja leikja banni og má spila um helgina þegar lið hans Swansea City tekur á móti Manchester United. 18. febrúar 2015 12:30
Gylfi átti eitt af mörkum helgarinnar | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea City í ensku bikarkeppninni um helgina. 26. janúar 2015 14:00