Kevin Hart hættur eftir að 13 ára stelpa fór illa með hann | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2015 16:15 Kevin Hart er hér að missa Mo'ne Davis framhjá sér. Vísir/Getty Kevin Hart hefur verið aðalstjarna grínleiks stjörnuhelgar NBA-deildarinnar en þar mætast frægt fólk af báðum kynjum og gamli leikmenn auk annarra boðsgesta. Kevin Hart er gamanleikari og mikill körfuboltaáhugamaður en sentímetrarnir eru eru ekki alveg að vinna með honum. Hann hefur samt fjórum sinnum verið valinn besti maður grínleiksins en það eru áhorfendurnir sem fá að velja hann. Kevin Hart fékk verðlaunin enn einu sinni um síðustu helgi en eftirminnilegast atvikið með honum í leiknum var þó ekki til að auka hróður hans sem körfuboltamanns - allavega ekki sem varnarmanns. Kevin Hart var að dekka hina þrettán ára gömlu Mo'ne Davis sem er orðin fræg í Bandaríkjunum fyrir frábæra frammistöðu sína í hafnarbolta barnanna. Mo'ne Davis kann líka ýmislegt fyrir sér í körfuboltanum og því fékk Hart að kynnast frá fyrstu hendi þegar hún fór afar illa með hann í einni sókninni. Hart er 35 ára gamall og tilkynnti það eftir leikinn að hann myndi ekki spila fleiri leiki á Stjörnuhátíðinni. "Þessi litla stelpa gerði lítið úr mér í beinni útsendingu í sjónvarpi. Þetta verður bara verra ef ég kem aftur. Ég vil ekki sjá hvað gerist næst," sagði Hart í viðtali í Jim Rome Show. Kannski var hann enn ringlaður eftir snúninginn frá Mo'ne Davis en við verðum að bíða og sjá hvort að hann standi við stóru orðin á næsta ári. Fyrir þá sem vilja sjá af hverju Kevin Hart sé hættur geta skoðað myndbandið hér fyrir neðan sem er um einvígi hans og Mo'ne Davis. NBA Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira
Kevin Hart hefur verið aðalstjarna grínleiks stjörnuhelgar NBA-deildarinnar en þar mætast frægt fólk af báðum kynjum og gamli leikmenn auk annarra boðsgesta. Kevin Hart er gamanleikari og mikill körfuboltaáhugamaður en sentímetrarnir eru eru ekki alveg að vinna með honum. Hann hefur samt fjórum sinnum verið valinn besti maður grínleiksins en það eru áhorfendurnir sem fá að velja hann. Kevin Hart fékk verðlaunin enn einu sinni um síðustu helgi en eftirminnilegast atvikið með honum í leiknum var þó ekki til að auka hróður hans sem körfuboltamanns - allavega ekki sem varnarmanns. Kevin Hart var að dekka hina þrettán ára gömlu Mo'ne Davis sem er orðin fræg í Bandaríkjunum fyrir frábæra frammistöðu sína í hafnarbolta barnanna. Mo'ne Davis kann líka ýmislegt fyrir sér í körfuboltanum og því fékk Hart að kynnast frá fyrstu hendi þegar hún fór afar illa með hann í einni sókninni. Hart er 35 ára gamall og tilkynnti það eftir leikinn að hann myndi ekki spila fleiri leiki á Stjörnuhátíðinni. "Þessi litla stelpa gerði lítið úr mér í beinni útsendingu í sjónvarpi. Þetta verður bara verra ef ég kem aftur. Ég vil ekki sjá hvað gerist næst," sagði Hart í viðtali í Jim Rome Show. Kannski var hann enn ringlaður eftir snúninginn frá Mo'ne Davis en við verðum að bíða og sjá hvort að hann standi við stóru orðin á næsta ári. Fyrir þá sem vilja sjá af hverju Kevin Hart sé hættur geta skoðað myndbandið hér fyrir neðan sem er um einvígi hans og Mo'ne Davis.
NBA Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira