Nelson-feðgarnir báðir heiðraðir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2015 14:00 Frá vinstri: Bjarni Baldursson, Haraldur Dean Nelson, Jón Viðar Arnþórsson og Gunnar Nelson. Mynd/Ásgerður Egilsdóttir Feðgarnir Haraldur Dean Nelson og Gunnar Nelson hafa gert mikið fyrir útbreiðslu blandaðar bardagalistar á Íslandi og þeir voru tveir af þeim sem fengu sérstaka viðurkenningu á dögunum. Fjórir af stofnendum Mjölnis voru heiðraðir á árshátíð félagsins um helgina fyrir vel unnin störf í gegnum árin en félagið er 10 ára á árinu. Fjórmenningunum var þakkað fyrir frábært og óeigingjarnt starf í þágu Mjölnis en þeir hafa unnið gríðarlega mikla sjálfboðavinnu fyrir félagið til fjölda ára og starfa allir fyrir Mjölni enn í dag. Þessir fjórir voru: Bjarni Baldursson (þjálfari), Haraldur Dean Nelson (framkvæmdarstjóri Mjölnis og umboðsmaður), Jón Viðar Arnþórsson (formaður Mjölnis og yfirþjálfari) og Gunnar Nelson (þjálfari og atvinnubardagamaður hjá UFC). Gunnar Nelson er einn fremsti bardagamaður Íslands fyrr og síðar og faðir hans hefur farið fyrir útbreiðslu blandaðar bardagalistar á Íslandi. Jóni Viðar hefur verið höfuð Mjölnis meira og minna frá stofnun og er enn. Hann hefur líkt og Haraldur farið fyrir útbreiðslu MMA á Íslandi. Bjarni kenndi mest á sínum tíma og þá allt í sjálfboðavinnu. Félagarnir fjórir fengu glæsilegan skjöld merktum þeim í rúnastíl en skildina má sjá í myndinni hér fyrir ofan.Mynd/Ásgerður Egilsdóttir MMA Tengdar fréttir Gunnar sýnir nýja hlið: Dansar við Chandelier Fremsti bardagamaður Íslands dansar ásamt félögum sínum í nýju myndbandi. 18. febrúar 2015 22:47 Þorir enginn að berjast? - Allir skíthræddir við víkingana í Mjölni Faðir Gunnars Nelson segir ómögulegt að finna bardaga fyrir Mjölnisfólkið. 9. febrúar 2015 09:00 Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30 Gunnar fær enn eina viðurkenninguna Gunnar Nelson skákaði Svíanum Alexander Gustafsson í kjöri um besta bardagamanninn árið 2014 utan Bandaríkjanna og Bretlandseyja. 3. febrúar 2015 09:45 Gunnar fagnar strangara lyfjaeftirliti í UFC UFC með sterkara lyfjaeftirlit og lengra bann fyrir þá sem falla. 18. febrúar 2015 23:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sjá meira
Feðgarnir Haraldur Dean Nelson og Gunnar Nelson hafa gert mikið fyrir útbreiðslu blandaðar bardagalistar á Íslandi og þeir voru tveir af þeim sem fengu sérstaka viðurkenningu á dögunum. Fjórir af stofnendum Mjölnis voru heiðraðir á árshátíð félagsins um helgina fyrir vel unnin störf í gegnum árin en félagið er 10 ára á árinu. Fjórmenningunum var þakkað fyrir frábært og óeigingjarnt starf í þágu Mjölnis en þeir hafa unnið gríðarlega mikla sjálfboðavinnu fyrir félagið til fjölda ára og starfa allir fyrir Mjölni enn í dag. Þessir fjórir voru: Bjarni Baldursson (þjálfari), Haraldur Dean Nelson (framkvæmdarstjóri Mjölnis og umboðsmaður), Jón Viðar Arnþórsson (formaður Mjölnis og yfirþjálfari) og Gunnar Nelson (þjálfari og atvinnubardagamaður hjá UFC). Gunnar Nelson er einn fremsti bardagamaður Íslands fyrr og síðar og faðir hans hefur farið fyrir útbreiðslu blandaðar bardagalistar á Íslandi. Jóni Viðar hefur verið höfuð Mjölnis meira og minna frá stofnun og er enn. Hann hefur líkt og Haraldur farið fyrir útbreiðslu MMA á Íslandi. Bjarni kenndi mest á sínum tíma og þá allt í sjálfboðavinnu. Félagarnir fjórir fengu glæsilegan skjöld merktum þeim í rúnastíl en skildina má sjá í myndinni hér fyrir ofan.Mynd/Ásgerður Egilsdóttir
MMA Tengdar fréttir Gunnar sýnir nýja hlið: Dansar við Chandelier Fremsti bardagamaður Íslands dansar ásamt félögum sínum í nýju myndbandi. 18. febrúar 2015 22:47 Þorir enginn að berjast? - Allir skíthræddir við víkingana í Mjölni Faðir Gunnars Nelson segir ómögulegt að finna bardaga fyrir Mjölnisfólkið. 9. febrúar 2015 09:00 Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30 Gunnar fær enn eina viðurkenninguna Gunnar Nelson skákaði Svíanum Alexander Gustafsson í kjöri um besta bardagamanninn árið 2014 utan Bandaríkjanna og Bretlandseyja. 3. febrúar 2015 09:45 Gunnar fagnar strangara lyfjaeftirliti í UFC UFC með sterkara lyfjaeftirlit og lengra bann fyrir þá sem falla. 18. febrúar 2015 23:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sjá meira
Gunnar sýnir nýja hlið: Dansar við Chandelier Fremsti bardagamaður Íslands dansar ásamt félögum sínum í nýju myndbandi. 18. febrúar 2015 22:47
Þorir enginn að berjast? - Allir skíthræddir við víkingana í Mjölni Faðir Gunnars Nelson segir ómögulegt að finna bardaga fyrir Mjölnisfólkið. 9. febrúar 2015 09:00
Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30
Gunnar fær enn eina viðurkenninguna Gunnar Nelson skákaði Svíanum Alexander Gustafsson í kjöri um besta bardagamanninn árið 2014 utan Bandaríkjanna og Bretlandseyja. 3. febrúar 2015 09:45
Gunnar fagnar strangara lyfjaeftirliti í UFC UFC með sterkara lyfjaeftirlit og lengra bann fyrir þá sem falla. 18. febrúar 2015 23:00