Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 31. janúar 2015 07:33 Jurecki fagnar einu marka sinna í gær. Vísir/Getty Katar komst í gær í úrslitaleik HM í handbolta eftir sigur á Póllandi í undanúrslitum keppninnar, 31-29. Eins og fjallað var um í gær hópuðust pólsku leikmennirnir að serbneska dómaraparinu eftir leikinn í gær og klöppuðu hæðnislega að þeim. Einn þeirra, Michal Szyba, nuddaði saman þumalfingri og vísifingri og gaf þannig í skyn að dómararnir hefðu selt Katar þjónustu sína. Nokkrir dómar, sérstaklega undir lok leiksins, vöktu undran margra en erfitt er þó að færa sönnur á að dómararnir hafi verið vísvitandi að dæma Katar í hag í leiknum. Pólsku leikmennirnir voru þó afar ósáttir og línumaðurinn Bartosz Jurecki sagði við TV2 í Danmörku eftir leikinn í gær að dómgæslan hafi ekki verið sanngjörn. „Þýskaland tapaði líka fyrir Katar og það sem gerðist hér í dag hefur ekkert með íþróttir að gera,“ sagði Jurecki. „Við gáfum allt í dag. Við gerðum auðvitað sjálfir okkar mistök, bæði í vörn og sókn. Það var svekkjandi en við gáfum allt sem við áttum og spiluðum virkilega vel.“ Katar mætir Frakklandi í úrslitaleiknum á HM í handbolta á morgun. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir „Allir í Katar vita hvernig þetta virkar“ Mimi Kraus sagði frá samskiptum sínum við leigubílsstjóra í Katar. 30. janúar 2015 16:00 Katar komið í úrslit á HM Ævintýri fjölþjóðalandsliðs Katar í handbolta hélt áfram í dag er liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM. Það sá enginn fyrir að gæti gerst. 30. janúar 2015 17:08 Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólverjar voru æfir yfir dómgæslunni í leik sínum gegn Katar í dag og klöppuðu hæðnislega fyrir dómurunum eftir leik. 30. janúar 2015 20:35 Þjóðverjar hafa ekki áhyggjur af dómgæslunni Dómarapar frá Makedóníu sett á leikinn gegn Katar í 8-liða úrslitum HM í handbolta. 28. janúar 2015 15:15 HM-kvöld: Patrekur og austurrísku leikmennirnir flautaðir út úr HM Hörður Magnússon og Guðjón Guðmundsson tóku það saman í HM-kvöldinu í gær hvernig austurríska landsliðið var hreinlega flautað út út heimsmeistaramótinu þegar liðið tapaði á móti Katar í sextán liða úrslitum HM í handbolta. 27. janúar 2015 10:00 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Katar komst í gær í úrslitaleik HM í handbolta eftir sigur á Póllandi í undanúrslitum keppninnar, 31-29. Eins og fjallað var um í gær hópuðust pólsku leikmennirnir að serbneska dómaraparinu eftir leikinn í gær og klöppuðu hæðnislega að þeim. Einn þeirra, Michal Szyba, nuddaði saman þumalfingri og vísifingri og gaf þannig í skyn að dómararnir hefðu selt Katar þjónustu sína. Nokkrir dómar, sérstaklega undir lok leiksins, vöktu undran margra en erfitt er þó að færa sönnur á að dómararnir hafi verið vísvitandi að dæma Katar í hag í leiknum. Pólsku leikmennirnir voru þó afar ósáttir og línumaðurinn Bartosz Jurecki sagði við TV2 í Danmörku eftir leikinn í gær að dómgæslan hafi ekki verið sanngjörn. „Þýskaland tapaði líka fyrir Katar og það sem gerðist hér í dag hefur ekkert með íþróttir að gera,“ sagði Jurecki. „Við gáfum allt í dag. Við gerðum auðvitað sjálfir okkar mistök, bæði í vörn og sókn. Það var svekkjandi en við gáfum allt sem við áttum og spiluðum virkilega vel.“ Katar mætir Frakklandi í úrslitaleiknum á HM í handbolta á morgun.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir „Allir í Katar vita hvernig þetta virkar“ Mimi Kraus sagði frá samskiptum sínum við leigubílsstjóra í Katar. 30. janúar 2015 16:00 Katar komið í úrslit á HM Ævintýri fjölþjóðalandsliðs Katar í handbolta hélt áfram í dag er liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM. Það sá enginn fyrir að gæti gerst. 30. janúar 2015 17:08 Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólverjar voru æfir yfir dómgæslunni í leik sínum gegn Katar í dag og klöppuðu hæðnislega fyrir dómurunum eftir leik. 30. janúar 2015 20:35 Þjóðverjar hafa ekki áhyggjur af dómgæslunni Dómarapar frá Makedóníu sett á leikinn gegn Katar í 8-liða úrslitum HM í handbolta. 28. janúar 2015 15:15 HM-kvöld: Patrekur og austurrísku leikmennirnir flautaðir út úr HM Hörður Magnússon og Guðjón Guðmundsson tóku það saman í HM-kvöldinu í gær hvernig austurríska landsliðið var hreinlega flautað út út heimsmeistaramótinu þegar liðið tapaði á móti Katar í sextán liða úrslitum HM í handbolta. 27. janúar 2015 10:00 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
„Allir í Katar vita hvernig þetta virkar“ Mimi Kraus sagði frá samskiptum sínum við leigubílsstjóra í Katar. 30. janúar 2015 16:00
Katar komið í úrslit á HM Ævintýri fjölþjóðalandsliðs Katar í handbolta hélt áfram í dag er liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM. Það sá enginn fyrir að gæti gerst. 30. janúar 2015 17:08
Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólverjar voru æfir yfir dómgæslunni í leik sínum gegn Katar í dag og klöppuðu hæðnislega fyrir dómurunum eftir leik. 30. janúar 2015 20:35
Þjóðverjar hafa ekki áhyggjur af dómgæslunni Dómarapar frá Makedóníu sett á leikinn gegn Katar í 8-liða úrslitum HM í handbolta. 28. janúar 2015 15:15
HM-kvöld: Patrekur og austurrísku leikmennirnir flautaðir út úr HM Hörður Magnússon og Guðjón Guðmundsson tóku það saman í HM-kvöldinu í gær hvernig austurríska landsliðið var hreinlega flautað út út heimsmeistaramótinu þegar liðið tapaði á móti Katar í sextán liða úrslitum HM í handbolta. 27. janúar 2015 10:00