Strlek: Vonandi spilum við betur á næsta móti Arnar Björnsson í Katar skrifar 31. janúar 2015 18:49 Strlek leikur með Kielce í Póllandi. vísir/getty Hornamaðurinn, Manuel Strlek, lék aðeins síðustu mínúturnar þegar Króatar töpuðu fyrir Dönum í Lusail í kvöld. Hann skoraði þrjú mörk, þar af tvö síðustu mörk Króata. Í gær var hann markahæstur þegar Króatar unnu Þjóðverja, skoraði þá 8 mörk úr 9 skotum. Hann var vonsvikinn með að Króatar náðu ekki betri árangri í Katar. „Já þetta eru vonbrigði og í raun einnig fyrir danska liðið. Fyrir mótið reiknuðu menn með því að þessi lið yrðu að spila til verðlauna á morgun. Það er erfitt að segja eitthvað núna en það skiptir þó máli að hafa náð sjötta sætinu til að keppa um að komast á Ólympíuleikana“. Þið eruð búnir að spila 9 leiki á 18 dögum, þið hljótið að vera dauðþreyttir? „Já þetta eru ansi margir leikir og þetta er sennilega lengsta mótið. Ég vona að í framtíðinni fáum við meiri hvild á milli leikja“. Strlek spilar með Kielce í Póllandi eins og tveir félagar hans. Þú verður þá bara glaður þegar þú leggst á koddann í kvöld? „Já við förum heim á morgun og þá förum við strax að æfa með okkar félagsliðum“. En hver er framtíðin hjá króatíska landsliðinu. Komið þið til með að ná ykkar fyrri styrk? „Já ég er viss um það. Það eru margir góðir ungir leikmenn í Króatíu og ég vona að við spilum betur á næsta móti heldur en við gerðum hér í Katar,“ sagði Strlek en viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur: Því miður bara fimmta sætið Þjálfari Dana segir að leikurinn gegn Króötum í kvöld hafi verið frábær, bæði í vörn og sókn. 31. janúar 2015 18:22 Danir klófestu fimmta sætið Stóðu af sér áhlaup Króata á lokamínútunum og enduðu þátttöku sína á HM í handbolta á jákvæðum nótum. 31. janúar 2015 17:46 Guðmundur: Vitum ekki hvað við erum að spila um IHF hefur ekki gefið út fyrirkomulag næstu undankeppni Ólympíuleika. 31. janúar 2015 12:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Hornamaðurinn, Manuel Strlek, lék aðeins síðustu mínúturnar þegar Króatar töpuðu fyrir Dönum í Lusail í kvöld. Hann skoraði þrjú mörk, þar af tvö síðustu mörk Króata. Í gær var hann markahæstur þegar Króatar unnu Þjóðverja, skoraði þá 8 mörk úr 9 skotum. Hann var vonsvikinn með að Króatar náðu ekki betri árangri í Katar. „Já þetta eru vonbrigði og í raun einnig fyrir danska liðið. Fyrir mótið reiknuðu menn með því að þessi lið yrðu að spila til verðlauna á morgun. Það er erfitt að segja eitthvað núna en það skiptir þó máli að hafa náð sjötta sætinu til að keppa um að komast á Ólympíuleikana“. Þið eruð búnir að spila 9 leiki á 18 dögum, þið hljótið að vera dauðþreyttir? „Já þetta eru ansi margir leikir og þetta er sennilega lengsta mótið. Ég vona að í framtíðinni fáum við meiri hvild á milli leikja“. Strlek spilar með Kielce í Póllandi eins og tveir félagar hans. Þú verður þá bara glaður þegar þú leggst á koddann í kvöld? „Já við förum heim á morgun og þá förum við strax að æfa með okkar félagsliðum“. En hver er framtíðin hjá króatíska landsliðinu. Komið þið til með að ná ykkar fyrri styrk? „Já ég er viss um það. Það eru margir góðir ungir leikmenn í Króatíu og ég vona að við spilum betur á næsta móti heldur en við gerðum hér í Katar,“ sagði Strlek en viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur: Því miður bara fimmta sætið Þjálfari Dana segir að leikurinn gegn Króötum í kvöld hafi verið frábær, bæði í vörn og sókn. 31. janúar 2015 18:22 Danir klófestu fimmta sætið Stóðu af sér áhlaup Króata á lokamínútunum og enduðu þátttöku sína á HM í handbolta á jákvæðum nótum. 31. janúar 2015 17:46 Guðmundur: Vitum ekki hvað við erum að spila um IHF hefur ekki gefið út fyrirkomulag næstu undankeppni Ólympíuleika. 31. janúar 2015 12:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Guðmundur: Því miður bara fimmta sætið Þjálfari Dana segir að leikurinn gegn Króötum í kvöld hafi verið frábær, bæði í vörn og sókn. 31. janúar 2015 18:22
Danir klófestu fimmta sætið Stóðu af sér áhlaup Króata á lokamínútunum og enduðu þátttöku sína á HM í handbolta á jákvæðum nótum. 31. janúar 2015 17:46
Guðmundur: Vitum ekki hvað við erum að spila um IHF hefur ekki gefið út fyrirkomulag næstu undankeppni Ólympíuleika. 31. janúar 2015 12:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti