Suðurnesjaliðin með örugga sigra Anton Ingi Leifsson skrifar 29. nóvember 2015 20:49 Sigrún Sjöfn Ámundardóttir gerði 22 stig fyrir Grindavík gegn Hamri. vísir/anton brink Suðurnesjaliðin Grindavík og Keflavík unnu leiki sína í Dominos-deild kvenna, en þrír leikir fóru fram í deildinni í kvöld. Suðurnesjaliðin unnu nokkuð þægilega sigra. Grindavík setti tóninn gegn Hamri strax í fyrsta leikhluta, en þær unnu fyrsta leikhlutann 28-12. Þær unnu svo leikhluta tvö 36-13 og hálfleikstölur, 64-25. Þetta var því algjört formsatriði fyrir Grindavík í síðari hálfleik sem vann að lokum 54 stiga sigur, 102-48. Grindavík er áfram í þriðja sætinu eftir sigurinn, en Hamar er á botninum með tvö stig. Whitney Michelle Frazier var stigahæst hjá Grindavík með 24 stig, en auk þess tók hún tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar. Jenný var stigahæst hjá Hamri með ellefu stig. Keflavík vann góðan 23 stiga sigur á Stjörnunni í Keflavík, en lokatölur urðu 75-52 fyrir Keflavík. Heimastúlkur unnu alla fjóra leikhlutana í kvöld, en þær voru 35-27 yfir í hálfleik. Þær héldu vel á taumunum í síðari hálfleik og unnu að lokum 23 stiga sigur, eins og fyrr segir, 75-52. Melissa Zorning gerði sautján stig fyrir heimastúlkur, tók fimm fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Hjá gestunum var það Margrét Kara Sturludóttir sem var atkvæðamest með tuttugu stig, átta fráköst og fjórar stoðsendingar. Keflavík er í fjórða sætinu með átta stig, tveimur stigum á eftir grönnum sínum í Grindavík. Stjarnan er í næst neðsta sætinu með fjögur stig, tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni. Nánar má lesa um leik Snæfells og Hauka hér.Keflavík-Stjarnan 75-52 (17-12, 18-15, 17-11, 23-14)Keflavík: Melissa Zorning 17/5 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 13/16 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 8, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7/6 fráköst/8 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 6, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 6, Irena Sól Jónsdóttir 5, Katla Rún Garðarsdóttir 2.Stjarnan: Margrét Kara Sturludóttir 20/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 15/8 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 13, Eva María Emilsdóttir 4/5 fráköst.Grindavík-Hamar 102-48 (28-12, 36-13, 20-11, 18-12)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 24/10 fráköst/8 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/17 fráköst/10 stoðsendingar/6 stolnir, Ingunn Embla Kristínardóttir 13, Björg Guðrún Einarsdóttir 11, Halla Emilía Garðarsdóttir 10/8 fráköst, Íris Sverrisdóttir 9/9 fráköst, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 7/9 fráköst, Ólöf Rún Óladóttir 4, Hrund Skuladóttir 2.Hamar: Jenný Harðardóttir 11, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 10/7 fráköst/5 varin skot, Suriya McGuire 6/4 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 6, Margrét Hrund Arnarsdóttir 4, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 3, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2, Íris Ásgeirsdóttir 2, Hrafnhildur Magnúsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Keflavík | Stórleikur í Ólafssal „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Sjá meira
Suðurnesjaliðin Grindavík og Keflavík unnu leiki sína í Dominos-deild kvenna, en þrír leikir fóru fram í deildinni í kvöld. Suðurnesjaliðin unnu nokkuð þægilega sigra. Grindavík setti tóninn gegn Hamri strax í fyrsta leikhluta, en þær unnu fyrsta leikhlutann 28-12. Þær unnu svo leikhluta tvö 36-13 og hálfleikstölur, 64-25. Þetta var því algjört formsatriði fyrir Grindavík í síðari hálfleik sem vann að lokum 54 stiga sigur, 102-48. Grindavík er áfram í þriðja sætinu eftir sigurinn, en Hamar er á botninum með tvö stig. Whitney Michelle Frazier var stigahæst hjá Grindavík með 24 stig, en auk þess tók hún tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar. Jenný var stigahæst hjá Hamri með ellefu stig. Keflavík vann góðan 23 stiga sigur á Stjörnunni í Keflavík, en lokatölur urðu 75-52 fyrir Keflavík. Heimastúlkur unnu alla fjóra leikhlutana í kvöld, en þær voru 35-27 yfir í hálfleik. Þær héldu vel á taumunum í síðari hálfleik og unnu að lokum 23 stiga sigur, eins og fyrr segir, 75-52. Melissa Zorning gerði sautján stig fyrir heimastúlkur, tók fimm fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Hjá gestunum var það Margrét Kara Sturludóttir sem var atkvæðamest með tuttugu stig, átta fráköst og fjórar stoðsendingar. Keflavík er í fjórða sætinu með átta stig, tveimur stigum á eftir grönnum sínum í Grindavík. Stjarnan er í næst neðsta sætinu með fjögur stig, tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni. Nánar má lesa um leik Snæfells og Hauka hér.Keflavík-Stjarnan 75-52 (17-12, 18-15, 17-11, 23-14)Keflavík: Melissa Zorning 17/5 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 13/16 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 11/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 8, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7/6 fráköst/8 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 6, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 6, Irena Sól Jónsdóttir 5, Katla Rún Garðarsdóttir 2.Stjarnan: Margrét Kara Sturludóttir 20/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 15/8 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 13, Eva María Emilsdóttir 4/5 fráköst.Grindavík-Hamar 102-48 (28-12, 36-13, 20-11, 18-12)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 24/10 fráköst/8 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 22/17 fráköst/10 stoðsendingar/6 stolnir, Ingunn Embla Kristínardóttir 13, Björg Guðrún Einarsdóttir 11, Halla Emilía Garðarsdóttir 10/8 fráköst, Íris Sverrisdóttir 9/9 fráköst, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 7/9 fráköst, Ólöf Rún Óladóttir 4, Hrund Skuladóttir 2.Hamar: Jenný Harðardóttir 11, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 10/7 fráköst/5 varin skot, Suriya McGuire 6/4 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 6, Margrét Hrund Arnarsdóttir 4, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 3, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2, Íris Ásgeirsdóttir 2, Hrafnhildur Magnúsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Keflavík | Stórleikur í Ólafssal „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Sjá meira