Forsætisráðherra Ísraels: „Samkomulagið söguleg mistök“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. júlí 2015 09:25 Benjamin Netanyahu vísir/ap Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, fordæmir kjarnorkusamkomulag Írana sem náðist í morgun. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá ráðherranum í kjölfar frétta um að samkomulag hafi náðst. Bretland, Bandaríkin, Frakkland, Kína, Rússland og Þýskaland hafa undanfarin sjö ár unnið að því að sætta Írana til að tryggja að þeir geti ekki smíðað kjarnorkuvopn. Hafa þau meðal annars beitt viðskiptaþvingunum á undanförnum árum. Íranir hafa ávallt haldið því fram að vinna þeirra með kjarnorku væri af friðsamlegum toga. „Af því sem ég hef heyrt get ég upplýst um að þetta samkomulag eru söguleg mistök í mannkynssögunni,“ segir Netanyahu. „Það er ekkert í því sem kemur í veg fyrir að Íranir geti búið til kjarnavopn heldur þvert á móti er þar að finna mikla eftirgjöf.“ Hann segir að auki muni Íran fá milljarða dollara sem ríkið geti nýtt til að að vígbúast og í kjölfarið dreift úr sér um Miðausturlönd. „Ísrael skuldbatt sig til að koma í veg fyrir að Íran gæti búið til kjarnorkuvopn og við stöndum hart á því ennþá. Við leiðtoga heimsins vil ég segja að nú er tíminn til að sameinast gegn mestu ógn sem Ísraelsríki hefur staðið gegn.“ Enn liggur ekki fyrir hvað felst nákvæmlega í samkomulaginu en blaðamannafundur vegna samningsins verður haldinn innan skamms. Tengdar fréttir Enn einn lokafresturinn liðinn í kjarorkuviðræðum við Íran Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að ekki liggi á samkomulagi. 10. júlí 2015 07:12 Samkomulag um kjarnorkuáætlun Írana í höfn Von á að samningurinn verði kynntur á næstu tímum. 14. júlí 2015 06:53 Mest lesið Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Innlent Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Veður Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Sjá meira
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, fordæmir kjarnorkusamkomulag Írana sem náðist í morgun. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá ráðherranum í kjölfar frétta um að samkomulag hafi náðst. Bretland, Bandaríkin, Frakkland, Kína, Rússland og Þýskaland hafa undanfarin sjö ár unnið að því að sætta Írana til að tryggja að þeir geti ekki smíðað kjarnorkuvopn. Hafa þau meðal annars beitt viðskiptaþvingunum á undanförnum árum. Íranir hafa ávallt haldið því fram að vinna þeirra með kjarnorku væri af friðsamlegum toga. „Af því sem ég hef heyrt get ég upplýst um að þetta samkomulag eru söguleg mistök í mannkynssögunni,“ segir Netanyahu. „Það er ekkert í því sem kemur í veg fyrir að Íranir geti búið til kjarnavopn heldur þvert á móti er þar að finna mikla eftirgjöf.“ Hann segir að auki muni Íran fá milljarða dollara sem ríkið geti nýtt til að að vígbúast og í kjölfarið dreift úr sér um Miðausturlönd. „Ísrael skuldbatt sig til að koma í veg fyrir að Íran gæti búið til kjarnorkuvopn og við stöndum hart á því ennþá. Við leiðtoga heimsins vil ég segja að nú er tíminn til að sameinast gegn mestu ógn sem Ísraelsríki hefur staðið gegn.“ Enn liggur ekki fyrir hvað felst nákvæmlega í samkomulaginu en blaðamannafundur vegna samningsins verður haldinn innan skamms.
Tengdar fréttir Enn einn lokafresturinn liðinn í kjarorkuviðræðum við Íran Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að ekki liggi á samkomulagi. 10. júlí 2015 07:12 Samkomulag um kjarnorkuáætlun Írana í höfn Von á að samningurinn verði kynntur á næstu tímum. 14. júlí 2015 06:53 Mest lesið Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Innlent Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Veður Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Sjá meira
Enn einn lokafresturinn liðinn í kjarorkuviðræðum við Íran Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að ekki liggi á samkomulagi. 10. júlí 2015 07:12
Samkomulag um kjarnorkuáætlun Írana í höfn Von á að samningurinn verði kynntur á næstu tímum. 14. júlí 2015 06:53