Fortitude aftur til Ísland: Hlutverk Björns Hlyns stækkar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. apríl 2015 11:45 Af settinu á Reyðarfirði mynd/pegasus og vísir/stefán „Það verður aftur tekið upp hér á Íslandi,“ segir Snorri Þórisson, stjórnarformaður Pegasus kvikmyndagerðar. Fyrirtækið kom mikið að gerð Fortitude þáttanna hér á landi en þættirnir voru að hluta til teknir upp á Reyðarfirði. „Við höfum leigt húsnæði þarna þar sem við höfum geymt bíla og alls kyns dót leikmuni sem við höfum þurft að nota. Við gerum ráð fyrir því að kíkja þangað inn von bráðar og smyrja bílana og gera og græja,“ segir Snorri. Björn Hlynur Haraldsson leikur lögreglumanninn Eric Odegard í þáttunum og hefur samningur hans verið endurnýjaður. Það er óhætt að segja að Björn hafi nóg á sinni könnu en í kvöld frumsýnir hann kvikmynd sína Blóðberg.Skemmtilegt andrúmsloft myndaðist fyrir austan „Ég heyrði af þessu fyrir fáeinum vikum en mátti ekki segja frá þessu strax,“ segir Björn Hlynur. „Þetta verður mjög gaman.“ Allar útisenur í þáttunum eru teknar upp á Reyðarfirði meðan innisenur eru græjaðar innanhúss í myndveri í London. Björn mun því þurfa að ferðast eilítið á milli. „Þetta eru alveg sex mánuðir sem fara í þetta og þeir nánast eiga mann á meðan. Stemningin í kringum þetta er líka svo skemmtileg, sérstaklega hérna á Íslandi. Allir gistu saman og hér skapaðist svo sérstakt andrúmsloft. Allir nutu kyrrðarinnar enda vanir stórum borgum,“ segir hann og bætir við að úti hafi allt verið örlítið öðruvísi enda mótleikarar hans haft kost á því að fara til síns heima. Líkt og áður segir leikur Björn lögreglumann í þáttunum og hefur hann fengið að vita að hann mun spila stærri rullu í nýju þáttaröðinni. „Ég hef ekki fengið að vita hvernig en ég veit að á einhvern hátt mun ég hafa meiri áhrif. Þetta verður frábært,“ segir Björn Hlynur. Tengdar fréttir Fyrstu þættir Foritude forsýndir í Félagslundi í Reyðarfirði Þættir sem beðið er eftir víða um heim verða forsýndir í félagsheimili á Reyðarfirði. 5. janúar 2015 14:59 Reyðarfirði hrósað á síðu CNN Er sagður einn af 10 áfangastöðum í heimi sem vert er að heimsækja. 25. mars 2015 07:00 Önnur þáttaröð af Fortitude staðfest Þættirnir voru meðal annars teknir upp á Reyðarfirði og Íslendingur samdi tónlistina. 9. apríl 2015 10:14 Þurftu að flytja inn snjó til Íslands Framleiðendur þáttanna Fortitude voru stærstu innflytjendur gervisnjós árið 2014 en þættirnir voru að stórum hluta teknir upp hér á landi. 26. desember 2014 10:16 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
„Það verður aftur tekið upp hér á Íslandi,“ segir Snorri Þórisson, stjórnarformaður Pegasus kvikmyndagerðar. Fyrirtækið kom mikið að gerð Fortitude þáttanna hér á landi en þættirnir voru að hluta til teknir upp á Reyðarfirði. „Við höfum leigt húsnæði þarna þar sem við höfum geymt bíla og alls kyns dót leikmuni sem við höfum þurft að nota. Við gerum ráð fyrir því að kíkja þangað inn von bráðar og smyrja bílana og gera og græja,“ segir Snorri. Björn Hlynur Haraldsson leikur lögreglumanninn Eric Odegard í þáttunum og hefur samningur hans verið endurnýjaður. Það er óhætt að segja að Björn hafi nóg á sinni könnu en í kvöld frumsýnir hann kvikmynd sína Blóðberg.Skemmtilegt andrúmsloft myndaðist fyrir austan „Ég heyrði af þessu fyrir fáeinum vikum en mátti ekki segja frá þessu strax,“ segir Björn Hlynur. „Þetta verður mjög gaman.“ Allar útisenur í þáttunum eru teknar upp á Reyðarfirði meðan innisenur eru græjaðar innanhúss í myndveri í London. Björn mun því þurfa að ferðast eilítið á milli. „Þetta eru alveg sex mánuðir sem fara í þetta og þeir nánast eiga mann á meðan. Stemningin í kringum þetta er líka svo skemmtileg, sérstaklega hérna á Íslandi. Allir gistu saman og hér skapaðist svo sérstakt andrúmsloft. Allir nutu kyrrðarinnar enda vanir stórum borgum,“ segir hann og bætir við að úti hafi allt verið örlítið öðruvísi enda mótleikarar hans haft kost á því að fara til síns heima. Líkt og áður segir leikur Björn lögreglumann í þáttunum og hefur hann fengið að vita að hann mun spila stærri rullu í nýju þáttaröðinni. „Ég hef ekki fengið að vita hvernig en ég veit að á einhvern hátt mun ég hafa meiri áhrif. Þetta verður frábært,“ segir Björn Hlynur.
Tengdar fréttir Fyrstu þættir Foritude forsýndir í Félagslundi í Reyðarfirði Þættir sem beðið er eftir víða um heim verða forsýndir í félagsheimili á Reyðarfirði. 5. janúar 2015 14:59 Reyðarfirði hrósað á síðu CNN Er sagður einn af 10 áfangastöðum í heimi sem vert er að heimsækja. 25. mars 2015 07:00 Önnur þáttaröð af Fortitude staðfest Þættirnir voru meðal annars teknir upp á Reyðarfirði og Íslendingur samdi tónlistina. 9. apríl 2015 10:14 Þurftu að flytja inn snjó til Íslands Framleiðendur þáttanna Fortitude voru stærstu innflytjendur gervisnjós árið 2014 en þættirnir voru að stórum hluta teknir upp hér á landi. 26. desember 2014 10:16 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Fyrstu þættir Foritude forsýndir í Félagslundi í Reyðarfirði Þættir sem beðið er eftir víða um heim verða forsýndir í félagsheimili á Reyðarfirði. 5. janúar 2015 14:59
Reyðarfirði hrósað á síðu CNN Er sagður einn af 10 áfangastöðum í heimi sem vert er að heimsækja. 25. mars 2015 07:00
Önnur þáttaröð af Fortitude staðfest Þættirnir voru meðal annars teknir upp á Reyðarfirði og Íslendingur samdi tónlistina. 9. apríl 2015 10:14
Þurftu að flytja inn snjó til Íslands Framleiðendur þáttanna Fortitude voru stærstu innflytjendur gervisnjós árið 2014 en þættirnir voru að stórum hluta teknir upp hér á landi. 26. desember 2014 10:16