Tveir sögðu sig úr hópi Frosta sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 1. apríl 2015 17:27 Ástæðan var óánægja með breytingar sem Frosti gerði á skýrslunni. vísir/pjetur Tveir hagfræðingar sem skipaðir voru í starfshóp Frosta Sigurjónssonar, formanns efnahagsnefndar Alþingis, um endurbætur á peningakerfinu sögðu sig úr hópnum í síðasta mánuði. Breytingar sem Frosti gerði á skýrslunni urðu til þess að þeir sögðu sig úr hópnum.RÚV greinir frá þessu en Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur og fyrrverandi fulltrúi í starfshópnum, sendi Kastljósi yfirlýsingu þess efnis. Kristrún segir í yfirlýsingunni að áætlað hefði verið að vinnan við skýrsluna tæki sex mánuði. Þegar samningurinn hafi runnið út í ágúst 2014 hafi skýrslan ekki verið endanlega frágengin en að hún og Davíð Stefánsson, annar fulltrúi hópsins, hefðu talið að litla vinnu vantaði upp á. Frosti hafi þá tekið þá ákvörðun að hann myndi sjálfur ganga frá skýrslunni og senda fulltrúum starfshópsins hana til skoðunar. Ljóst hafi verið að Frosti hefði gert efnislegar breytingar á skýrslunni sem þau gátu ekki sætt sig við. Því hafi sú ákvörðun verið tekin að segja sig úr hópnum. Einungis einn fulltrúi af þremur er skrifaður fyrir skýrslunni og furðaði Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, á því í gær. Þá sagði hann einungis þriðjung ráðherra skilja brot af skýrslunni, sem rituð sé á afar flókinni hagfræðiensku. Alþingi Tengdar fréttir Segir ekki nema þriðjung ráðherra skilja brot af skýrslu Frosta Össur Skarphéðinsson furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um peningakerfið 31. mars 2015 23:05 Segir þjóðpeningakerfi nothæfan grundvöll endurbóta Frosti Sigurjónsson skilaði í dag skýrslu sinni til forsætisráðherra um endurbætur á peningakerfinu. 31. mars 2015 10:51 Fyrir neðan virðingu Alþingis að taka við skýrslu á ensku Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði, furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um endurbætur á peningakerfinu, sem rituð er á ensku. 31. mars 2015 20:25 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Dæla tölvupóstum á ráðherra Innlent Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Innlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Sjá meira
Tveir hagfræðingar sem skipaðir voru í starfshóp Frosta Sigurjónssonar, formanns efnahagsnefndar Alþingis, um endurbætur á peningakerfinu sögðu sig úr hópnum í síðasta mánuði. Breytingar sem Frosti gerði á skýrslunni urðu til þess að þeir sögðu sig úr hópnum.RÚV greinir frá þessu en Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur og fyrrverandi fulltrúi í starfshópnum, sendi Kastljósi yfirlýsingu þess efnis. Kristrún segir í yfirlýsingunni að áætlað hefði verið að vinnan við skýrsluna tæki sex mánuði. Þegar samningurinn hafi runnið út í ágúst 2014 hafi skýrslan ekki verið endanlega frágengin en að hún og Davíð Stefánsson, annar fulltrúi hópsins, hefðu talið að litla vinnu vantaði upp á. Frosti hafi þá tekið þá ákvörðun að hann myndi sjálfur ganga frá skýrslunni og senda fulltrúum starfshópsins hana til skoðunar. Ljóst hafi verið að Frosti hefði gert efnislegar breytingar á skýrslunni sem þau gátu ekki sætt sig við. Því hafi sú ákvörðun verið tekin að segja sig úr hópnum. Einungis einn fulltrúi af þremur er skrifaður fyrir skýrslunni og furðaði Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, á því í gær. Þá sagði hann einungis þriðjung ráðherra skilja brot af skýrslunni, sem rituð sé á afar flókinni hagfræðiensku.
Alþingi Tengdar fréttir Segir ekki nema þriðjung ráðherra skilja brot af skýrslu Frosta Össur Skarphéðinsson furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um peningakerfið 31. mars 2015 23:05 Segir þjóðpeningakerfi nothæfan grundvöll endurbóta Frosti Sigurjónsson skilaði í dag skýrslu sinni til forsætisráðherra um endurbætur á peningakerfinu. 31. mars 2015 10:51 Fyrir neðan virðingu Alþingis að taka við skýrslu á ensku Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði, furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um endurbætur á peningakerfinu, sem rituð er á ensku. 31. mars 2015 20:25 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Dæla tölvupóstum á ráðherra Innlent Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Innlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Sjá meira
Segir ekki nema þriðjung ráðherra skilja brot af skýrslu Frosta Össur Skarphéðinsson furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um peningakerfið 31. mars 2015 23:05
Segir þjóðpeningakerfi nothæfan grundvöll endurbóta Frosti Sigurjónsson skilaði í dag skýrslu sinni til forsætisráðherra um endurbætur á peningakerfinu. 31. mars 2015 10:51
Fyrir neðan virðingu Alþingis að taka við skýrslu á ensku Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði, furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um endurbætur á peningakerfinu, sem rituð er á ensku. 31. mars 2015 20:25