Ný ríkisfjármálaáætlun gerir ráð fyrir mikilli lækkun skulda Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. apríl 2015 14:29 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. Ný ríkisfjármálaáætlun gerir ráð fyrir að hlutfall heildarskulda ríkissjóðs af landsframleiðslu fari lækkandi á næstu árum og verði komin undir 50 prósent árið 2019. Ríkisfjármálaáætlun til næstu fjögurra ára var dreift á Alþingi í dag.Í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu segir að þrátt fyrir að jákvæð teikn séu á lofti á öllum helstu sviðum ríkisfjármála séu ýmsir óvissuþættir fyrir hendi. Meðal annars útkoma kjarasamninga og afnám fjármagnshafta, sem þó sé ekki tekið inn í grunnviðmið áætlunarinnar.Sjá einnig: Handbært fé ríkissjóðs tekur dýfu vegna skuldalækkunarinnar Stefnt er að því að afkoma ríkissjóðs skili afgangi sem verði í lok tímabils áætlunarinnar nær 1,5 prósent af vergri landsframleiðslu; verði 40 milljarðar í lok tímabilsins. Miðað er við að allar óreglulegar tekjur sem kunna að koma til á tímabilinu verði varið í að lækka skuldir og þar með til lækkunar á vaxtakostnaði ríkissjóðs. Það er breyting frá því sem nú er í gildi en óvæntur aukinn hagnaður af rekstri Landsbankans og Seðlabanka Íslands voru í fjáraukalögum settir í hraðari niðurgreiðslu skuldaniðurfærslu stjórnvalda. Í áætluninni er gert ráð fyrir því að verðbólga haldist við 2,5 prósent viðmiðunarmörk Seðlabanka Íslands. Miðað við stöðuna í dag er svigrúm til nokkurrar hækkunar á verðbólgu á tímabilinu en verðbólga hefur ekki verið jafn lág í jafn langan tíma um þónokkurt skeið. Samkvæmt áætluninni á að draga úr skattbyrði, til dæmis með lækkun tolla og frekari lækkunar tryggingargjalds. Alþingi Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Ný ríkisfjármálaáætlun gerir ráð fyrir að hlutfall heildarskulda ríkissjóðs af landsframleiðslu fari lækkandi á næstu árum og verði komin undir 50 prósent árið 2019. Ríkisfjármálaáætlun til næstu fjögurra ára var dreift á Alþingi í dag.Í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu segir að þrátt fyrir að jákvæð teikn séu á lofti á öllum helstu sviðum ríkisfjármála séu ýmsir óvissuþættir fyrir hendi. Meðal annars útkoma kjarasamninga og afnám fjármagnshafta, sem þó sé ekki tekið inn í grunnviðmið áætlunarinnar.Sjá einnig: Handbært fé ríkissjóðs tekur dýfu vegna skuldalækkunarinnar Stefnt er að því að afkoma ríkissjóðs skili afgangi sem verði í lok tímabils áætlunarinnar nær 1,5 prósent af vergri landsframleiðslu; verði 40 milljarðar í lok tímabilsins. Miðað er við að allar óreglulegar tekjur sem kunna að koma til á tímabilinu verði varið í að lækka skuldir og þar með til lækkunar á vaxtakostnaði ríkissjóðs. Það er breyting frá því sem nú er í gildi en óvæntur aukinn hagnaður af rekstri Landsbankans og Seðlabanka Íslands voru í fjáraukalögum settir í hraðari niðurgreiðslu skuldaniðurfærslu stjórnvalda. Í áætluninni er gert ráð fyrir því að verðbólga haldist við 2,5 prósent viðmiðunarmörk Seðlabanka Íslands. Miðað við stöðuna í dag er svigrúm til nokkurrar hækkunar á verðbólgu á tímabilinu en verðbólga hefur ekki verið jafn lág í jafn langan tíma um þónokkurt skeið. Samkvæmt áætluninni á að draga úr skattbyrði, til dæmis með lækkun tolla og frekari lækkunar tryggingargjalds.
Alþingi Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent