Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Jakob Bjarnar skrifar 6. apríl 2015 08:37 Bubbi hefur amast mjög við málflutningi Pírata í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist, en það mun ekki koma í veg fyrir að hann ætli að greiða þeim atkvæði í næstu kosningum. visir/gva Píratar hafa verið á blússandi siglingu í skoðanakönnunum að undanförnu og hafa verið að mælast sem stærsti stjórnmálaflokkur landsins. Og enn bætast við stuðningsyfirlýsingarnar en Bubbi Morthens tilkynnti um það í nú í morgun, á Facebooksíðu sinni, að hann ætlaði að kjósa Píratana í næstu kosningum. Þetta sætir nokkrum tíðindum því Bubbi hefur kvartað mjög undan ólöglegu niðurhali á tónlist. Bubbi telur að það fyrirbæri sé að ganga að plötusölu dauðri og hefur gengið svo langt að lýsa því yfir að honum sé til efs að hann muni gefa út plötu aftur – vonlaust sé að slíkt komi út í plús. Píratar hafa talað á þeim nótum að við þessu niðurhali sé fátt eitt að gera, og tónlistarmönnum sé nær að vinna með þeirri staðreynd fremur en að eltast við að reyna að koma í veg fyrir þetta. Bubbi hefur amast mjög við þeim málflutningi en ætlar ekki að láta það koma í veg fyrir að vilja greiða þeim atkvæði í næstu kosningum. Það sem einkum varð til þess að hann ákvað að ganga til liðs við Píratana er greinin „Það er pírati í smurolíunni minni“ eftir Ragnar Þór Pétursson, sem birtist í Stundinni og Bubbi segir alveg frábæra. Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Píratar hafa verið á blússandi siglingu í skoðanakönnunum að undanförnu og hafa verið að mælast sem stærsti stjórnmálaflokkur landsins. Og enn bætast við stuðningsyfirlýsingarnar en Bubbi Morthens tilkynnti um það í nú í morgun, á Facebooksíðu sinni, að hann ætlaði að kjósa Píratana í næstu kosningum. Þetta sætir nokkrum tíðindum því Bubbi hefur kvartað mjög undan ólöglegu niðurhali á tónlist. Bubbi telur að það fyrirbæri sé að ganga að plötusölu dauðri og hefur gengið svo langt að lýsa því yfir að honum sé til efs að hann muni gefa út plötu aftur – vonlaust sé að slíkt komi út í plús. Píratar hafa talað á þeim nótum að við þessu niðurhali sé fátt eitt að gera, og tónlistarmönnum sé nær að vinna með þeirri staðreynd fremur en að eltast við að reyna að koma í veg fyrir þetta. Bubbi hefur amast mjög við þeim málflutningi en ætlar ekki að láta það koma í veg fyrir að vilja greiða þeim atkvæði í næstu kosningum. Það sem einkum varð til þess að hann ákvað að ganga til liðs við Píratana er greinin „Það er pírati í smurolíunni minni“ eftir Ragnar Þór Pétursson, sem birtist í Stundinni og Bubbi segir alveg frábæra.
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira