Hrafnhild Eir undir 7,60 sekúndur í þriðja sinn á stuttum tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2015 12:30 Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir. Vísir/Valli Fjórir frjálsíþróttamenn úr landsliðshópi FRÍ tóku þátt á Áskorendamóti Norðurlandanna í Bærum/Osló um helgina. Íslenska íþróttafólkið fór út án þjálfara en stóð sig með mikilli prýði á sínu fjórða móti á stuttum tíma. Kolbeinn Höður Gunnarsson úr UFA sigraði fyrri riðil 400 metra hlaupsins en hann kom í mark á tímanum 48,30 sekúndum og hafnaði í þriðja sæti keppninnar. Kolbeinn Höður setti Íslandsmet í greininni á dögunum þegar hann hljóp á 47,59 sekúndum. Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir úr ÍR náði í þriðja skipti á stuttum tíma að hlaupa 60 metra undir 7,60 sekúndum en ÍR-ingurinn fótfrái kom í mark á 7,59 sekúndum. Helgina á undan setti Hrafnhild Eir Íslandsmet með því að hlaupa á 7,50 sekúndum á Meistaramóti Íslands og þá hljóp hún á 7,56 sekúndum á Stórmóti ÍR. Kristinn Þór Kristinsson úr HSK bætti sinn ársbesta tíma í 800 metra hlaupi annað hlaupið í röð er hann kom í mark á tímanum en 1:51,74 mínútum. Kristinn Þór hljóp á 1:52,30 mínútur á Stórmóti ÍR. Þorsteinn Ingvarsson úr ÍR stökk síðan 7,02 metra í langstökki en hann var í erfiðleikum með aðhlaup sitt inn á plankann. „Enginn íslenskur þjálfari fylgdi keppendum á þetta mót sem skoðast sem reynsluþátttaka í boðsmótaumhverfi þar sem hver og einn þarf að sjá um sig frá a-ö. Þetta var í fyrsta skipti sem landsliðsmönnum, sem náð höfðu árangursviðmiði í völdum greinum, bauðst að nýta sér þetta mót með þessum hætti og að því stefnt að FRÍ skipuleggi þátttöku landsliðsmanna á mótið á næsta ári," segir í frétt um mótið inn á heimasíðu FRÍ. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Góð helgi fyrir kærustuparið Spretthlauparinn Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir og langstökkvarinn Þorsteinn Ingvarsson fögnuðu bæði sigri í sínum greinum á Stórmóti ÍR um síðustu helgi. 6. febrúar 2015 10:30 Hafdís nærri dottin: Heppin að ég lamdi ekki Hrafnhild Vön því að æfa hlaup í fótboltahöllum á Akureyri. 9. febrúar 2015 06:00 Hrafnhild Eir með glæsilegt Íslandsmet Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir setti nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti íslands í Kaplakrika í dag. 7. febrúar 2015 14:47 Meðferðin á einstöku nafni Hrafnhild löngu hætt að pirra hana Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir hætti í handbolta þegar hún var sautján ára og skellti sér á sína fyrstu frjálsíþróttaæfingu. Um síðustu helgi var hún aðeins tveimur sekúndubrotum frá því að setja nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi. 6. febrúar 2015 06:30 Hrafnhild Eir náði öðrum besta tíma íslenskrar konu frá upphafi Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir, spretthlaupari úr ÍR, hefur byrjað innanhússtímabilið vel og bætti sig verulega í 60 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í gær. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. 1. febrúar 2015 11:53 Lúxusvandamál á fundi stjórnar FRÍ á fimmtudaginn Konur áttu tíu af tólf bestu afrekum Meistaramóts Íslands í Kaplakrika um helgina og það var bara Kolbeinn Höður Gunnarsson sem rauf einokun stelpnanna á toppsætum listans. 10. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Sjá meira
Fjórir frjálsíþróttamenn úr landsliðshópi FRÍ tóku þátt á Áskorendamóti Norðurlandanna í Bærum/Osló um helgina. Íslenska íþróttafólkið fór út án þjálfara en stóð sig með mikilli prýði á sínu fjórða móti á stuttum tíma. Kolbeinn Höður Gunnarsson úr UFA sigraði fyrri riðil 400 metra hlaupsins en hann kom í mark á tímanum 48,30 sekúndum og hafnaði í þriðja sæti keppninnar. Kolbeinn Höður setti Íslandsmet í greininni á dögunum þegar hann hljóp á 47,59 sekúndum. Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir úr ÍR náði í þriðja skipti á stuttum tíma að hlaupa 60 metra undir 7,60 sekúndum en ÍR-ingurinn fótfrái kom í mark á 7,59 sekúndum. Helgina á undan setti Hrafnhild Eir Íslandsmet með því að hlaupa á 7,50 sekúndum á Meistaramóti Íslands og þá hljóp hún á 7,56 sekúndum á Stórmóti ÍR. Kristinn Þór Kristinsson úr HSK bætti sinn ársbesta tíma í 800 metra hlaupi annað hlaupið í röð er hann kom í mark á tímanum en 1:51,74 mínútum. Kristinn Þór hljóp á 1:52,30 mínútur á Stórmóti ÍR. Þorsteinn Ingvarsson úr ÍR stökk síðan 7,02 metra í langstökki en hann var í erfiðleikum með aðhlaup sitt inn á plankann. „Enginn íslenskur þjálfari fylgdi keppendum á þetta mót sem skoðast sem reynsluþátttaka í boðsmótaumhverfi þar sem hver og einn þarf að sjá um sig frá a-ö. Þetta var í fyrsta skipti sem landsliðsmönnum, sem náð höfðu árangursviðmiði í völdum greinum, bauðst að nýta sér þetta mót með þessum hætti og að því stefnt að FRÍ skipuleggi þátttöku landsliðsmanna á mótið á næsta ári," segir í frétt um mótið inn á heimasíðu FRÍ.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Góð helgi fyrir kærustuparið Spretthlauparinn Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir og langstökkvarinn Þorsteinn Ingvarsson fögnuðu bæði sigri í sínum greinum á Stórmóti ÍR um síðustu helgi. 6. febrúar 2015 10:30 Hafdís nærri dottin: Heppin að ég lamdi ekki Hrafnhild Vön því að æfa hlaup í fótboltahöllum á Akureyri. 9. febrúar 2015 06:00 Hrafnhild Eir með glæsilegt Íslandsmet Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir setti nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti íslands í Kaplakrika í dag. 7. febrúar 2015 14:47 Meðferðin á einstöku nafni Hrafnhild löngu hætt að pirra hana Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir hætti í handbolta þegar hún var sautján ára og skellti sér á sína fyrstu frjálsíþróttaæfingu. Um síðustu helgi var hún aðeins tveimur sekúndubrotum frá því að setja nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi. 6. febrúar 2015 06:30 Hrafnhild Eir náði öðrum besta tíma íslenskrar konu frá upphafi Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir, spretthlaupari úr ÍR, hefur byrjað innanhússtímabilið vel og bætti sig verulega í 60 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í gær. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. 1. febrúar 2015 11:53 Lúxusvandamál á fundi stjórnar FRÍ á fimmtudaginn Konur áttu tíu af tólf bestu afrekum Meistaramóts Íslands í Kaplakrika um helgina og það var bara Kolbeinn Höður Gunnarsson sem rauf einokun stelpnanna á toppsætum listans. 10. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Sjá meira
Góð helgi fyrir kærustuparið Spretthlauparinn Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir og langstökkvarinn Þorsteinn Ingvarsson fögnuðu bæði sigri í sínum greinum á Stórmóti ÍR um síðustu helgi. 6. febrúar 2015 10:30
Hafdís nærri dottin: Heppin að ég lamdi ekki Hrafnhild Vön því að æfa hlaup í fótboltahöllum á Akureyri. 9. febrúar 2015 06:00
Hrafnhild Eir með glæsilegt Íslandsmet Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir setti nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti íslands í Kaplakrika í dag. 7. febrúar 2015 14:47
Meðferðin á einstöku nafni Hrafnhild löngu hætt að pirra hana Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir hætti í handbolta þegar hún var sautján ára og skellti sér á sína fyrstu frjálsíþróttaæfingu. Um síðustu helgi var hún aðeins tveimur sekúndubrotum frá því að setja nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi. 6. febrúar 2015 06:30
Hrafnhild Eir náði öðrum besta tíma íslenskrar konu frá upphafi Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir, spretthlaupari úr ÍR, hefur byrjað innanhússtímabilið vel og bætti sig verulega í 60 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í gær. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. 1. febrúar 2015 11:53
Lúxusvandamál á fundi stjórnar FRÍ á fimmtudaginn Konur áttu tíu af tólf bestu afrekum Meistaramóts Íslands í Kaplakrika um helgina og það var bara Kolbeinn Höður Gunnarsson sem rauf einokun stelpnanna á toppsætum listans. 10. febrúar 2015 07:00