Hrafnhild Eir undir 7,60 sekúndur í þriðja sinn á stuttum tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2015 12:30 Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir. Vísir/Valli Fjórir frjálsíþróttamenn úr landsliðshópi FRÍ tóku þátt á Áskorendamóti Norðurlandanna í Bærum/Osló um helgina. Íslenska íþróttafólkið fór út án þjálfara en stóð sig með mikilli prýði á sínu fjórða móti á stuttum tíma. Kolbeinn Höður Gunnarsson úr UFA sigraði fyrri riðil 400 metra hlaupsins en hann kom í mark á tímanum 48,30 sekúndum og hafnaði í þriðja sæti keppninnar. Kolbeinn Höður setti Íslandsmet í greininni á dögunum þegar hann hljóp á 47,59 sekúndum. Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir úr ÍR náði í þriðja skipti á stuttum tíma að hlaupa 60 metra undir 7,60 sekúndum en ÍR-ingurinn fótfrái kom í mark á 7,59 sekúndum. Helgina á undan setti Hrafnhild Eir Íslandsmet með því að hlaupa á 7,50 sekúndum á Meistaramóti Íslands og þá hljóp hún á 7,56 sekúndum á Stórmóti ÍR. Kristinn Þór Kristinsson úr HSK bætti sinn ársbesta tíma í 800 metra hlaupi annað hlaupið í röð er hann kom í mark á tímanum en 1:51,74 mínútum. Kristinn Þór hljóp á 1:52,30 mínútur á Stórmóti ÍR. Þorsteinn Ingvarsson úr ÍR stökk síðan 7,02 metra í langstökki en hann var í erfiðleikum með aðhlaup sitt inn á plankann. „Enginn íslenskur þjálfari fylgdi keppendum á þetta mót sem skoðast sem reynsluþátttaka í boðsmótaumhverfi þar sem hver og einn þarf að sjá um sig frá a-ö. Þetta var í fyrsta skipti sem landsliðsmönnum, sem náð höfðu árangursviðmiði í völdum greinum, bauðst að nýta sér þetta mót með þessum hætti og að því stefnt að FRÍ skipuleggi þátttöku landsliðsmanna á mótið á næsta ári," segir í frétt um mótið inn á heimasíðu FRÍ. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Góð helgi fyrir kærustuparið Spretthlauparinn Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir og langstökkvarinn Þorsteinn Ingvarsson fögnuðu bæði sigri í sínum greinum á Stórmóti ÍR um síðustu helgi. 6. febrúar 2015 10:30 Hafdís nærri dottin: Heppin að ég lamdi ekki Hrafnhild Vön því að æfa hlaup í fótboltahöllum á Akureyri. 9. febrúar 2015 06:00 Hrafnhild Eir með glæsilegt Íslandsmet Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir setti nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti íslands í Kaplakrika í dag. 7. febrúar 2015 14:47 Meðferðin á einstöku nafni Hrafnhild löngu hætt að pirra hana Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir hætti í handbolta þegar hún var sautján ára og skellti sér á sína fyrstu frjálsíþróttaæfingu. Um síðustu helgi var hún aðeins tveimur sekúndubrotum frá því að setja nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi. 6. febrúar 2015 06:30 Hrafnhild Eir náði öðrum besta tíma íslenskrar konu frá upphafi Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir, spretthlaupari úr ÍR, hefur byrjað innanhússtímabilið vel og bætti sig verulega í 60 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í gær. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. 1. febrúar 2015 11:53 Lúxusvandamál á fundi stjórnar FRÍ á fimmtudaginn Konur áttu tíu af tólf bestu afrekum Meistaramóts Íslands í Kaplakrika um helgina og það var bara Kolbeinn Höður Gunnarsson sem rauf einokun stelpnanna á toppsætum listans. 10. febrúar 2015 07:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Fjórir frjálsíþróttamenn úr landsliðshópi FRÍ tóku þátt á Áskorendamóti Norðurlandanna í Bærum/Osló um helgina. Íslenska íþróttafólkið fór út án þjálfara en stóð sig með mikilli prýði á sínu fjórða móti á stuttum tíma. Kolbeinn Höður Gunnarsson úr UFA sigraði fyrri riðil 400 metra hlaupsins en hann kom í mark á tímanum 48,30 sekúndum og hafnaði í þriðja sæti keppninnar. Kolbeinn Höður setti Íslandsmet í greininni á dögunum þegar hann hljóp á 47,59 sekúndum. Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir úr ÍR náði í þriðja skipti á stuttum tíma að hlaupa 60 metra undir 7,60 sekúndum en ÍR-ingurinn fótfrái kom í mark á 7,59 sekúndum. Helgina á undan setti Hrafnhild Eir Íslandsmet með því að hlaupa á 7,50 sekúndum á Meistaramóti Íslands og þá hljóp hún á 7,56 sekúndum á Stórmóti ÍR. Kristinn Þór Kristinsson úr HSK bætti sinn ársbesta tíma í 800 metra hlaupi annað hlaupið í röð er hann kom í mark á tímanum en 1:51,74 mínútum. Kristinn Þór hljóp á 1:52,30 mínútur á Stórmóti ÍR. Þorsteinn Ingvarsson úr ÍR stökk síðan 7,02 metra í langstökki en hann var í erfiðleikum með aðhlaup sitt inn á plankann. „Enginn íslenskur þjálfari fylgdi keppendum á þetta mót sem skoðast sem reynsluþátttaka í boðsmótaumhverfi þar sem hver og einn þarf að sjá um sig frá a-ö. Þetta var í fyrsta skipti sem landsliðsmönnum, sem náð höfðu árangursviðmiði í völdum greinum, bauðst að nýta sér þetta mót með þessum hætti og að því stefnt að FRÍ skipuleggi þátttöku landsliðsmanna á mótið á næsta ári," segir í frétt um mótið inn á heimasíðu FRÍ.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Góð helgi fyrir kærustuparið Spretthlauparinn Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir og langstökkvarinn Þorsteinn Ingvarsson fögnuðu bæði sigri í sínum greinum á Stórmóti ÍR um síðustu helgi. 6. febrúar 2015 10:30 Hafdís nærri dottin: Heppin að ég lamdi ekki Hrafnhild Vön því að æfa hlaup í fótboltahöllum á Akureyri. 9. febrúar 2015 06:00 Hrafnhild Eir með glæsilegt Íslandsmet Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir setti nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti íslands í Kaplakrika í dag. 7. febrúar 2015 14:47 Meðferðin á einstöku nafni Hrafnhild löngu hætt að pirra hana Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir hætti í handbolta þegar hún var sautján ára og skellti sér á sína fyrstu frjálsíþróttaæfingu. Um síðustu helgi var hún aðeins tveimur sekúndubrotum frá því að setja nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi. 6. febrúar 2015 06:30 Hrafnhild Eir náði öðrum besta tíma íslenskrar konu frá upphafi Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir, spretthlaupari úr ÍR, hefur byrjað innanhússtímabilið vel og bætti sig verulega í 60 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í gær. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. 1. febrúar 2015 11:53 Lúxusvandamál á fundi stjórnar FRÍ á fimmtudaginn Konur áttu tíu af tólf bestu afrekum Meistaramóts Íslands í Kaplakrika um helgina og það var bara Kolbeinn Höður Gunnarsson sem rauf einokun stelpnanna á toppsætum listans. 10. febrúar 2015 07:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Góð helgi fyrir kærustuparið Spretthlauparinn Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir og langstökkvarinn Þorsteinn Ingvarsson fögnuðu bæði sigri í sínum greinum á Stórmóti ÍR um síðustu helgi. 6. febrúar 2015 10:30
Hafdís nærri dottin: Heppin að ég lamdi ekki Hrafnhild Vön því að æfa hlaup í fótboltahöllum á Akureyri. 9. febrúar 2015 06:00
Hrafnhild Eir með glæsilegt Íslandsmet Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir setti nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi kvenna á Meistaramóti íslands í Kaplakrika í dag. 7. febrúar 2015 14:47
Meðferðin á einstöku nafni Hrafnhild löngu hætt að pirra hana Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir hætti í handbolta þegar hún var sautján ára og skellti sér á sína fyrstu frjálsíþróttaæfingu. Um síðustu helgi var hún aðeins tveimur sekúndubrotum frá því að setja nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi. 6. febrúar 2015 06:30
Hrafnhild Eir náði öðrum besta tíma íslenskrar konu frá upphafi Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir, spretthlaupari úr ÍR, hefur byrjað innanhússtímabilið vel og bætti sig verulega í 60 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í gær. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. 1. febrúar 2015 11:53
Lúxusvandamál á fundi stjórnar FRÍ á fimmtudaginn Konur áttu tíu af tólf bestu afrekum Meistaramóts Íslands í Kaplakrika um helgina og það var bara Kolbeinn Höður Gunnarsson sem rauf einokun stelpnanna á toppsætum listans. 10. febrúar 2015 07:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti