Pólverjar sendu Staffan og sænska landsliðið heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2015 17:05 Staffan Olsson. Vísir/Getty Pólverjar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir fjögurra marka sigur á Svíþjóð, 24-20, í sextán liða úrslitunum í dag. Pólverjar mæta Króatíu í átta liða úrslitunum en Króatar slógu Brasilíumenn út í gær. Staffan Olsson og Ola Lindgren, þjálfarar sænska landsliðsins, þurfa því að sætta sig við að komast ekki lengra en í sextán liða úrslitin en sænska liðið byrjaði mjög vel á mótinu og einhverjir handboltaspekingar voru farnir að sjá þá fara mjög langt. Bræðurnir Michal Jurecki og Bartosz Jurecki skoruðu báðir fimm mörk og voru markahæstir hjá pólska landsliðinu. Besti maður liðsins var þó markvörðurinn Slawomir Szmal. Kim Andersson spilaði ekkert með Svíum vegna meiðsla og munaði mjög miklu um það en markahæstur var Fredrik Petersen með fimm mörk. Svíar voru yfir rétt í byrjun leiks en Pólverjar tóku síðan frumkvæðið og náðu síðan mest þriggja marka forskoti, 8-5, þegar sjö mínútur voru til hálfleiks. Svíarnir áttu síðan frábæran kafla í lok fyrri hálfleiks þar sem sænska liðið vann fimm mínútna kafla 6-1 og komst tveimur mörkum yfir. Svíar voru síðan 11-10 yfir í hálfleik. Svíar náðu tveggja marka forskoti í upphafi seinni hálfleiksins en pólska liðið komst aftur yfir í leiknum, 15-14, með því að skora þrjú mörk í röð á fjögurra mínútna kafla. Pólverjar voru með frumkvæðið í leiknum eftir það og kláruðu leikinn sannfærandi á lokasprettinum. HM 2015 í Katar Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Pólverjar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir fjögurra marka sigur á Svíþjóð, 24-20, í sextán liða úrslitunum í dag. Pólverjar mæta Króatíu í átta liða úrslitunum en Króatar slógu Brasilíumenn út í gær. Staffan Olsson og Ola Lindgren, þjálfarar sænska landsliðsins, þurfa því að sætta sig við að komast ekki lengra en í sextán liða úrslitin en sænska liðið byrjaði mjög vel á mótinu og einhverjir handboltaspekingar voru farnir að sjá þá fara mjög langt. Bræðurnir Michal Jurecki og Bartosz Jurecki skoruðu báðir fimm mörk og voru markahæstir hjá pólska landsliðinu. Besti maður liðsins var þó markvörðurinn Slawomir Szmal. Kim Andersson spilaði ekkert með Svíum vegna meiðsla og munaði mjög miklu um það en markahæstur var Fredrik Petersen með fimm mörk. Svíar voru yfir rétt í byrjun leiks en Pólverjar tóku síðan frumkvæðið og náðu síðan mest þriggja marka forskoti, 8-5, þegar sjö mínútur voru til hálfleiks. Svíarnir áttu síðan frábæran kafla í lok fyrri hálfleiks þar sem sænska liðið vann fimm mínútna kafla 6-1 og komst tveimur mörkum yfir. Svíar voru síðan 11-10 yfir í hálfleik. Svíar náðu tveggja marka forskoti í upphafi seinni hálfleiksins en pólska liðið komst aftur yfir í leiknum, 15-14, með því að skora þrjú mörk í röð á fjögurra mínútna kafla. Pólverjar voru með frumkvæðið í leiknum eftir það og kláruðu leikinn sannfærandi á lokasprettinum.
HM 2015 í Katar Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira