Samferðarmenn minnast Halldórs Ásgrímssonar Hrund Þórsdóttir skrifar 19. maí 2015 20:00 Eins og sagt hefur verið frá á Vísi í dag lést Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, á Landspítalanum í gærkvöldi. Halldór var formaður og varaformaður Framsóknarflokksins í rúman aldarfjórðung og sat í nítján ár á ráðherrastóli, eða næstlengst allra í stjórnmálasögu landsins. „Hann var mjög heilsteyptur, fastur fyrir og ákveðinn. Þú gast treyst hverju orði sem hann sagði,“ segir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, um Halldór í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það gat verið flókið og erfitt að fá hann til að samþykkja hluti sem hann var tregur til, ég hugsa að því sé raunar eins farið með mig, en ef hann hafði samþykkt það gastu vitað að það myndi halda. Það þurfti ekki nema handtakið, þá ríghélt það til áraraða og það er eiginleiki í stjórnmálum sem maður metur mest, þegar maður er í þeim slag.“ Aðrir samferðamenn Halldórs bera honum svipaða sögu og á Stöð 2 var einnig rætt við Svavar Gestsson og Jón Kristjánsson, sem báðir störfuðu lengi með Halldóri. „Hann var traustur samstarfsmaður og mikill vinur vina sinna,“ segir Jón. „Þess utan var hann á gleðiríkum dögum mikill gleðimaður og skemmtilegur sögumaður,“ segir Davíð. Sjá má fréttina alla í meðfylgjandi myndskeiði. Tengdar fréttir Kom víða við og hafði mikil áhrif á íslensk stjórnmál Halldór Ásgrímsson sat lengur sem ráðherra en flestir aðrir hafa gert. Gunnar Helgi Kristinsson segir að hann hafi haft mikil áhrif á íslensk stjórnmál. 19. maí 2015 12:30 Halldór Ásgrímsson látinn Lést 67 ára að aldri á Landspítalanum eftir hjartaáfall. 19. maí 2015 06:12 Former Icelandic Prime Minister Ásgrímsson dies Iceland's former prime and foreign minister Halldór Ásgrímsson has died at the age of 67. 19. maí 2015 10:43 „Réttsýnn, velviljaður og vinnusamur maður“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra minnist Halldór Ásgrímsson, fyrrum forsætisráðherra, í kveðju á vef forsætisráðuneytisins. 19. maí 2015 13:42 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira
Eins og sagt hefur verið frá á Vísi í dag lést Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, á Landspítalanum í gærkvöldi. Halldór var formaður og varaformaður Framsóknarflokksins í rúman aldarfjórðung og sat í nítján ár á ráðherrastóli, eða næstlengst allra í stjórnmálasögu landsins. „Hann var mjög heilsteyptur, fastur fyrir og ákveðinn. Þú gast treyst hverju orði sem hann sagði,“ segir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, um Halldór í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það gat verið flókið og erfitt að fá hann til að samþykkja hluti sem hann var tregur til, ég hugsa að því sé raunar eins farið með mig, en ef hann hafði samþykkt það gastu vitað að það myndi halda. Það þurfti ekki nema handtakið, þá ríghélt það til áraraða og það er eiginleiki í stjórnmálum sem maður metur mest, þegar maður er í þeim slag.“ Aðrir samferðamenn Halldórs bera honum svipaða sögu og á Stöð 2 var einnig rætt við Svavar Gestsson og Jón Kristjánsson, sem báðir störfuðu lengi með Halldóri. „Hann var traustur samstarfsmaður og mikill vinur vina sinna,“ segir Jón. „Þess utan var hann á gleðiríkum dögum mikill gleðimaður og skemmtilegur sögumaður,“ segir Davíð. Sjá má fréttina alla í meðfylgjandi myndskeiði.
Tengdar fréttir Kom víða við og hafði mikil áhrif á íslensk stjórnmál Halldór Ásgrímsson sat lengur sem ráðherra en flestir aðrir hafa gert. Gunnar Helgi Kristinsson segir að hann hafi haft mikil áhrif á íslensk stjórnmál. 19. maí 2015 12:30 Halldór Ásgrímsson látinn Lést 67 ára að aldri á Landspítalanum eftir hjartaáfall. 19. maí 2015 06:12 Former Icelandic Prime Minister Ásgrímsson dies Iceland's former prime and foreign minister Halldór Ásgrímsson has died at the age of 67. 19. maí 2015 10:43 „Réttsýnn, velviljaður og vinnusamur maður“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra minnist Halldór Ásgrímsson, fyrrum forsætisráðherra, í kveðju á vef forsætisráðuneytisins. 19. maí 2015 13:42 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira
Kom víða við og hafði mikil áhrif á íslensk stjórnmál Halldór Ásgrímsson sat lengur sem ráðherra en flestir aðrir hafa gert. Gunnar Helgi Kristinsson segir að hann hafi haft mikil áhrif á íslensk stjórnmál. 19. maí 2015 12:30
Halldór Ásgrímsson látinn Lést 67 ára að aldri á Landspítalanum eftir hjartaáfall. 19. maí 2015 06:12
Former Icelandic Prime Minister Ásgrímsson dies Iceland's former prime and foreign minister Halldór Ásgrímsson has died at the age of 67. 19. maí 2015 10:43
„Réttsýnn, velviljaður og vinnusamur maður“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra minnist Halldór Ásgrímsson, fyrrum forsætisráðherra, í kveðju á vef forsætisráðuneytisins. 19. maí 2015 13:42