Byrjunarliðin í bikarúrslitaleiknum | Patrick Pedersen byrjar hjá Val Ingvi Þór Sæmundsson á Laugardalsvelli skrifar 15. ágúst 2015 15:12 Pedersen er klár. vísir/vilhelm Búið er að gefa út byrjunarlið Vals og KR fyrir bikarúrslitaleikinn 2015 sem hefst eftir tæpan klukkutíma. Patrick Pedersen, Haukur Páll Sigurðsson og Ingvar Þór Kale byrja allir hjá Val en þeir voru tæpir fyrir leikinn vegna meiðsla. Emil Atlason er ekki í hóp en hann er lánsmaður hjá Val frá KR. Hólmbert Aron Friðjónsson er valinn fram yfir Gary Martin og Þorstein Má Ragnarsson sem fremsti maður KR. Almarr Ormarsson byrjar sömuleiðis en Sören Fredriksen er á bekknum.Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, auk þess sem hægt verður að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi.Byrjunarliðin eru þannig skipuð:Valur: 1 Ingvar Þór Kale 2 Thomas Guldborg Christensen 7 Haukur Páll Sigurðsson 8 Kristinn Ingi Halldórsson 9 Patrick Pedersen 10 Kristinn Freyr Sigurðsson 11 Sigurður Egill Lárusson 20 Orri Sigurður Ómarsson 21 Bjarni Ólafur Eiríksson 22 Mathias Schlie 23 Andri Fannar StefánssonKR: 1 Stefán Logi Magnússon 3 Rasmus Christiansen 5 Skúli Jón Friðgeirsson 6 Gunnar Þór Gunnarsson 8 Jónas Guðni Sævarsson 10 Pálmi Rafn Pálmason 11 Almarr Ormarsson 17 Hólmbert Aron Friðjónsson 18 Aron Bjarki Jósepsson 20 Jacob Schoop 22 Óskar Örn Hauksson Pepsi Max-deild karla Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
Búið er að gefa út byrjunarlið Vals og KR fyrir bikarúrslitaleikinn 2015 sem hefst eftir tæpan klukkutíma. Patrick Pedersen, Haukur Páll Sigurðsson og Ingvar Þór Kale byrja allir hjá Val en þeir voru tæpir fyrir leikinn vegna meiðsla. Emil Atlason er ekki í hóp en hann er lánsmaður hjá Val frá KR. Hólmbert Aron Friðjónsson er valinn fram yfir Gary Martin og Þorstein Má Ragnarsson sem fremsti maður KR. Almarr Ormarsson byrjar sömuleiðis en Sören Fredriksen er á bekknum.Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, auk þess sem hægt verður að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi.Byrjunarliðin eru þannig skipuð:Valur: 1 Ingvar Þór Kale 2 Thomas Guldborg Christensen 7 Haukur Páll Sigurðsson 8 Kristinn Ingi Halldórsson 9 Patrick Pedersen 10 Kristinn Freyr Sigurðsson 11 Sigurður Egill Lárusson 20 Orri Sigurður Ómarsson 21 Bjarni Ólafur Eiríksson 22 Mathias Schlie 23 Andri Fannar StefánssonKR: 1 Stefán Logi Magnússon 3 Rasmus Christiansen 5 Skúli Jón Friðgeirsson 6 Gunnar Þór Gunnarsson 8 Jónas Guðni Sævarsson 10 Pálmi Rafn Pálmason 11 Almarr Ormarsson 17 Hólmbert Aron Friðjónsson 18 Aron Bjarki Jósepsson 20 Jacob Schoop 22 Óskar Örn Hauksson
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira