Stolt af Landeyjahöfn en segir nýtt skip vanta Aðalsteinn Kjartansson skrifar 29. apríl 2015 15:50 Unnur Brá Konráðsdóttir og Ásmundur Friðriksson, þingmenn Sjálfstæðisflokks, ræddu Landeyjarhöfn í umræðum um störf þingsins. Vísir/Vilhelm „Núverandi Herjólfur er ekki ætlaður fyrir þessa höfn,“ sagði Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, um umræðum um störf þingsins þar sem hún svaraði Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sem gagnrýndi þá sem bæru ábyrgð á Landeyjarhöfn. „Landeyjarhöfn hefur verið lokuð í 160 daga eða sex mánuði með ómældum óþægindum fyrir Eyjamenn og stórskaða fyrir ferðaþjónustuna og atvinnulífið í Eyjum,” sagði hann Bætti við að hann hafi beint því til innanríkisráðherra að óháð úttekt verði gerð á því hvernig forsendur fyrir Landeyjarhöfn hafa staðist. „Það er mikilvægt að varpa ljósi á framtíð Landeyjarhafnar og að allt verði gert til að tryggja og bæta samgöngur við Eyjar og að ábyrgð allra á málinu verði ljós,“ sagði hann. Unnur Brá sagðist vera stolt af því að bera sína ábyrgð á höfninni, hún hafi setið í stýrihópi sem vann undirbúning að gerð hafnarinnar. „Ég er ein af þeim sem ber ábyrgð á þeirri framkvæmd, ég er stolt af því,“ sagði hún og bætti við að verkinu væri þó ekki lokið; enn vantaði nýtt skip sem hafi verið hluti af planinu. „Við þurfum að klára verkið og að því er unnið í innanríkisráðuneytinu,“ sagði hún. Alþingi Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Sjá meira
„Núverandi Herjólfur er ekki ætlaður fyrir þessa höfn,“ sagði Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, um umræðum um störf þingsins þar sem hún svaraði Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sem gagnrýndi þá sem bæru ábyrgð á Landeyjarhöfn. „Landeyjarhöfn hefur verið lokuð í 160 daga eða sex mánuði með ómældum óþægindum fyrir Eyjamenn og stórskaða fyrir ferðaþjónustuna og atvinnulífið í Eyjum,” sagði hann Bætti við að hann hafi beint því til innanríkisráðherra að óháð úttekt verði gerð á því hvernig forsendur fyrir Landeyjarhöfn hafa staðist. „Það er mikilvægt að varpa ljósi á framtíð Landeyjarhafnar og að allt verði gert til að tryggja og bæta samgöngur við Eyjar og að ábyrgð allra á málinu verði ljós,“ sagði hann. Unnur Brá sagðist vera stolt af því að bera sína ábyrgð á höfninni, hún hafi setið í stýrihópi sem vann undirbúning að gerð hafnarinnar. „Ég er ein af þeim sem ber ábyrgð á þeirri framkvæmd, ég er stolt af því,“ sagði hún og bætti við að verkinu væri þó ekki lokið; enn vantaði nýtt skip sem hafi verið hluti af planinu. „Við þurfum að klára verkið og að því er unnið í innanríkisráðuneytinu,“ sagði hún.
Alþingi Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Sjá meira