Gary Martin kennir Fylkisvellinum um meiðslin sín | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2015 14:00 Gary Martin fer hér meiddur af velli. Gary Martin, markakóngur Pepsi-deildarinnar síðasta sumar, verður ekki með KR-liðinu næstu vikurnar eftir að hann meiddist á hné í sigrinum á Fylki á Fylkisvelli á miðvikudagskvöldið. Martin kennir Fylkisvellinum um það hvernig fór í samtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag. „Vellirnir eru ekki góðir núna og ég held að það hafi haft sitt að segja. Takkarnir festust í jörðinni og þetta var líkara sandi en grasi þannig að löppin festist aðeins," segir Gary Martin í viðtalinu í Morgunblaðinu. „Ég var að reyna að sparka boltanum og sveiflaði fætinum af fullum krafti en ég fann strax að eitthvað hefði gerst í hnénu," sagði Gary. Gary Martin gæti misst af næstu fjórum deildarleikjum KR auk bikarleiks við Keflavík. Þetta verða fyrstu leikirnir sem Englendingurinn missir af síðan að hann kom til Íslands. „Ég er búinn að vera heppinn. Síðan að ég kom til Íslands hef ég ekki misst af einum einasta leik vegna meiðsla," sagði Gary Martin í fyrrnefndu viðtali. Gary Martin hefur skorað eitt mark í fyrstu fjórum leikjum KR í sumar en hann var með 13 mörk í Pepsi-deildinni undanfarin tvö tímabil. Martin hefur spilað með KR frá miðju tímabili 2012 eða síðan að hann kom frá ÍA. Hér fyrir neðan má sjá myndband af því þegar Gary Martin meiðist í leiknum á móti Fylki. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Gary Martin, markakóngur Pepsi-deildarinnar síðasta sumar, verður ekki með KR-liðinu næstu vikurnar eftir að hann meiddist á hné í sigrinum á Fylki á Fylkisvelli á miðvikudagskvöldið. Martin kennir Fylkisvellinum um það hvernig fór í samtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag. „Vellirnir eru ekki góðir núna og ég held að það hafi haft sitt að segja. Takkarnir festust í jörðinni og þetta var líkara sandi en grasi þannig að löppin festist aðeins," segir Gary Martin í viðtalinu í Morgunblaðinu. „Ég var að reyna að sparka boltanum og sveiflaði fætinum af fullum krafti en ég fann strax að eitthvað hefði gerst í hnénu," sagði Gary. Gary Martin gæti misst af næstu fjórum deildarleikjum KR auk bikarleiks við Keflavík. Þetta verða fyrstu leikirnir sem Englendingurinn missir af síðan að hann kom til Íslands. „Ég er búinn að vera heppinn. Síðan að ég kom til Íslands hef ég ekki misst af einum einasta leik vegna meiðsla," sagði Gary Martin í fyrrnefndu viðtali. Gary Martin hefur skorað eitt mark í fyrstu fjórum leikjum KR í sumar en hann var með 13 mörk í Pepsi-deildinni undanfarin tvö tímabil. Martin hefur spilað með KR frá miðju tímabili 2012 eða síðan að hann kom frá ÍA. Hér fyrir neðan má sjá myndband af því þegar Gary Martin meiðist í leiknum á móti Fylki.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira