Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. mars 2015 22:45 Marcus Ericsson og Giedo van der Garde ræða saman. Vísir/Getty Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. Hollenski ökumaðurinn hefur höfðað mál á hendur Sauber og eru vitnaleiðslur á mánudaginn. Van der Garde vonast til að fá sætið sitt aftur fyrir ástralska kappaksturinn í sömu viku. Kaltenborn segist þó vera tilbúin að berjast í dómssölum „til að vernda fyrirtækið.“ „Við munum beita öllum mögulegum ráðstöfunum til að vernda fyrirtækið okkar, liðið og hagsmuni þess,“ sagði Kaltenborn. Liðið landaði ekki einu einasta stigi á síðasta tímabili og á í miklum fjárhagsvandræðum. Því var ákveðið að taka til liðsisns tvo ökumenn sem borguðu fyrir sæti sitt hjá liðinu, Marcus Ericsson og Felipe Nasr. Það var því ekki pláss fyrir Van der Garde. „Við riftum samningi hans, en höfðum góða ástæðu til. Við ákváðum að gera það til að bjarga liðinu og þeim 330 starfsmönnum sem vinna þar,“ bætti Kaltenborn við að lokum. Formúla Tengdar fréttir Sonur Schumacher keppir í Formúlu 4 Sonur Michael Schumacher, Mick, virðist ætla að feta í fótspor föður síns. 3. mars 2015 13:45 Felipe Nasr fljótastur, McLaren komst á skrið Nýliðinn Felipe Nasr á Sauber varð fljótastur á þriðja degi æfinga. Mercedes bilaði og McLaren gat keyrt 32 hringi. 3. febrúar 2015 23:00 Ferrari fljótastir á fyrsta degi æfinga Sebastian Vettel á Ferrari var fljótasti maður dagsins á fyrsta æfingadegi fyrir komandi keppnistímabil. 1. febrúar 2015 21:30 Svona líta nýju formúlu eitt bílarnir út | Myndir Eftir langan vetur er loksins komið að því, nýjir Formúlu bílar hafa litið dagsins ljós. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvað hönnuðum liðanna dettur í hug og hver þróunin verður í framhaldinu. 1. febrúar 2015 23:15 Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15 Manor tilkynna fyrri ökumann sinn Manor GP liðið hefur staðfest að það ætli sér að taka þátt í Ástralíu eftir 17 daga. Will Stevens veðrur annar ökumanna liðsins. 25. febrúar 2015 21:38 Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30 Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. Hollenski ökumaðurinn hefur höfðað mál á hendur Sauber og eru vitnaleiðslur á mánudaginn. Van der Garde vonast til að fá sætið sitt aftur fyrir ástralska kappaksturinn í sömu viku. Kaltenborn segist þó vera tilbúin að berjast í dómssölum „til að vernda fyrirtækið.“ „Við munum beita öllum mögulegum ráðstöfunum til að vernda fyrirtækið okkar, liðið og hagsmuni þess,“ sagði Kaltenborn. Liðið landaði ekki einu einasta stigi á síðasta tímabili og á í miklum fjárhagsvandræðum. Því var ákveðið að taka til liðsisns tvo ökumenn sem borguðu fyrir sæti sitt hjá liðinu, Marcus Ericsson og Felipe Nasr. Það var því ekki pláss fyrir Van der Garde. „Við riftum samningi hans, en höfðum góða ástæðu til. Við ákváðum að gera það til að bjarga liðinu og þeim 330 starfsmönnum sem vinna þar,“ bætti Kaltenborn við að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Sonur Schumacher keppir í Formúlu 4 Sonur Michael Schumacher, Mick, virðist ætla að feta í fótspor föður síns. 3. mars 2015 13:45 Felipe Nasr fljótastur, McLaren komst á skrið Nýliðinn Felipe Nasr á Sauber varð fljótastur á þriðja degi æfinga. Mercedes bilaði og McLaren gat keyrt 32 hringi. 3. febrúar 2015 23:00 Ferrari fljótastir á fyrsta degi æfinga Sebastian Vettel á Ferrari var fljótasti maður dagsins á fyrsta æfingadegi fyrir komandi keppnistímabil. 1. febrúar 2015 21:30 Svona líta nýju formúlu eitt bílarnir út | Myndir Eftir langan vetur er loksins komið að því, nýjir Formúlu bílar hafa litið dagsins ljós. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvað hönnuðum liðanna dettur í hug og hver þróunin verður í framhaldinu. 1. febrúar 2015 23:15 Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15 Manor tilkynna fyrri ökumann sinn Manor GP liðið hefur staðfest að það ætli sér að taka þátt í Ástralíu eftir 17 daga. Will Stevens veðrur annar ökumanna liðsins. 25. febrúar 2015 21:38 Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30 Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Sonur Schumacher keppir í Formúlu 4 Sonur Michael Schumacher, Mick, virðist ætla að feta í fótspor föður síns. 3. mars 2015 13:45
Felipe Nasr fljótastur, McLaren komst á skrið Nýliðinn Felipe Nasr á Sauber varð fljótastur á þriðja degi æfinga. Mercedes bilaði og McLaren gat keyrt 32 hringi. 3. febrúar 2015 23:00
Ferrari fljótastir á fyrsta degi æfinga Sebastian Vettel á Ferrari var fljótasti maður dagsins á fyrsta æfingadegi fyrir komandi keppnistímabil. 1. febrúar 2015 21:30
Svona líta nýju formúlu eitt bílarnir út | Myndir Eftir langan vetur er loksins komið að því, nýjir Formúlu bílar hafa litið dagsins ljós. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvað hönnuðum liðanna dettur í hug og hver þróunin verður í framhaldinu. 1. febrúar 2015 23:15
Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15
Manor tilkynna fyrri ökumann sinn Manor GP liðið hefur staðfest að það ætli sér að taka þátt í Ástralíu eftir 17 daga. Will Stevens veðrur annar ökumanna liðsins. 25. febrúar 2015 21:38
Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30