Á þriðja hundrað bjargað úr sjónum við Lesbos Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. október 2015 22:22 Frá björgunaraðgerðum á Lesbos. Vísir/AFP Að minnsta kosti þrír flóttamenn drukknuðu undan ströndum grísku eyjunnar Lesbos í kvöld þegar trébátur sökk með á þriðja hundrað farþega innanborðs. Víðtæk leit stendur nú yfir á svæðinu þar sem bátnum hvolfdi norðan eyjunnar en gríska landhelgisgæslan segir ómögulegt að áætla hversu margra er saknað á þessari stundu. Henni hefur þó tekist að bjarga rúmlega 240 flóttamönnum í sjónum. Vitað er til þess að tveir ungir drengir og karlmaður séu meðal þeirra sem fórust.Eyjan Lesbos, sem staðsett er um tíu kílómetra frá ströndum Tyrklands í norðanverðu Eyjahafi, hefur verið fyrsti áfangastaður mörg þúsund flóttamanna sem hafa leitað sér betra lífs í Evrópu. Talið er að rúmlega hálf milljón flóttamanna hafi haft viðkomu á eyjunni það sem af er ári og alla jafna hafast um tuttugu þúsund flóttamenn við í höfuðborg Lesbos, Mytilene. Til samanburðar eru innfæddir um 85 þúsund talsins. Innanríkisráðherra Grikklands hefur látið hafa eftir sér að Lesbos sé nú þegar „sprungin” og að innviðir eyjarinnar ráði ekki við allan þann fólksfjölda sem flykkist nú þangað. Grísk stjórnvöld gripu meðal annars til þess ráðs að opna aðra höfn á eyjunni sem skip með flóttamenn til meginlandsins gætu nýtt sér til að dreifa álaginu um eyjuna. Tengdar fréttir Tugir drukknuðu á flótta sínum í gær Yfir þrjátíu manns fórust, þar á meðal að minnsta kosti eitt barn, þegar trébáti með um 130 flóttamenn hvolfdi við gríska eyjaklasann Farmakonisi í gærmorgun. Daily Mail hafði um kvöldmatarleytið í gær eftir grísku strandgæslunni að 34 lík hefðu fundist. 14. september 2015 07:00 48 þúsund flóttamenn á fimm dögum Grikkir hafa aldrei séð annað eins. 23. október 2015 16:57 4.500 manns bjargað úr bátum undan strönd Líbíu Annasamt hefur verið hjá áhöfnum strandgæsluskipum í Miðjarðarhafi í dag. 19. september 2015 16:37 Sjómenn björguðu ungum dreng úr sjónum - Myndband Fjölmargir hafa drukknað við strendur eyjunnar Lesbos í Eyjahafinu á milli Tyrklands og Grikklands. 26. október 2015 08:45 Rúmlega 700 þúsund hafa farið yfir Miðjarðarhafið í ár Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir um fimmtung þeirra vera börn. 27. október 2015 12:00 Sjálfboðaliðar í Grikklandi: „Við eigum engin orð til að lýsa þessu“ Flóttamenn eru örmagna þegar þeir ná landi í Grikklandi og prangarar í Tyrklandi hagnast á sölu gallaðra björgunarvesta. Þetta segja tvær íslenskar konur staddar á eynni Lesbos. 10. október 2015 20:15 Grísk stjórnvöld reyna að létta af þrýstingi á Lesbos 2.500 flóttamenn fóru með ferju á vegum gríska ríkisins frá eynni Lesbos í morgun. 10. september 2015 12:32 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Að minnsta kosti þrír flóttamenn drukknuðu undan ströndum grísku eyjunnar Lesbos í kvöld þegar trébátur sökk með á þriðja hundrað farþega innanborðs. Víðtæk leit stendur nú yfir á svæðinu þar sem bátnum hvolfdi norðan eyjunnar en gríska landhelgisgæslan segir ómögulegt að áætla hversu margra er saknað á þessari stundu. Henni hefur þó tekist að bjarga rúmlega 240 flóttamönnum í sjónum. Vitað er til þess að tveir ungir drengir og karlmaður séu meðal þeirra sem fórust.Eyjan Lesbos, sem staðsett er um tíu kílómetra frá ströndum Tyrklands í norðanverðu Eyjahafi, hefur verið fyrsti áfangastaður mörg þúsund flóttamanna sem hafa leitað sér betra lífs í Evrópu. Talið er að rúmlega hálf milljón flóttamanna hafi haft viðkomu á eyjunni það sem af er ári og alla jafna hafast um tuttugu þúsund flóttamenn við í höfuðborg Lesbos, Mytilene. Til samanburðar eru innfæddir um 85 þúsund talsins. Innanríkisráðherra Grikklands hefur látið hafa eftir sér að Lesbos sé nú þegar „sprungin” og að innviðir eyjarinnar ráði ekki við allan þann fólksfjölda sem flykkist nú þangað. Grísk stjórnvöld gripu meðal annars til þess ráðs að opna aðra höfn á eyjunni sem skip með flóttamenn til meginlandsins gætu nýtt sér til að dreifa álaginu um eyjuna.
Tengdar fréttir Tugir drukknuðu á flótta sínum í gær Yfir þrjátíu manns fórust, þar á meðal að minnsta kosti eitt barn, þegar trébáti með um 130 flóttamenn hvolfdi við gríska eyjaklasann Farmakonisi í gærmorgun. Daily Mail hafði um kvöldmatarleytið í gær eftir grísku strandgæslunni að 34 lík hefðu fundist. 14. september 2015 07:00 48 þúsund flóttamenn á fimm dögum Grikkir hafa aldrei séð annað eins. 23. október 2015 16:57 4.500 manns bjargað úr bátum undan strönd Líbíu Annasamt hefur verið hjá áhöfnum strandgæsluskipum í Miðjarðarhafi í dag. 19. september 2015 16:37 Sjómenn björguðu ungum dreng úr sjónum - Myndband Fjölmargir hafa drukknað við strendur eyjunnar Lesbos í Eyjahafinu á milli Tyrklands og Grikklands. 26. október 2015 08:45 Rúmlega 700 þúsund hafa farið yfir Miðjarðarhafið í ár Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir um fimmtung þeirra vera börn. 27. október 2015 12:00 Sjálfboðaliðar í Grikklandi: „Við eigum engin orð til að lýsa þessu“ Flóttamenn eru örmagna þegar þeir ná landi í Grikklandi og prangarar í Tyrklandi hagnast á sölu gallaðra björgunarvesta. Þetta segja tvær íslenskar konur staddar á eynni Lesbos. 10. október 2015 20:15 Grísk stjórnvöld reyna að létta af þrýstingi á Lesbos 2.500 flóttamenn fóru með ferju á vegum gríska ríkisins frá eynni Lesbos í morgun. 10. september 2015 12:32 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Tugir drukknuðu á flótta sínum í gær Yfir þrjátíu manns fórust, þar á meðal að minnsta kosti eitt barn, þegar trébáti með um 130 flóttamenn hvolfdi við gríska eyjaklasann Farmakonisi í gærmorgun. Daily Mail hafði um kvöldmatarleytið í gær eftir grísku strandgæslunni að 34 lík hefðu fundist. 14. september 2015 07:00
4.500 manns bjargað úr bátum undan strönd Líbíu Annasamt hefur verið hjá áhöfnum strandgæsluskipum í Miðjarðarhafi í dag. 19. september 2015 16:37
Sjómenn björguðu ungum dreng úr sjónum - Myndband Fjölmargir hafa drukknað við strendur eyjunnar Lesbos í Eyjahafinu á milli Tyrklands og Grikklands. 26. október 2015 08:45
Rúmlega 700 þúsund hafa farið yfir Miðjarðarhafið í ár Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir um fimmtung þeirra vera börn. 27. október 2015 12:00
Sjálfboðaliðar í Grikklandi: „Við eigum engin orð til að lýsa þessu“ Flóttamenn eru örmagna þegar þeir ná landi í Grikklandi og prangarar í Tyrklandi hagnast á sölu gallaðra björgunarvesta. Þetta segja tvær íslenskar konur staddar á eynni Lesbos. 10. október 2015 20:15
Grísk stjórnvöld reyna að létta af þrýstingi á Lesbos 2.500 flóttamenn fóru með ferju á vegum gríska ríkisins frá eynni Lesbos í morgun. 10. september 2015 12:32