Blatter: Rússlandskosningin ákveðin fyrirfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. október 2015 19:00 Sepp Blatter og Vladimir Putin Rússlandsforseti. Vísir/Getty Svisslendingurinn Sepp Blatter segir í ítarlegu viðtali við rússnesku fréttastofuna Tass að það hafi verið samkomulag þess efnis að HM 2018 yrði haldið í Rússlandi áður en kosning um keppnina fór fram. Blatter var nýlega dæmdur í 90 daga bann af siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, og getur því ekki gegnt starfi sínu nú sem forseti sambandsins. Bannið fékk hann fyrir greiðslu sem Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, fékk árið 2011 frá FIFA. Platini var einnig dæmdur í 90 daga bann en báðir neita sök. Blatter var spurður í viðtalinu hvort að það hafi verið mistök að halda kosningu um HM 2018 og HM 2022 samtímis en Katar vann kosninguna um síðari keppinna. „Innan hópsins var búið að ákveða að við myndum fara til Rússlands því HM hefur aldrei verið haldið í austurhluta Evrópu. Við myndum svo fara næst til Bandaríkjanna og því yrði HM haldið í tveimur voldugustu ríkjum heims.“ Blatter bætti því þó við að Katar hafi fengið HM 2022 þar sem að fjórir fulltrúar Evrópu hafi skipt um skoðun á síðustu stundu. Útboðsferlið fyrir HM 2018 og HM 2022 er nú til rannsóknar hjá rannsóknarlögreglunni í Sviss en einnig er verið að rannsaka spillingu hjá FIFA í bandaríska dómsmálaráðuneytinu. Blatter sagði meðal annars í viðtalinu að HM 2018 yrði aldrei tekið frá Rússlandi og að Platini hafi starfað gegn FIFA vegna öfundsýki og afbrýðissemi. England var meðal þeirra landa sem sóttust eftir því að halda HM 2018 en forráðamenn sambandsins, sem eyddi háum fjárhæðum í kosningabaráttunna, segja að þeir muni skoða málið frekar í ljósi ummæla Blatter. Þá sagði talsmaður siðanefndar FIFA að ummæli Blatter væru einnig til skoðunar hjá nefndinni. Fótbolti Tengdar fréttir Platini fékk 258 milljónir króna frá FIFA Vill ekki útskýra af hverju hann fékk himinháa launagreiðslu frá FIFA fyrir níu ára gamla vinnu. 8. október 2015 07:45 Fleiri háttsettir menn hjá FIFA undir rannsókn Siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins mun greina frá frekari rannsóknum síðar í dag. 21. október 2015 07:00 Blatter og Platini báðir búnir að áfrýja 90 daga banninu Forseti FIFA Sepp Blatter og varaforsetinn Michel Platini voru báðir skikkaðir í 90 daga leyfi frá störfum sínum fyrir FIFA í gær en Siðanefnd sambandsins tók þessa ákvörðun í framhaldi af því að þeir sæta nú báðir rannsókn vegna spillingarmála. 9. október 2015 13:28 Champagne reynir aftur við forsetakjörið Fyrrum ráðgjafi Sepp Blatter, Jerome Champagne, ætlar að bjóða sig fram í forsetakjöri FIFA. 23. október 2015 14:45 Platini gefst ekki upp Michel Platini ætlar í forsetaframboð hjá FIFA þó svo hann sé grunaður um spillingu. 19. október 2015 15:00 Beckenbauer viðurkennir mistök Franz Beckenbauer, sem bæði varð heimsmeistari með þýska landsliðinu sem fyrirliði og þjálfari, hefur viðurkennt mistök nefndar sem hann fór fyrir þegar Þjóðverjar sóttust efir því að fá að halda heimsmeistaramótið í fótbolta 2006. 27. október 2015 08:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Svisslendingurinn Sepp Blatter segir í ítarlegu viðtali við rússnesku fréttastofuna Tass að það hafi verið samkomulag þess efnis að HM 2018 yrði haldið í Rússlandi áður en kosning um keppnina fór fram. Blatter var nýlega dæmdur í 90 daga bann af siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, og getur því ekki gegnt starfi sínu nú sem forseti sambandsins. Bannið fékk hann fyrir greiðslu sem Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, fékk árið 2011 frá FIFA. Platini var einnig dæmdur í 90 daga bann en báðir neita sök. Blatter var spurður í viðtalinu hvort að það hafi verið mistök að halda kosningu um HM 2018 og HM 2022 samtímis en Katar vann kosninguna um síðari keppinna. „Innan hópsins var búið að ákveða að við myndum fara til Rússlands því HM hefur aldrei verið haldið í austurhluta Evrópu. Við myndum svo fara næst til Bandaríkjanna og því yrði HM haldið í tveimur voldugustu ríkjum heims.“ Blatter bætti því þó við að Katar hafi fengið HM 2022 þar sem að fjórir fulltrúar Evrópu hafi skipt um skoðun á síðustu stundu. Útboðsferlið fyrir HM 2018 og HM 2022 er nú til rannsóknar hjá rannsóknarlögreglunni í Sviss en einnig er verið að rannsaka spillingu hjá FIFA í bandaríska dómsmálaráðuneytinu. Blatter sagði meðal annars í viðtalinu að HM 2018 yrði aldrei tekið frá Rússlandi og að Platini hafi starfað gegn FIFA vegna öfundsýki og afbrýðissemi. England var meðal þeirra landa sem sóttust eftir því að halda HM 2018 en forráðamenn sambandsins, sem eyddi háum fjárhæðum í kosningabaráttunna, segja að þeir muni skoða málið frekar í ljósi ummæla Blatter. Þá sagði talsmaður siðanefndar FIFA að ummæli Blatter væru einnig til skoðunar hjá nefndinni.
Fótbolti Tengdar fréttir Platini fékk 258 milljónir króna frá FIFA Vill ekki útskýra af hverju hann fékk himinháa launagreiðslu frá FIFA fyrir níu ára gamla vinnu. 8. október 2015 07:45 Fleiri háttsettir menn hjá FIFA undir rannsókn Siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins mun greina frá frekari rannsóknum síðar í dag. 21. október 2015 07:00 Blatter og Platini báðir búnir að áfrýja 90 daga banninu Forseti FIFA Sepp Blatter og varaforsetinn Michel Platini voru báðir skikkaðir í 90 daga leyfi frá störfum sínum fyrir FIFA í gær en Siðanefnd sambandsins tók þessa ákvörðun í framhaldi af því að þeir sæta nú báðir rannsókn vegna spillingarmála. 9. október 2015 13:28 Champagne reynir aftur við forsetakjörið Fyrrum ráðgjafi Sepp Blatter, Jerome Champagne, ætlar að bjóða sig fram í forsetakjöri FIFA. 23. október 2015 14:45 Platini gefst ekki upp Michel Platini ætlar í forsetaframboð hjá FIFA þó svo hann sé grunaður um spillingu. 19. október 2015 15:00 Beckenbauer viðurkennir mistök Franz Beckenbauer, sem bæði varð heimsmeistari með þýska landsliðinu sem fyrirliði og þjálfari, hefur viðurkennt mistök nefndar sem hann fór fyrir þegar Þjóðverjar sóttust efir því að fá að halda heimsmeistaramótið í fótbolta 2006. 27. október 2015 08:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Platini fékk 258 milljónir króna frá FIFA Vill ekki útskýra af hverju hann fékk himinháa launagreiðslu frá FIFA fyrir níu ára gamla vinnu. 8. október 2015 07:45
Fleiri háttsettir menn hjá FIFA undir rannsókn Siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins mun greina frá frekari rannsóknum síðar í dag. 21. október 2015 07:00
Blatter og Platini báðir búnir að áfrýja 90 daga banninu Forseti FIFA Sepp Blatter og varaforsetinn Michel Platini voru báðir skikkaðir í 90 daga leyfi frá störfum sínum fyrir FIFA í gær en Siðanefnd sambandsins tók þessa ákvörðun í framhaldi af því að þeir sæta nú báðir rannsókn vegna spillingarmála. 9. október 2015 13:28
Champagne reynir aftur við forsetakjörið Fyrrum ráðgjafi Sepp Blatter, Jerome Champagne, ætlar að bjóða sig fram í forsetakjöri FIFA. 23. október 2015 14:45
Platini gefst ekki upp Michel Platini ætlar í forsetaframboð hjá FIFA þó svo hann sé grunaður um spillingu. 19. október 2015 15:00
Beckenbauer viðurkennir mistök Franz Beckenbauer, sem bæði varð heimsmeistari með þýska landsliðinu sem fyrirliði og þjálfari, hefur viðurkennt mistök nefndar sem hann fór fyrir þegar Þjóðverjar sóttust efir því að fá að halda heimsmeistaramótið í fótbolta 2006. 27. október 2015 08:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti