Bollywood stiklan komin út: Enn ein landkynningin fyrir Ísland Stefán Árni Pálsson skrifar 11. nóvember 2015 15:30 Ísland er í stóru hlutverki í þessari mynd. vísir Bollywood stjarnan Shahrukh Khan var hér á landi í sumar við tökur á nýjustu mynd hans Dilwale. Tökurnar fóru fram á Suðurlandinu og má sjá Ísland í aðalhlutverki í nýrri stiklu úr myndinni en hún verður frumsýnd í næsta mánuði. Umrædd stikla er sú fyrsta úr myndinni og þegar þessi frétt er skrifuð hafa um sjö milljónir manna séð hana. Shah Rukh Khan en samkvæmt The Richest næstríkasti leikari heims. Hann er með um 15 milljónir fylgjenda á Twitter síðu sinni og nýtur gríðarlegrar vinsælda í Indlandi. Vísir fjallaði mikið um dvöl Khan á landinu og fékk hann meðal annars lánað mótorhjól frá Kópavogsbúanum Krystian Sikora. Það vakti mikla athygli á dögunum þegar Justin Bieber tók upp tónlistarmyndbandið við lagið I'll Show You hér á landi og hafa nú yfir 27 milljónir horft á það myndband. Landkynning okkar Íslendinga ætlar því engan endi að taka. Hér að neðan má sjá stikluna. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bollywood-stjarnan kveður Ísland: „Blehss Blehss Iceland“ Bollywood stjarnan Shah Rukh Khan er farinn af landi brot en hann hefur verið hér við tökur á myndinni Dilwale. 31. ágúst 2015 12:24 Telja Bieber apa eftir íslenskri þáttagerð í nýja myndbandinu Samanburður á nýju myndbandi Biebers og Illa farnir-þáttunum sýnir sláandi líkindi. 3. nóvember 2015 15:30 Milljónir séð franskt tónlistarmyndband með Íslandi í aðalhlutverki Hin sérvitra en ofurvinsæla rappsveit PNL sendi frá sér myndband á dögunum sem alfarið var skotið á svipuðum slóðum og nýjasta myndband poppgoðsins Justins Bieber. 8. nóvember 2015 17:23 Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37 Bakvið tjöldin í Íslandsmyndbandi Justin Bieber - Myndband „Fyrir þá sem hafa verið að velta því fyrir sér þá tók ég upp myndbandið hans Justin Bieber,“ segir Rory Kramer, góðvinur Bieber, sem var með honum hér á landi á dögunum. Hann birtir einskonar bakvið tjöldin myndband á Instagram-síðu sinni. 6. nóvember 2015 10:23 Ríkasti leikari Indlands fékk lánað mótorhjól Kópavogsbúa "Hann var bara rosa kúl.“ Hjólið var notað í tökur á væntanlegri Bollywood-mynd. 29. ágúst 2015 22:49 Áhrifa Walter Mitty gætir í nýja Justin Bieber-myndbandinu Margir hafa reynt að herma eftir þessu þekkta atriði. 2. nóvember 2015 19:52 Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Bollywood stjarnan Shahrukh Khan var hér á landi í sumar við tökur á nýjustu mynd hans Dilwale. Tökurnar fóru fram á Suðurlandinu og má sjá Ísland í aðalhlutverki í nýrri stiklu úr myndinni en hún verður frumsýnd í næsta mánuði. Umrædd stikla er sú fyrsta úr myndinni og þegar þessi frétt er skrifuð hafa um sjö milljónir manna séð hana. Shah Rukh Khan en samkvæmt The Richest næstríkasti leikari heims. Hann er með um 15 milljónir fylgjenda á Twitter síðu sinni og nýtur gríðarlegrar vinsælda í Indlandi. Vísir fjallaði mikið um dvöl Khan á landinu og fékk hann meðal annars lánað mótorhjól frá Kópavogsbúanum Krystian Sikora. Það vakti mikla athygli á dögunum þegar Justin Bieber tók upp tónlistarmyndbandið við lagið I'll Show You hér á landi og hafa nú yfir 27 milljónir horft á það myndband. Landkynning okkar Íslendinga ætlar því engan endi að taka. Hér að neðan má sjá stikluna.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bollywood-stjarnan kveður Ísland: „Blehss Blehss Iceland“ Bollywood stjarnan Shah Rukh Khan er farinn af landi brot en hann hefur verið hér við tökur á myndinni Dilwale. 31. ágúst 2015 12:24 Telja Bieber apa eftir íslenskri þáttagerð í nýja myndbandinu Samanburður á nýju myndbandi Biebers og Illa farnir-þáttunum sýnir sláandi líkindi. 3. nóvember 2015 15:30 Milljónir séð franskt tónlistarmyndband með Íslandi í aðalhlutverki Hin sérvitra en ofurvinsæla rappsveit PNL sendi frá sér myndband á dögunum sem alfarið var skotið á svipuðum slóðum og nýjasta myndband poppgoðsins Justins Bieber. 8. nóvember 2015 17:23 Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37 Bakvið tjöldin í Íslandsmyndbandi Justin Bieber - Myndband „Fyrir þá sem hafa verið að velta því fyrir sér þá tók ég upp myndbandið hans Justin Bieber,“ segir Rory Kramer, góðvinur Bieber, sem var með honum hér á landi á dögunum. Hann birtir einskonar bakvið tjöldin myndband á Instagram-síðu sinni. 6. nóvember 2015 10:23 Ríkasti leikari Indlands fékk lánað mótorhjól Kópavogsbúa "Hann var bara rosa kúl.“ Hjólið var notað í tökur á væntanlegri Bollywood-mynd. 29. ágúst 2015 22:49 Áhrifa Walter Mitty gætir í nýja Justin Bieber-myndbandinu Margir hafa reynt að herma eftir þessu þekkta atriði. 2. nóvember 2015 19:52 Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Bollywood-stjarnan kveður Ísland: „Blehss Blehss Iceland“ Bollywood stjarnan Shah Rukh Khan er farinn af landi brot en hann hefur verið hér við tökur á myndinni Dilwale. 31. ágúst 2015 12:24
Telja Bieber apa eftir íslenskri þáttagerð í nýja myndbandinu Samanburður á nýju myndbandi Biebers og Illa farnir-þáttunum sýnir sláandi líkindi. 3. nóvember 2015 15:30
Milljónir séð franskt tónlistarmyndband með Íslandi í aðalhlutverki Hin sérvitra en ofurvinsæla rappsveit PNL sendi frá sér myndband á dögunum sem alfarið var skotið á svipuðum slóðum og nýjasta myndband poppgoðsins Justins Bieber. 8. nóvember 2015 17:23
Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37
Bakvið tjöldin í Íslandsmyndbandi Justin Bieber - Myndband „Fyrir þá sem hafa verið að velta því fyrir sér þá tók ég upp myndbandið hans Justin Bieber,“ segir Rory Kramer, góðvinur Bieber, sem var með honum hér á landi á dögunum. Hann birtir einskonar bakvið tjöldin myndband á Instagram-síðu sinni. 6. nóvember 2015 10:23
Ríkasti leikari Indlands fékk lánað mótorhjól Kópavogsbúa "Hann var bara rosa kúl.“ Hjólið var notað í tökur á væntanlegri Bollywood-mynd. 29. ágúst 2015 22:49
Áhrifa Walter Mitty gætir í nýja Justin Bieber-myndbandinu Margir hafa reynt að herma eftir þessu þekkta atriði. 2. nóvember 2015 19:52
Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45