Frakkar gera Uber ólöglegt Samúel Karl Ólason skrifar 25. júní 2015 23:43 Leigubílsstjórar stöðvuðu umferð víða í París í dag. Vísir/AFP Innanríkisráðherra Frakklands hefur bannað leigubílaþjónustuna Uber. Hann hefur fyrirskipað lögreglu að fylgja banninu eftir. Leigubílastjórar lokuðu leiðum að flugvöllum og öðrum götum í París í dag. Leigubílastjórarnir segja Uber sé að taka af þeim lífsviðurværið, en þeir þurfa að greiða þúsundir evra fyrir leyfi til að keyra leigubíl. Þeir brenndu dekk, veltu bílum og brutu rúður í mótmælunum í dag. Óeirðarlögregluþjónar þurftu að grípa inn í einhver mótmælanna. Talsmaður stéttarfélags leigubílstjóra segir að þeir hafi tapað á milli 30 og 40 prósentum af tekjum sínum til Uber á síðustu tveimur árum. Uber, sem hefur höfuðstöðvar í San Francisco í Bandaríkjunum, segir að notendur þeirra í Frakklandi séu um milljón talsins. Þeir hafa mætt samskonar vandræðum í fjölmörgum borgum í heiminum, þar sem leigubílstjórar mótmæla komu þeirra. Fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. Viðskiptavinir þess panta sér bíl með appi í símanum og þar geta þeir séð á korti hvar bílarnir eru staðsettir. Tengdar fréttir Hægt að panta leigubíl með appi hjá BSR BSR hefur gefið út app sem hægt er að panta leigubíl með. 10. febrúar 2015 13:07 Franskir leigubílstjórar mótmæla Uber og loka leiðum að flugvöllum Leigubílstjórarnir hafa lokað vegum að flugvöllum Parísarborgar og fjölmennasta hringveginum í kringum borgina. 25. júní 2015 12:47 Uber bannað í Taílandi Ökumenn fyrirtækisins ekki með leyfi til að stunda akstur í atvinnuskyni. 9. desember 2014 11:45 Notandi dásamar Uber en leigubílstjórar eru uggandi Bandaríska hugbúnaðar- og leigubílafyrirtækið Uber er með til skoðunar að hefja rekstur á Íslandi en fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. 12. desember 2014 20:56 Uber bannað á Spáni Fjórða landið til að banna starfsemi fyrirtækisins í vikunni. 9. desember 2014 15:32 Uber vinnur að því að hefja starfsemi í Reykjavík Hafa verið bannaðir í Indlandi eftir að bílstjóri var sakaður um nauðgun. 8. desember 2014 14:06 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Sjá meira
Innanríkisráðherra Frakklands hefur bannað leigubílaþjónustuna Uber. Hann hefur fyrirskipað lögreglu að fylgja banninu eftir. Leigubílastjórar lokuðu leiðum að flugvöllum og öðrum götum í París í dag. Leigubílastjórarnir segja Uber sé að taka af þeim lífsviðurværið, en þeir þurfa að greiða þúsundir evra fyrir leyfi til að keyra leigubíl. Þeir brenndu dekk, veltu bílum og brutu rúður í mótmælunum í dag. Óeirðarlögregluþjónar þurftu að grípa inn í einhver mótmælanna. Talsmaður stéttarfélags leigubílstjóra segir að þeir hafi tapað á milli 30 og 40 prósentum af tekjum sínum til Uber á síðustu tveimur árum. Uber, sem hefur höfuðstöðvar í San Francisco í Bandaríkjunum, segir að notendur þeirra í Frakklandi séu um milljón talsins. Þeir hafa mætt samskonar vandræðum í fjölmörgum borgum í heiminum, þar sem leigubílstjórar mótmæla komu þeirra. Fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. Viðskiptavinir þess panta sér bíl með appi í símanum og þar geta þeir séð á korti hvar bílarnir eru staðsettir.
Tengdar fréttir Hægt að panta leigubíl með appi hjá BSR BSR hefur gefið út app sem hægt er að panta leigubíl með. 10. febrúar 2015 13:07 Franskir leigubílstjórar mótmæla Uber og loka leiðum að flugvöllum Leigubílstjórarnir hafa lokað vegum að flugvöllum Parísarborgar og fjölmennasta hringveginum í kringum borgina. 25. júní 2015 12:47 Uber bannað í Taílandi Ökumenn fyrirtækisins ekki með leyfi til að stunda akstur í atvinnuskyni. 9. desember 2014 11:45 Notandi dásamar Uber en leigubílstjórar eru uggandi Bandaríska hugbúnaðar- og leigubílafyrirtækið Uber er með til skoðunar að hefja rekstur á Íslandi en fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. 12. desember 2014 20:56 Uber bannað á Spáni Fjórða landið til að banna starfsemi fyrirtækisins í vikunni. 9. desember 2014 15:32 Uber vinnur að því að hefja starfsemi í Reykjavík Hafa verið bannaðir í Indlandi eftir að bílstjóri var sakaður um nauðgun. 8. desember 2014 14:06 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Sjá meira
Hægt að panta leigubíl með appi hjá BSR BSR hefur gefið út app sem hægt er að panta leigubíl með. 10. febrúar 2015 13:07
Franskir leigubílstjórar mótmæla Uber og loka leiðum að flugvöllum Leigubílstjórarnir hafa lokað vegum að flugvöllum Parísarborgar og fjölmennasta hringveginum í kringum borgina. 25. júní 2015 12:47
Uber bannað í Taílandi Ökumenn fyrirtækisins ekki með leyfi til að stunda akstur í atvinnuskyni. 9. desember 2014 11:45
Notandi dásamar Uber en leigubílstjórar eru uggandi Bandaríska hugbúnaðar- og leigubílafyrirtækið Uber er með til skoðunar að hefja rekstur á Íslandi en fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. 12. desember 2014 20:56
Uber bannað á Spáni Fjórða landið til að banna starfsemi fyrirtækisins í vikunni. 9. desember 2014 15:32
Uber vinnur að því að hefja starfsemi í Reykjavík Hafa verið bannaðir í Indlandi eftir að bílstjóri var sakaður um nauðgun. 8. desember 2014 14:06