Strætisvagnstjóri verður kallaður á teppið eftir að stórslysi var forðað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júní 2015 11:26 Stórslys hefði getað orðið á Akranesfjallvegi í gær. Segja má að munað hafi mjóu að stórslys hafi orðið á Akrafjallsvegi í gær þegar strætóbílstjóri tók fram úr fólksbíl á leiðinni upp á Skaga. Málið er til skoðunar hjá Hópbílum að sögn forstjóra fyrirtækisins. Ökumaður bílsins sem ók á eftir strætisvagninum birti myndband af atburðinum á Fésbókarsíðu sinni í gær. Hann tekur myndband af eigin hraðamæli sem sýnir að hraði hans eigin bíls er rúmlega 100 km/klst. Svo sést strætisvagninn á leið fram úr bílnum þar fyrir framan. Eins og sjá má á myndbandinu skellur hurð nærri hælum þegar vagninn fer fram úr. Bíl er ekið úr gagnstæðri átt en ökumaður þess bíls þarf að aka út í kant líkt og ökumaður bílsins sem tekið er fram úr. Farþegar voru í strætisvagninum og því ljóst að stórslys hefði getað orðið.Hvað finnst ykkur um aksturslag strætóbílstjórans?Posted by Flosi Pálsson on Thursday, June 25, 2015 „Þetta er í skoðun innanhúss hjá okkur,“ segir Gísli Jens Friðjónsson, forstjóri Hópbíla sem sér um aksturinn. Hann segir að rætt verði við vagnstjórann í dag. „Þetta verður tekið föstum tökum hjá okkur. Svona á ekki að gerast,“ segir Gísli. Þess utan eigi búnaður í vagninum að koma í veg fyrir að hægt sé að aka hópferðabílum svo hratt. Ljóst er að hraði vagnsins hefur verið nokkuð yfir hámarkshraða til að geta tekið fram úr bílum þar sem mælar sýna rúmlega 100 km/klst hraða. Hámarkshraði á vegakaflanum er 90 km/klst. „Þetta á ekki að vera hægt,“ segir Gísli Jens sem vill ekki tjá sig frekar um málið fyrr en rætt hefur verið við bílstjórann. Ekki náðist í Flosa Pálsson, sem tók myndbandið, við vinnslu fréttarinnar. Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Olivia Hussey er látin Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Fleiri fréttir Tillagan eðlileg og gagnrýnendur einungis frá höfuðborgarsvæðinu Þjóðarsorg í Suður-Kóreu og fimbulkuldi um allt land Öflug skjálftahrina við Reykjaneshrygg Borgarísjaki utan við Blönduós Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Hafa enn ekki fundið manninn sem reyndi að stela hraðbanka Mannskætt flugslys, öfgaveður og Alfreð Finnboga Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sjá meira
Segja má að munað hafi mjóu að stórslys hafi orðið á Akrafjallsvegi í gær þegar strætóbílstjóri tók fram úr fólksbíl á leiðinni upp á Skaga. Málið er til skoðunar hjá Hópbílum að sögn forstjóra fyrirtækisins. Ökumaður bílsins sem ók á eftir strætisvagninum birti myndband af atburðinum á Fésbókarsíðu sinni í gær. Hann tekur myndband af eigin hraðamæli sem sýnir að hraði hans eigin bíls er rúmlega 100 km/klst. Svo sést strætisvagninn á leið fram úr bílnum þar fyrir framan. Eins og sjá má á myndbandinu skellur hurð nærri hælum þegar vagninn fer fram úr. Bíl er ekið úr gagnstæðri átt en ökumaður þess bíls þarf að aka út í kant líkt og ökumaður bílsins sem tekið er fram úr. Farþegar voru í strætisvagninum og því ljóst að stórslys hefði getað orðið.Hvað finnst ykkur um aksturslag strætóbílstjórans?Posted by Flosi Pálsson on Thursday, June 25, 2015 „Þetta er í skoðun innanhúss hjá okkur,“ segir Gísli Jens Friðjónsson, forstjóri Hópbíla sem sér um aksturinn. Hann segir að rætt verði við vagnstjórann í dag. „Þetta verður tekið föstum tökum hjá okkur. Svona á ekki að gerast,“ segir Gísli. Þess utan eigi búnaður í vagninum að koma í veg fyrir að hægt sé að aka hópferðabílum svo hratt. Ljóst er að hraði vagnsins hefur verið nokkuð yfir hámarkshraða til að geta tekið fram úr bílum þar sem mælar sýna rúmlega 100 km/klst hraða. Hámarkshraði á vegakaflanum er 90 km/klst. „Þetta á ekki að vera hægt,“ segir Gísli Jens sem vill ekki tjá sig frekar um málið fyrr en rætt hefur verið við bílstjórann. Ekki náðist í Flosa Pálsson, sem tók myndbandið, við vinnslu fréttarinnar.
Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Olivia Hussey er látin Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Fleiri fréttir Tillagan eðlileg og gagnrýnendur einungis frá höfuðborgarsvæðinu Þjóðarsorg í Suður-Kóreu og fimbulkuldi um allt land Öflug skjálftahrina við Reykjaneshrygg Borgarísjaki utan við Blönduós Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Hafa enn ekki fundið manninn sem reyndi að stela hraðbanka Mannskætt flugslys, öfgaveður og Alfreð Finnboga Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sjá meira