Margera hótar hefndaraðgerðum í nýju myndbandi teknu á Frakkastíg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júní 2015 15:49 Skjáskot úr myndbandinu. Jackass-meðlimurinn og Íslandsvinurinn Bam Margera, sem fékk að kenna á því hjá íslenskum röppurum á Secret Solstice hátíðinni um síðustu helgi, hefur birt nýtt myndband á Facebook-síðu sinni. Af því má ætla að hann sé að upplýsa aðdáendur sína, sem telja á fimmtu milljón, um stöðu mála í kjölfar barsmíðanna sem hann varð fyrir í Laugardalnum. Eins og sjá má í myndbandinu að neðan les Margera inn á myndbandið en myndefnið er göngutúr hans upp Frakkastíginn í Þingholtunum í Reykjavík. Honum virðist niðri fyrir, rifjar upp látinn félaga sem unni Íslandi og ítrekar fyrirætlanir sínar að opna hjólabrettagarð fyrir íslenska „skeitara“. „Þeir sátu fyrir mér. Það var ráðist á mig. Sem betur fer var Nicky ekki á svæðinu til að sjá þá berja mig í klessu. Hún hefði endað með glóðurauga og í fangelsi. Hún er orðljót,“ segir Margera og hótar hefndaraðgerðum. Nicky, Nicole Boyd Margera, er eiginkona Margera sem hann kvæntist á Íslandi árið 2013. Myndbandinu lýkur svo á drónaupptöku af Hallgrímskirkju sem erfitt er að segja til um hvernig tengist fyrri hluta myndbandsins fyrir utan að gera það á einhvern hátt áhrifameira. Greinilegt er að Margera hefur nýtt tímann á Íslandi nokkuð til þess að taka upp myndbönd af sjálfum sér en myndbandið af slagsmálunum á Secret Solstice var frá honum komið.Here's a teaser to get everyone up to date... Earth Rocker... -BamPosted by Bam Margera on Thursday, June 25, 2015 Tengdar fréttir Tiny segir lögreglu hafa leitað til Arons Pálmarssonar Bam Margera mætti tvisvar til að leggja fram kæru í kjölfar samskipta sinna við íslenska rappara á Secret Solstice. Hann hætti við í bæði skiptin. 25. júní 2015 09:00 Tiny um Bam Margera: "Allt sem hann segir er kjaftæði“ Egil Thorarensen var í viðtali við Harmageddon og sagði frá sinni hlið af árásinni á Jackass stjörnuna. Hann segir Gísla Pálma hafa komið sér til bjargar. 24. júní 2015 09:47 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira
Jackass-meðlimurinn og Íslandsvinurinn Bam Margera, sem fékk að kenna á því hjá íslenskum röppurum á Secret Solstice hátíðinni um síðustu helgi, hefur birt nýtt myndband á Facebook-síðu sinni. Af því má ætla að hann sé að upplýsa aðdáendur sína, sem telja á fimmtu milljón, um stöðu mála í kjölfar barsmíðanna sem hann varð fyrir í Laugardalnum. Eins og sjá má í myndbandinu að neðan les Margera inn á myndbandið en myndefnið er göngutúr hans upp Frakkastíginn í Þingholtunum í Reykjavík. Honum virðist niðri fyrir, rifjar upp látinn félaga sem unni Íslandi og ítrekar fyrirætlanir sínar að opna hjólabrettagarð fyrir íslenska „skeitara“. „Þeir sátu fyrir mér. Það var ráðist á mig. Sem betur fer var Nicky ekki á svæðinu til að sjá þá berja mig í klessu. Hún hefði endað með glóðurauga og í fangelsi. Hún er orðljót,“ segir Margera og hótar hefndaraðgerðum. Nicky, Nicole Boyd Margera, er eiginkona Margera sem hann kvæntist á Íslandi árið 2013. Myndbandinu lýkur svo á drónaupptöku af Hallgrímskirkju sem erfitt er að segja til um hvernig tengist fyrri hluta myndbandsins fyrir utan að gera það á einhvern hátt áhrifameira. Greinilegt er að Margera hefur nýtt tímann á Íslandi nokkuð til þess að taka upp myndbönd af sjálfum sér en myndbandið af slagsmálunum á Secret Solstice var frá honum komið.Here's a teaser to get everyone up to date... Earth Rocker... -BamPosted by Bam Margera on Thursday, June 25, 2015
Tengdar fréttir Tiny segir lögreglu hafa leitað til Arons Pálmarssonar Bam Margera mætti tvisvar til að leggja fram kæru í kjölfar samskipta sinna við íslenska rappara á Secret Solstice. Hann hætti við í bæði skiptin. 25. júní 2015 09:00 Tiny um Bam Margera: "Allt sem hann segir er kjaftæði“ Egil Thorarensen var í viðtali við Harmageddon og sagði frá sinni hlið af árásinni á Jackass stjörnuna. Hann segir Gísla Pálma hafa komið sér til bjargar. 24. júní 2015 09:47 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira
Tiny segir lögreglu hafa leitað til Arons Pálmarssonar Bam Margera mætti tvisvar til að leggja fram kæru í kjölfar samskipta sinna við íslenska rappara á Secret Solstice. Hann hætti við í bæði skiptin. 25. júní 2015 09:00
Tiny um Bam Margera: "Allt sem hann segir er kjaftæði“ Egil Thorarensen var í viðtali við Harmageddon og sagði frá sinni hlið af árásinni á Jackass stjörnuna. Hann segir Gísla Pálma hafa komið sér til bjargar. 24. júní 2015 09:47