Tugir látnir eftir árás á hótel í Túnis Atli Ísleifsson skrifar 26. júní 2015 12:32 Viðbúnaður hefur verið mikill í Túnis eftir að uppreisnarmenn bönuðu 22, aðallega erlendum ferðamönnum, í árás á safni í höfuðborg Túnis í mars síðastliðinn. Vísir/AFP Að minnsta kosti 27 eru látnir og fjölmargir eru særðir eftir að hópur manna réðst á ferðamenn á tveimur hótelum í túníska strandbænum Sousse í morgun. Óttast er að fleiri séu látnir.Annar árasarmannanna var drepinn á vettvangi en hinn hefur verið handsamaður og er nú í haldi lögreglu í Túnis.Viðbúnaður hefur verið mikill í Túnis eftir að uppreisnarmenn bönuðu 22 í árás í Túnisborg í mars síðastliðinn.Sjónarvottar segja að árásarmennirnir hafi hafið skothríð af bátum. Hótelin sem um ræðir eru Hotel Bellevue og Royal Kenz Hotel.15:29: Með riffil í sólhlíf Fjölmiðlarhafa greint frá því að annar árásarmannanna hafi mætt á ströndina með Kalishnikov-riffil faldan í sólhlíf. Hafi hann svo hafið skothríð innan um strandgesti. 15:10: 28 látnir, 36 særðir AP hefur eftir túníska ríkissjónvarpinu að 28 hafi látist og 36 særst í árásinni í Sousse. Að sögn talsmanns heilbrigðisráðuneytisins þá eru Belgar, Bretar og Þjóðverjar á meðal hinna látnu. 14:14: Túnískur námsmaður Talsmaður lögreglu segir að annar árásarmannanna sé túnískur námsmaður sem hafi ekki áður komið við sögu lögreglu. 14:12: Seinni árásarmaðurinn handtekinn Túnískir fjölmiðlar hafa greint frá því að seinni árásarmaðurinn hafi nú verið handtekinn. Var hann handtekinn eftir að hafa reynt að komast inn á hraðbrautina út úr bænum Sousse. 13:40: Sitja um hinn árásarmanninnTalsmaður túníska innanríkisráðherrans Mohammed Ali Aroui segir að lögregla sitji nú um seinni árásarmanninn og hafi verið skipst á skotum.13:38: Réðust inn á hótelin bakdyrameginTalsmaður túniskra lögregluyfirvalda segir að árásarmennirnir hafi ráðist bakdyramegin inn á hótelin.13:12: Ekki kunnugt um Íslendinga í Túnis Urður Gunnarsdóttir, fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytsins, segir að starfsmönnum ráðuneytisins sé ekki kunnugt um neina Íslendinga í Túnis. Enginn hafi haft samband það sem af er, en bendir hún á að enn sé skammt liðið frá árásinni.27 killed in gun attack on Tunisia hotel http://t.co/zxm3YfUE3t pic.twitter.com/VSZnxPVhgD— India Today (@IndiaToday) June 26, 2015 Beach massacre: Deadly attack on hotels in #Tunisia LIVE UPDATES http://t.co/KQd5FNwhch pic by @MedOmarTN pic.twitter.com/fRLUj1K2Cz— RT (@RT_com) June 26, 2015 Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Bandaríkin muni semja Innlent Fleiri fréttir Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Sjá meira
Að minnsta kosti 27 eru látnir og fjölmargir eru særðir eftir að hópur manna réðst á ferðamenn á tveimur hótelum í túníska strandbænum Sousse í morgun. Óttast er að fleiri séu látnir.Annar árasarmannanna var drepinn á vettvangi en hinn hefur verið handsamaður og er nú í haldi lögreglu í Túnis.Viðbúnaður hefur verið mikill í Túnis eftir að uppreisnarmenn bönuðu 22 í árás í Túnisborg í mars síðastliðinn.Sjónarvottar segja að árásarmennirnir hafi hafið skothríð af bátum. Hótelin sem um ræðir eru Hotel Bellevue og Royal Kenz Hotel.15:29: Með riffil í sólhlíf Fjölmiðlarhafa greint frá því að annar árásarmannanna hafi mætt á ströndina með Kalishnikov-riffil faldan í sólhlíf. Hafi hann svo hafið skothríð innan um strandgesti. 15:10: 28 látnir, 36 særðir AP hefur eftir túníska ríkissjónvarpinu að 28 hafi látist og 36 særst í árásinni í Sousse. Að sögn talsmanns heilbrigðisráðuneytisins þá eru Belgar, Bretar og Þjóðverjar á meðal hinna látnu. 14:14: Túnískur námsmaður Talsmaður lögreglu segir að annar árásarmannanna sé túnískur námsmaður sem hafi ekki áður komið við sögu lögreglu. 14:12: Seinni árásarmaðurinn handtekinn Túnískir fjölmiðlar hafa greint frá því að seinni árásarmaðurinn hafi nú verið handtekinn. Var hann handtekinn eftir að hafa reynt að komast inn á hraðbrautina út úr bænum Sousse. 13:40: Sitja um hinn árásarmanninnTalsmaður túníska innanríkisráðherrans Mohammed Ali Aroui segir að lögregla sitji nú um seinni árásarmanninn og hafi verið skipst á skotum.13:38: Réðust inn á hótelin bakdyrameginTalsmaður túniskra lögregluyfirvalda segir að árásarmennirnir hafi ráðist bakdyramegin inn á hótelin.13:12: Ekki kunnugt um Íslendinga í Túnis Urður Gunnarsdóttir, fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytsins, segir að starfsmönnum ráðuneytisins sé ekki kunnugt um neina Íslendinga í Túnis. Enginn hafi haft samband það sem af er, en bendir hún á að enn sé skammt liðið frá árásinni.27 killed in gun attack on Tunisia hotel http://t.co/zxm3YfUE3t pic.twitter.com/VSZnxPVhgD— India Today (@IndiaToday) June 26, 2015 Beach massacre: Deadly attack on hotels in #Tunisia LIVE UPDATES http://t.co/KQd5FNwhch pic by @MedOmarTN pic.twitter.com/fRLUj1K2Cz— RT (@RT_com) June 26, 2015
Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Bandaríkin muni semja Innlent Fleiri fréttir Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Sjá meira