Bubba Watson efstur á Travelers eftir fyrsta hring 26. júní 2015 16:00 Hinn högglangi Bubba Watson kann vel við sig á TPC River Highlands. Getty/NP Það er kunnuglegt nafn í efsta sæti á Travelers meistaramótinu sem fram fer á TPC River Highlands vellinum en Bubba Watson leiðir mótið eftir fyrsta hring. Watson lék frábært golf og kom inn á 62 höggum eða átta undir pari en hann kann greinilega vel við sig á þessu móti sem hannn sigraði á árið 2010. Nokkrir kylfingar deila öðru sætinu á sex höggum undir pari en meðal þeirra er Suður-Kóreumaðurinn Seung-Yul Noh og fyrrum PGA-meistarinn Keegan Bradley. Skor þátttakenda er með besta móti enda aðstæður frábærar en alls eru 93 kylfingar undir pari eftir fyrsta hring. Travelers mótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla helgina. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það er kunnuglegt nafn í efsta sæti á Travelers meistaramótinu sem fram fer á TPC River Highlands vellinum en Bubba Watson leiðir mótið eftir fyrsta hring. Watson lék frábært golf og kom inn á 62 höggum eða átta undir pari en hann kann greinilega vel við sig á þessu móti sem hannn sigraði á árið 2010. Nokkrir kylfingar deila öðru sætinu á sex höggum undir pari en meðal þeirra er Suður-Kóreumaðurinn Seung-Yul Noh og fyrrum PGA-meistarinn Keegan Bradley. Skor þátttakenda er með besta móti enda aðstæður frábærar en alls eru 93 kylfingar undir pari eftir fyrsta hring. Travelers mótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla helgina.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira