Er að spila eins og afkvæmi McIlroy og Spieth Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. september 2015 17:00 Jason er mikið í því að lyfta bikurum þessa dagana. Vísir/Getty Ástralski kylfingurinn Jason Day sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag þegar hann var spurður út í gott gengi sitt undanfarnar vikur. Day hefur sýnt ótrúlega takta undanfarnar vikur en hann hefur borið sigur úr býtum á fjórum af síðustu sex golfmótum sem hann hefur tekið þátt í, þar á meðal PGA-meistaramótið þegar hann varð fyrsti kylfingurinn sem lauk leik á einum af stórmótunum á tuttugu höggum undir pari. Skaust hann upp í efsta sæti styrkleikalistans í golfi í fyrsta sinn á dögunum en þegar hann var spurður að því hvað gæti útskýrt gott gengi hans undanfarna mánuði var hann ekki lengi að svara. „Spilamennska mín undanfarnar vikur er eins og Jordan Spieth og Rory McIlroy hafi eignast barn og það var ég. Ég er með högglengdina frá Rory og get stýrt höggunum mínum jafn vel og Jordan,“ sagði Day en myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan. Þá sagðist hann ætla að kjósa sjálfan sig sem leikmann ársins ásamt því að greina frá því að markmiði eftir Forsetabikarinn væri að mæta í ræktina og verða tálgaður. Jason Day with the early contender for Quote of the Day. http://t.co/7jbJTThzvi— PGA TOUR (@PGATOUR) September 23, 2015 Golf Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ástralski kylfingurinn Jason Day sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag þegar hann var spurður út í gott gengi sitt undanfarnar vikur. Day hefur sýnt ótrúlega takta undanfarnar vikur en hann hefur borið sigur úr býtum á fjórum af síðustu sex golfmótum sem hann hefur tekið þátt í, þar á meðal PGA-meistaramótið þegar hann varð fyrsti kylfingurinn sem lauk leik á einum af stórmótunum á tuttugu höggum undir pari. Skaust hann upp í efsta sæti styrkleikalistans í golfi í fyrsta sinn á dögunum en þegar hann var spurður að því hvað gæti útskýrt gott gengi hans undanfarna mánuði var hann ekki lengi að svara. „Spilamennska mín undanfarnar vikur er eins og Jordan Spieth og Rory McIlroy hafi eignast barn og það var ég. Ég er með högglengdina frá Rory og get stýrt höggunum mínum jafn vel og Jordan,“ sagði Day en myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan. Þá sagðist hann ætla að kjósa sjálfan sig sem leikmann ársins ásamt því að greina frá því að markmiði eftir Forsetabikarinn væri að mæta í ræktina og verða tálgaður. Jason Day with the early contender for Quote of the Day. http://t.co/7jbJTThzvi— PGA TOUR (@PGATOUR) September 23, 2015
Golf Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira