Platini tilkynnir framboð sitt vikunni Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. júlí 2015 17:45 Platini og Blatter þegar dregið var í undankeppni Heimsmeistaramótsins 2018. Vísir/getty Samkvæmt heimildum BBC mun Michel Platini, núverandi forseti evrópska knattspyrnusambandsins tilkynna framboð sitt í kosningum til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins seinna í vikunni. Kosið verður þann 26. september næstkomandi eftir að Sepp Blatter, fráfarandi forseti sambandsins sagði af sér fyrr í sumar. Blatter sem hefur sinnt starfi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins allt frá árinu 1998 lá undir mikilli gagnrýni eftir að sjö háttsettir starfsmenn sambandsins voru handteknir fyrir mútuþægni og spillingu. Var hann þrátt fyrir það endurkjörinn sem forseti sambandsins stuttu síðar en ákvað að segja af sér aðeins nokkrum dögum eftir kosningarnar. Var nafn Platini strax dregið inn í umræðuna þegar í ljós kom að Blatter myndi segja af sér sem forseti sambandsins. Nýtur hann stuðnings knattspyrnusambanda heimsálfanna frá Suður-Ameríku, Norður- og Mið-Ameríku, Asíu og Evrópu en hann hefur verið forseti evrópska knattspyrnusambandsins frá árinu 2007. Platini sem er sextugur var um tíma einn besti miðjumaður heims er hann lék fyrir Juventus og franska landsliðið. Var hann þrisvar valinn besti leikmaður Evrópu er hann sankaði að sér verðlaunum með ítalska stórveldinu ásamt því að verða Evrópumeistari með Frakklandi 1984. FIFA Tengdar fréttir Pútín: Blatter á skilið Nóbelsverðlaun Forseti Rússlands kom fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins til varnar og segir að hann eigi skilið Nóbelsverðlaun fyrir störf sín í þágu knattspyrnunnar. 28. júlí 2015 10:30 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grikkland - England | Ensku ljónin eiga harma að hefna Í beinni: Írland - Finnland | Írar stefna á annan sigur gegn Finnum Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Sjá meira
Samkvæmt heimildum BBC mun Michel Platini, núverandi forseti evrópska knattspyrnusambandsins tilkynna framboð sitt í kosningum til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins seinna í vikunni. Kosið verður þann 26. september næstkomandi eftir að Sepp Blatter, fráfarandi forseti sambandsins sagði af sér fyrr í sumar. Blatter sem hefur sinnt starfi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins allt frá árinu 1998 lá undir mikilli gagnrýni eftir að sjö háttsettir starfsmenn sambandsins voru handteknir fyrir mútuþægni og spillingu. Var hann þrátt fyrir það endurkjörinn sem forseti sambandsins stuttu síðar en ákvað að segja af sér aðeins nokkrum dögum eftir kosningarnar. Var nafn Platini strax dregið inn í umræðuna þegar í ljós kom að Blatter myndi segja af sér sem forseti sambandsins. Nýtur hann stuðnings knattspyrnusambanda heimsálfanna frá Suður-Ameríku, Norður- og Mið-Ameríku, Asíu og Evrópu en hann hefur verið forseti evrópska knattspyrnusambandsins frá árinu 2007. Platini sem er sextugur var um tíma einn besti miðjumaður heims er hann lék fyrir Juventus og franska landsliðið. Var hann þrisvar valinn besti leikmaður Evrópu er hann sankaði að sér verðlaunum með ítalska stórveldinu ásamt því að verða Evrópumeistari með Frakklandi 1984.
FIFA Tengdar fréttir Pútín: Blatter á skilið Nóbelsverðlaun Forseti Rússlands kom fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins til varnar og segir að hann eigi skilið Nóbelsverðlaun fyrir störf sín í þágu knattspyrnunnar. 28. júlí 2015 10:30 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grikkland - England | Ensku ljónin eiga harma að hefna Í beinni: Írland - Finnland | Írar stefna á annan sigur gegn Finnum Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Sjá meira
Pútín: Blatter á skilið Nóbelsverðlaun Forseti Rússlands kom fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins til varnar og segir að hann eigi skilið Nóbelsverðlaun fyrir störf sín í þágu knattspyrnunnar. 28. júlí 2015 10:30