Beckenbauer ósáttur við leikmannaveltuna hjá Bayern Anton Ingi Leifsson skrifar 10. maí 2015 15:30 Beckenbauer í eldlínunni. vísir/getty Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að liðið hafi gert mistök á leikmannamarkaðnum í janúar. Hann er ekki sáttur með hvernig þýska félagið hefur hagað sér á leikmannamarkaðnum undanfarið. „Ég held að það hafi verið gerð mistök. Ég skildi ekki afhverju Shaqiri var seldur til Inter og afhverju Hojbjerg var lánaður til Augsburg," sagði Beckenbauer. „Þeir voru frábærir varamenn og við höfum saknað þeirra síðari hluta tímabilsins. Auðvitað geturu ekki búist við öllum þessum meiðslum sem við höfum lent í og nokkrir leikmenn hafa verið lengur frá, en gert var ráð fyrir." „Bayern voru heppnir að Thiagi og Javi Martinez snéru til baka, en við höfum ekki enn endurheimt öll okkar vopn og þú þarft þau í undanúrslitaleik gegn Barcelona í Meistaradeildinni." Bayern steinlá fyrir Barcelona á Nou Camp í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudag, en liðið tapaði einnig gegn Augsburg 1-0 í gær á heimavelli. „Í þannig leikjum þarftu öll þín vopn og það er ekki nægilega öflugt að spila bara með þeim leikmönnum sem eru klárir á þeim tímapunkti. Þeim var refsað fyrir þeirra kaup og sölu og ég held að þeir muni hugsa um framtíðina og taka skref til að forðast þetta." „Ég held að Bayern muni kaupa nýja leikmenn. Sumir leikmenn eru eldri en 30 ára og hversu lengi munu þeir spila? Þessir leikir eru að verða æsilegri og æsilegri. Það er þess vegna sem þú þarft að hafa að stóran hóp," sagði Beckenbauer grjótharður að lokum. Fótbolti Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Fleiri fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Sjá meira
Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að liðið hafi gert mistök á leikmannamarkaðnum í janúar. Hann er ekki sáttur með hvernig þýska félagið hefur hagað sér á leikmannamarkaðnum undanfarið. „Ég held að það hafi verið gerð mistök. Ég skildi ekki afhverju Shaqiri var seldur til Inter og afhverju Hojbjerg var lánaður til Augsburg," sagði Beckenbauer. „Þeir voru frábærir varamenn og við höfum saknað þeirra síðari hluta tímabilsins. Auðvitað geturu ekki búist við öllum þessum meiðslum sem við höfum lent í og nokkrir leikmenn hafa verið lengur frá, en gert var ráð fyrir." „Bayern voru heppnir að Thiagi og Javi Martinez snéru til baka, en við höfum ekki enn endurheimt öll okkar vopn og þú þarft þau í undanúrslitaleik gegn Barcelona í Meistaradeildinni." Bayern steinlá fyrir Barcelona á Nou Camp í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudag, en liðið tapaði einnig gegn Augsburg 1-0 í gær á heimavelli. „Í þannig leikjum þarftu öll þín vopn og það er ekki nægilega öflugt að spila bara með þeim leikmönnum sem eru klárir á þeim tímapunkti. Þeim var refsað fyrir þeirra kaup og sölu og ég held að þeir muni hugsa um framtíðina og taka skref til að forðast þetta." „Ég held að Bayern muni kaupa nýja leikmenn. Sumir leikmenn eru eldri en 30 ára og hversu lengi munu þeir spila? Þessir leikir eru að verða æsilegri og æsilegri. Það er þess vegna sem þú þarft að hafa að stóran hóp," sagði Beckenbauer grjótharður að lokum.
Fótbolti Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Fleiri fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Sjá meira