Engin miðnæturopnun í Breiðholtslaug ef Leiknir verður Reykjavíkurmeistari Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. febrúar 2015 14:15 Leiknismenn stunda Breiðholtslaug grimmt en mega ekki mæta eftir lokun. vísir/breiðholtslaug/stefán Leiknir og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu klukkan 19.00 í Egilshöll í kvöld. Síðast þegar Leiknir, sem er nýliði í Pepsi-deildinni í ár, fór í úrslitaleikinn lagði það KR í frábærum leik, 3-2. Nokkrir leikmenn liðsins misstu sig aðeins í gleðinni og tóku sér sundsprett með bikarinn í Breiðholtslaug eftir lokun og gleymdu honum í lauginni. „Kæru Leiknismenn. Til hamingju með Reykjavíkurmeistaratitilinn! Við fundum bikarinn ykkar í Breiðholtslaug í nótt. Þið getið nálgast hann hjá okkur,“ sagði í Facebook-færslu Öryggismiðstöðvarinnar daginn eftir. „Ég var nýbúin að fá öryggismyndavélar á þessum tíma þannig það var gaman að sjá þetta,“ segir Sólveig Valgeirsdóttir, forstöðumaður Breiðholtslaugar, við Vísi. „Ég held þeir verði nú bara að koma á morgun ef þeir vinna í kvöld þó ég myndi gjarnan vilja opna fyrir þá.“ Sólveig segir gott samband milli Leiknis og starfsfólks laugarinnar enda stunda leikmenn liðsins hana grimmt. „Þeir eru duglegir að heimsækja okkur og taka upp myndbönd fyrir árshátíðina sína til dæmis. Starfsfólkið leikur í þeim líka,“ segir Sólveig en ítrekar að Leiknismenn verði að bíða til morguns ætli þeir að fagna í kvöld með sundspretti. „Við opnum klukkan hálf sjö þannig þeir geta verið mættir eldsnemma,“ segir Sólveig hress að lokum. Íslenski boltinn Tengdar fréttir "Auðvitað er okkur treystandi" Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu karla í Leikni í Breiðholti fögnuðu sigrinum á KR í gærkvöldi svo innilega að verðlaunabikarinn týndist. 12. febrúar 2013 11:50 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Leiknir og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu klukkan 19.00 í Egilshöll í kvöld. Síðast þegar Leiknir, sem er nýliði í Pepsi-deildinni í ár, fór í úrslitaleikinn lagði það KR í frábærum leik, 3-2. Nokkrir leikmenn liðsins misstu sig aðeins í gleðinni og tóku sér sundsprett með bikarinn í Breiðholtslaug eftir lokun og gleymdu honum í lauginni. „Kæru Leiknismenn. Til hamingju með Reykjavíkurmeistaratitilinn! Við fundum bikarinn ykkar í Breiðholtslaug í nótt. Þið getið nálgast hann hjá okkur,“ sagði í Facebook-færslu Öryggismiðstöðvarinnar daginn eftir. „Ég var nýbúin að fá öryggismyndavélar á þessum tíma þannig það var gaman að sjá þetta,“ segir Sólveig Valgeirsdóttir, forstöðumaður Breiðholtslaugar, við Vísi. „Ég held þeir verði nú bara að koma á morgun ef þeir vinna í kvöld þó ég myndi gjarnan vilja opna fyrir þá.“ Sólveig segir gott samband milli Leiknis og starfsfólks laugarinnar enda stunda leikmenn liðsins hana grimmt. „Þeir eru duglegir að heimsækja okkur og taka upp myndbönd fyrir árshátíðina sína til dæmis. Starfsfólkið leikur í þeim líka,“ segir Sólveig en ítrekar að Leiknismenn verði að bíða til morguns ætli þeir að fagna í kvöld með sundspretti. „Við opnum klukkan hálf sjö þannig þeir geta verið mættir eldsnemma,“ segir Sólveig hress að lokum.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir "Auðvitað er okkur treystandi" Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu karla í Leikni í Breiðholti fögnuðu sigrinum á KR í gærkvöldi svo innilega að verðlaunabikarinn týndist. 12. febrúar 2013 11:50 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
"Auðvitað er okkur treystandi" Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu karla í Leikni í Breiðholti fögnuðu sigrinum á KR í gærkvöldi svo innilega að verðlaunabikarinn týndist. 12. febrúar 2013 11:50