María Lilja þótti tvísaga: „Þrátt fyrir að gerandi hafi allt að því játað brot sitt“ Ólöf Skaftadóttir skrifar 7. desember 2015 12:55 María Lilja Þrastardóttir „Málið mitt var látið niður falla vegna ónógra sannana, þrátt fyrir að gerandi hafi allt að því játað brot sitt og framburður vitna þótti styðja framburð minn,” segir María Lilja Þrastardóttir, fjölmiðlakona, á Facebook í dag. Þar vísar hún í atvik sem átti sér stað fyrir nokkrum árum, en María Lilja kærði þá mann fyrir nauðgun. Í samtali við blaðamann segir hún eina af ástæðum þess að máli hennar var vísað frá, og var tíundað í rökstuðningi saksóknara, að hún þótti tvísaga. „Þegar á mér var brotið kynferðislega var ég klædd í síðan náttkjól. Hann bar við ökkla að aftan og var við sköflung að framan. Ég sagði ökklasíður í skýrslutöku.” Á mynd hér að neðan má sjá brot úr skýrslu kynferðisbrotadeildar.Úr skýrslu Maríu Lilju„Mig langaði að birta þetta litla dæmi úr rökstuðningi saksóknara til að varpa skýru ljósi á hvað þolendur þurfa að upplifa ákveði þau að kæra," útskýrir María Lilja, og segir það ekki beint valdeflandi að finna hvernig farið er með mál af þessu tagi hér á landi.Sjá einnig: Átján prósent tilkynntra nauðgana enduðu fyrir dómi„Ég skil vel að fólk veigri sér við því að kæra. Ég er búin að vera mjög hugsi yfir þessu vegna nýfallinna sýknudóma, frávísana og svo dóma sem féllu hvar þolendur voru karlmenn. En annað þeirra mála er virðist mjög líkt mínu máli.“ Hún segir að fyrst og fremst þurfi að breyta viðhorfi lögreglu og yfirvalda til kvenna og kynfrelsi þeirra. „Fólk sem les þetta yfir trúir ekki að þetta skuli vera raunveruleikinn. En svona er þetta. við búum við ömurlegt kerfi sem gerir nauðgurum auðvelt fyrir en þolendur sitja eftir með sárt ennið. Auðvitað er ekkert eðlilegt að sídd náttkjólsins sem þér var nauðgað í sé eitthvað atriði. Það á ekki að skipta neinu máli hverju þú klæðist. Í mínu tilfelli gerði það þó.“ Mest lesið Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent The Vivienne er látin Erlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Fleiri fréttir Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Sjá meira
„Málið mitt var látið niður falla vegna ónógra sannana, þrátt fyrir að gerandi hafi allt að því játað brot sitt og framburður vitna þótti styðja framburð minn,” segir María Lilja Þrastardóttir, fjölmiðlakona, á Facebook í dag. Þar vísar hún í atvik sem átti sér stað fyrir nokkrum árum, en María Lilja kærði þá mann fyrir nauðgun. Í samtali við blaðamann segir hún eina af ástæðum þess að máli hennar var vísað frá, og var tíundað í rökstuðningi saksóknara, að hún þótti tvísaga. „Þegar á mér var brotið kynferðislega var ég klædd í síðan náttkjól. Hann bar við ökkla að aftan og var við sköflung að framan. Ég sagði ökklasíður í skýrslutöku.” Á mynd hér að neðan má sjá brot úr skýrslu kynferðisbrotadeildar.Úr skýrslu Maríu Lilju„Mig langaði að birta þetta litla dæmi úr rökstuðningi saksóknara til að varpa skýru ljósi á hvað þolendur þurfa að upplifa ákveði þau að kæra," útskýrir María Lilja, og segir það ekki beint valdeflandi að finna hvernig farið er með mál af þessu tagi hér á landi.Sjá einnig: Átján prósent tilkynntra nauðgana enduðu fyrir dómi„Ég skil vel að fólk veigri sér við því að kæra. Ég er búin að vera mjög hugsi yfir þessu vegna nýfallinna sýknudóma, frávísana og svo dóma sem féllu hvar þolendur voru karlmenn. En annað þeirra mála er virðist mjög líkt mínu máli.“ Hún segir að fyrst og fremst þurfi að breyta viðhorfi lögreglu og yfirvalda til kvenna og kynfrelsi þeirra. „Fólk sem les þetta yfir trúir ekki að þetta skuli vera raunveruleikinn. En svona er þetta. við búum við ömurlegt kerfi sem gerir nauðgurum auðvelt fyrir en þolendur sitja eftir með sárt ennið. Auðvitað er ekkert eðlilegt að sídd náttkjólsins sem þér var nauðgað í sé eitthvað atriði. Það á ekki að skipta neinu máli hverju þú klæðist. Í mínu tilfelli gerði það þó.“
Mest lesið Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent The Vivienne er látin Erlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Fleiri fréttir Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Sjá meira