Wenger: Höfðum ekki efni á Hazard Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2015 06:00 Arsenal hefur verið á gríðarlegri siglingu á undanförnum vikum. vísir/getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér ekki eftir því að hafa ekki keypt Eden Hazard til félagsins sumarið 2012. Viðræður Hazards og Arsenal sumarið 2012 voru langt komnar þegar Wenger ákvað að Skytturnar hefðu ekki fjárhagslegt bolmagn til að keppa við Chelsea um Hazard. Chelsea pungaði út 32 milljónum fyrir Hazard sem hefur bætt sig með hverju árinu hjá Chelsea og er í dag einn allra besti leikmaður úrvalsdeildarinnar. „Ég sé ekki eftir þessu því á þessum tíma höfðum við ekki efni á Hazard. Þetta var ekki fýsilegur kostur fyrir okkur fjárhagslega,“ sagði Wenger en Hazard verður væntanlega í eldlínunni þegar Chelsea sækir Arsenal heim í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hazard þykir líklegastur til að vera valinn leikmaður ársins á Englandi en Wenger er sannfærður um að baráttan um þessi verðlaun standi á milli Hazards og Alexis Sanchez, leikmanns Arsenal. „Þetta verður tæpt. Við megum ekki gleyma að þetta er fyrsta tímabil Sanchez á Englandi. Þeir Hazard munu kljást um þetta. „Það eru allir sammála um að Hazard hefur átt frábært tímabil. Hann hefur þrokast mikið. Úrslitasendingarnar hans eru betri, hann gerir sig meira gildandi á vellinum og hann klárar færin sín betur,“ sagði Wenger. Leikur Arsenal og Chelsea hefst klukkan 15:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.Hazard skoraði í fyrri leiknum gegn Arsenal sem Chelsea vann 2-0.vísir/getty Enski boltinn Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér ekki eftir því að hafa ekki keypt Eden Hazard til félagsins sumarið 2012. Viðræður Hazards og Arsenal sumarið 2012 voru langt komnar þegar Wenger ákvað að Skytturnar hefðu ekki fjárhagslegt bolmagn til að keppa við Chelsea um Hazard. Chelsea pungaði út 32 milljónum fyrir Hazard sem hefur bætt sig með hverju árinu hjá Chelsea og er í dag einn allra besti leikmaður úrvalsdeildarinnar. „Ég sé ekki eftir þessu því á þessum tíma höfðum við ekki efni á Hazard. Þetta var ekki fýsilegur kostur fyrir okkur fjárhagslega,“ sagði Wenger en Hazard verður væntanlega í eldlínunni þegar Chelsea sækir Arsenal heim í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hazard þykir líklegastur til að vera valinn leikmaður ársins á Englandi en Wenger er sannfærður um að baráttan um þessi verðlaun standi á milli Hazards og Alexis Sanchez, leikmanns Arsenal. „Þetta verður tæpt. Við megum ekki gleyma að þetta er fyrsta tímabil Sanchez á Englandi. Þeir Hazard munu kljást um þetta. „Það eru allir sammála um að Hazard hefur átt frábært tímabil. Hann hefur þrokast mikið. Úrslitasendingarnar hans eru betri, hann gerir sig meira gildandi á vellinum og hann klárar færin sín betur,“ sagði Wenger. Leikur Arsenal og Chelsea hefst klukkan 15:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.Hazard skoraði í fyrri leiknum gegn Arsenal sem Chelsea vann 2-0.vísir/getty
Enski boltinn Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira