Verð ekki með jafnmikið hár og "Faxi“ þegar ég hætti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2015 06:30 Björgvin Páll er meðal annars þekktur í handboltaheiminum fyrir hárið sitt og það er hluti af ímynd hans. vísir/stefán Björgvin Páll Gústavsson, markvörður landsliðsins, er 29 ára gamall, giftur faðir. Hann skartar samt enn síðum ljósum lokkum og minnir meira á handboltarokkara en ábyrgðarfullan föður. Það var því ekki úr vegi að spyrja hann hvort lokkarnir fari ekkert að fjúka. „Hárið fær að halda sér þar til mínum handboltaferli lýkur. Ég mun skoða að klippa það styttra þegar ég legg skóna á hilluna,“ segir Björgvin Páll kíminn og glottir við. „Hárið er hluti af minni ímynd. Hluti af því að vera markvörður er að vera „týpa“. Það hafa margir markverðir í gegnum tíðina verið með sérstakt útlit sem fólk man eftir. Markvörður verður að vera aðeins öðru vísi eins og Króatinn Vlado Sola til að mynda,“ segir Björgvin en hann telur að það geti hjálpað markvörðum að standa sig betur. „Hann var ekki góður markvörður en var stundum með bleikt hár og eitthvað í svipuðum dúr. Það skilaði honum nokkrum boltum stundum því menn vissu af honum. Það er allt hluti af þessu. Að láta fyrir sér fara á vellinum og vera áberandi.“ Gamli HK-ingurinn segir að útlitið sé því ákveðin taktík og hárið sé líka vörumerki hans. „Myndu allir muna eftir Stefan Kretschmar ef hann hefði ekki verið með skrautlegt hár og tattú? Ég lofa í það minnsta að þegar ég hætti að þá verði ég ekki með eins mikið hár og Svíinn Staffan „Faxi“ Olsson.“ Íslenski handboltinn HM 2015 í Katar Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður landsliðsins, er 29 ára gamall, giftur faðir. Hann skartar samt enn síðum ljósum lokkum og minnir meira á handboltarokkara en ábyrgðarfullan föður. Það var því ekki úr vegi að spyrja hann hvort lokkarnir fari ekkert að fjúka. „Hárið fær að halda sér þar til mínum handboltaferli lýkur. Ég mun skoða að klippa það styttra þegar ég legg skóna á hilluna,“ segir Björgvin Páll kíminn og glottir við. „Hárið er hluti af minni ímynd. Hluti af því að vera markvörður er að vera „týpa“. Það hafa margir markverðir í gegnum tíðina verið með sérstakt útlit sem fólk man eftir. Markvörður verður að vera aðeins öðru vísi eins og Króatinn Vlado Sola til að mynda,“ segir Björgvin en hann telur að það geti hjálpað markvörðum að standa sig betur. „Hann var ekki góður markvörður en var stundum með bleikt hár og eitthvað í svipuðum dúr. Það skilaði honum nokkrum boltum stundum því menn vissu af honum. Það er allt hluti af þessu. Að láta fyrir sér fara á vellinum og vera áberandi.“ Gamli HK-ingurinn segir að útlitið sé því ákveðin taktík og hárið sé líka vörumerki hans. „Myndu allir muna eftir Stefan Kretschmar ef hann hefði ekki verið með skrautlegt hár og tattú? Ég lofa í það minnsta að þegar ég hætti að þá verði ég ekki með eins mikið hár og Svíinn Staffan „Faxi“ Olsson.“
Íslenski handboltinn HM 2015 í Katar Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira